Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur

Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eignuðust stúlku þann 5. ágúst síðastliðinn. Stúlkan hefur fengið nafnið Kilja Kormákur.

Bündchen 44 ára og ó­létt

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bündchen og þjálfarinn Joaquim Valente, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest.

Móður­mál: Tvær ó­væntar þunganir eftir óútskýrða ó­frjó­semi

„Ég væri til í endurupplifa þessar stundir milljón sinnum. Það er svo magnað að á einni millisekúndu fer maður frá mesta sársauka sem ég hef upplifað yfir í bestu tilfinningu lífs míns,“ segir Jóna Kristín Hauksdóttir, hagfræðingur og þriggja barna móðir, í viðtalsliðnum Móðurmál.

Hrylli­legar og góm­sætar upp­skriftir fyrir hrekkjavökuna

Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, er farin að telja niður dagana í hrekkjavökuna, sem fer fram þann 31. október næstkomandi. Í tilefni hátíðarinnar deildi hún tveimur hryllilega gómsætum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram sem eru fullkomnar í hrekkjavökuboðið.

Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka

Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum.

Héldu skírnar­veislu á Hótel Borg

Inga Tinna Sigurðardóttir, stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout, og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari, gáfu dóttur sinni nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Parið greindi frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram.

Ein­hleypan: Góð­mennska og húmor heillar

Lárus Thor er 23 ára nemi, búsettur á Seltjarnarnesi. Hann er mikill fótboltaáhugamaður og þykir fátt betra en að fá sér góða nautasteik. Lárus er Einhleypan á Vísi.

Myndaveisla: Skvísur landsins létu stressið líða úr sér

Lana Björk Kristinsdóttir, eigandi lífsstíls- og íþróttamerkisins Kenzen, bauð sannkölluðum ofurskvísum í notalega samverustund á spa-svæði The Reykjavik Edition, á dögunum í tilefni opnunar pop-up verslunar merkisins á hótelinu.

400 fer­metra glæsihús með lyftu í Garða­bæ

Við Sunnuflöt í Garðabæ stendur reisulegt 409 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum.  Húsið var fyrst reist árið 1967, og taldi þá 208 fermetra. Árið 2016 var eignin endurbyggð og stækkuð.

Heilsuráð Önnu Ei­ríks fyrir haustið

Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir undirstrikar mikilvægi þess að fólk forgangsraði hreyfingu í daglegu lífi, jafnvel þótt það sé aðeins fimmtán mínútur á dag. Hér að neðan má finna fimm einföld ráð til að koma hreyfingu inn í rútínuna.

Sjá meira