Clinton gagnrýndi stjórn Johnsons Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. 12.11.2019 19:45
Húnarnir í Berlín farnir að skríða Pönduhúnarnir tveir í Berlínardýragarðinum, sem fæddust þann þrítugasta og fyrsta ágúst síðastliðinn, eru nú orðnir um fjögur kíló. 12.11.2019 19:00
Sautján sögð særð eftir eldflaugaskot Ísraelski herinn felldi einn leiðtoga skæruliðasamtakanna Islamic Jihad með loftárás á Gasasvæðið í nótt. Eldflaugum var skotið til baka. 12.11.2019 18:45
Stjórnarkreppudraugur vofir enn yfir á Spáni Ekki er útlit fyrir að stjórnarkreppan á Spáni leysist eftir kosningar gærdagsins. Þetta voru fjórðu þingkosningarnar á jafnmörgum árum. 11.11.2019 19:15
NATO ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum Atlantshafsbandalagið er ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum. Þetta segir formaður hermálanefndar bandalagsins. 11.11.2019 19:00
Enn mótmælt eftir afsögn Morales Stjórnarandstæðingar í Bólivíu mótmæltu áfram í dag þótt Evo Morales forseti hafi sagt af sér í gærkvöldi. 11.11.2019 18:45
Búist við afléttingu tolla í viðskiptastríði Kína og Bandaríkjanna Samninganefndir ríkjanna hafa rætt saman undanfarnar tvær vikur og er niðurstaðan sú að tollum verði aflétt í skrefum eftir því hversu vel viðræðurnar ganga. 7.11.2019 19:15
Segir Brexit hafa verið verstu mistökin frá seinna stríði Fyrrverandi forseti breska þingsins kallaði Brexit í dag stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá seinna stríði. 7.11.2019 19:00
Erdogan segir Bandaríkin svíkja loforð Erdogan forseti Tyrklands hittir Trump Bandaríkjaforseta í næstu viku. 7.11.2019 18:45
Swinson viss um að hún væri betri forsætisráðherra en Johnson og Corbyn Frjálslyndir Demókratar á Bretlandi settu kosningabaráttu sína formlega í dag. Þeir lofa áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 5.11.2019 19:00