Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Hljóp til þeirra og klappaði þeim meðan lífið fjaraði út“

Listaparið og grænkerarnir Kolbeinn Arnbjörnsson og Aldís Amah Hamilton hafa sneitt alfarið hjá dýraafurðum síðastliðin ár. Þau segja matseldina einfaldari en fólk grunar og hvetja alla til að prófa sig áfram. Parið deilir þremur girnilegum vegan uppskriftum með lesendum Vísis.

Theo­dóra Mjöll og Þór opin­bera kynið

Theodóra Mjöll Skúladóttir, hárgreiðslukona og vöruhönnuður, og Þór Steinar Ólafs knattspyrnuþjálfari eiga von á dreng. Parið greindi frá gleðitíðindunum í í hringrásarfærslu á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.

Saga Garðars og Snorri eignuðust dreng

Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eignuðust dreng á dögunum. Fyrir eiga hjónin eina stúlku Eddu Kristínu, fædda árið 2018.

„Skyndi­lega varð allt þess virði“

Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona eignaðist stúlku 14. janúar síðastliðinn. Fæðingin var löng og erfið og var ákveðið að koma stúlkunni í heiminn með bráðakeisara.

Andrea Róberts selur í Garða­bænum

Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri hjá FKA, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Tjarnarflöt í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 1967 og er á einni hæð. Ásett verð er 189 milljónir.

Sindri Snær og Alexía gáfu syninum nafn

Sindri Snær Jensson athafnamaður og kærasta hans Alexía Mist Baldursdóttir gáfu syni sínum nafn á dögunum. Drengurinn fékk nafnið Júlíus Skuggi.

Förðunardrottning á lausu

Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, hefur bæst í hóp glæsilegra einhleypra kvenna.

Endur­vekja sögu­fræga keppni með Miss Bikini Iceland

Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir og athafnamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson, hyggjast endurvekja Ungfrú Hawaiian-Tropic keppnina undir heitinu Miss Bikini Iceland. Þátttakendur þurfa að hafa náð átján ára aldri og njóta þess að koma fram.

Sjá meira