Kosningar í Bandaríkjunum: Biden og Bernie þykja sigurstranglegastir Demókratar í Iowa í Bandaríkjunum kjósa um forsetaframbjóðanda flokksins í dag. Nokkuð mjótt er á munum og fyrirkomulag kosninganna óútreiknanlegt. Útlit er því fyrir spennandi kosningar. 3.2.2020 19:00
Forval demókrata hefst í Iowa Bernie Sanders og Joe Biden mælast með mestan stuðning frambjóðenda í Iowa þar sem val demókrata á forsetaframbjóðanda sínum hefst í dag. 3.2.2020 08:31
Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31.1.2020 18:45
Enn breiðist Wuhan-veiran út Stjórnvöld víða um heim halda áfram að herða aðgerðir vegna útbreiðslu hinnar svokölluðu Wuhan-veiru. Til stendur að setja breska ferðamenn í sóttkví. 29.1.2020 19:00
Ánægð með framlag Íslands í þróunarsamvinnu Framlag Íslands til þróunaraðstoðar er hnitmiðað og starfið skilvirkt. Þetta segir formaður þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar. 21.1.2020 19:00
Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu. 19.1.2020 22:03
Dýrin í Moskvu fengu að leika sér með óseld jólatré Dýragarðurinn í Moskvu fer heldur óhefðbundna leið við að endurnýta jólatré. Eftir hátíðarnar hafa jólatrjáasölur sent garðinum um fimmtán hundruð tré. Pandabirnir, ljón, jakuxar og önnur dýr garðsins hafa síðan fengið ýmist að leika sér með trén eða einfaldlega tyggja þau. 16.1.2020 19:15
Rússar fá nýjan forsætisráðherra Rússneska þingið samþykkti skipan nýs forsætisráðherra í dag. Ríkisstjórn Dímítrís Medvedev sagði óvænt af sér í gær er Pútín forseti tilkynnti um tillögur sínar um stjórnarskrárbreytingar. 16.1.2020 18:45
Tíræður 800 barna faðir sest í helgan stein Skjaldbakan Diego snýr heim til Espanola-eyju í Kyrrahafi í mars eftir að hafa leikið lykilhlutverk í að bjarga tegund sinni frá útrýmingu. 14.1.2020 19:30
Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. 14.1.2020 16:42