Afar mjótt á munum í fjölda ríkja Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. 4.11.2020 12:28
Kannanir benda til sigurs Bidens Þótt skoðanakannanir bendi til sigurs Joes Bidens, forsetaframbjóðanda Demókrata, er hvergi nærri útilokað að Donald Trump forseti nái endurkjöri þegar Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu á morgun. 2.11.2020 18:32
Tólf látin eftir skjálftann í Tyrklandi Minnst 12 eru látin og 419 slösuð eftir að 6,6 stiga stiga jarðskjálfti reið yfir nærri vesturströnd Tyrklands í dag. 30.10.2020 17:49
Minnst fjögur látin í skjálftanum Að minnsta kosti fjögur eru látin og 120 slösuð í Tyrklandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið þar yfir í dag. 30.10.2020 14:20
Tvöfalt fleiri hermenn munu gæta öryggis Frakka Þjóðaröryggisráðstafanir voru færðar á hæsta stig í Frakklandi eftir að 21 árs karlmaður frá Túnis stakk þrennt til bana í Nice. 29.10.2020 18:30
Ströngustu takmarkanirnar til þessa Ströngustu kórónuveirutakmarkanirnar til þessa tóku gildi í Osló klukkan ellefu eftir að 102 ný tilfelli greindust í gær. 29.10.2020 11:49
Kjötlaust tvo daga vikunnar í Danmörku Ekkert kjöt verður á boðstólunum í mötuneytum danskra ríkisstofnanna tvo daga í viku ef ný innkaupastefnastefna danskra stjórnvalda er samþykkt. 29.10.2020 11:47
Smituðum fjölgar á Skáni og Frakkar bíða eftir Macron Skánn slapp nokkuð vel út úr fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins í vor. 28.10.2020 14:48
Tyrkir í hart vegna skopmyndar af Erdogan Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. 28.10.2020 12:30
Grímuskylda í Rússlandi og læknaverkfall á Spáni Spænskir læknar lögðu niður störf í dag vegna slæmra aðstæða og grímuskylda var tekin upp í Rússlandi. 27.10.2020 16:38
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent