Gagnrýna „söguleg mistök“ Evrópusambandsins Bandaríkjastjórn er ósátt við þá afstöðu Evrópusambandsins að opna ekki aðildarviðræður við Norður-Makedóníu og Albaníu. Búist var við því að aðildarviðræður yrðu opnaðar en leiðtogaráð ESB tók afstöðu gegn því á fundi sínum í október. 4.11.2019 19:15
Kim sagður vilja funda aftur með Trump Svo virðist sem einræðisherra Norður-Kóreu vilji funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta í desember. Þetta sagði starfsfólk leyniþjónustu Suður-Kóreu við þarlenda þingnefnd í dag. 4.11.2019 19:00
Fjörutíu ár frá gíslatökunni í Íran Íranar minnast þess í dag að fjörutíu ár eru liðin frá því stuðningsmenn íslamskrar byltingar landsins hertóku bandaríska sendiráðið. 4.11.2019 18:45
Hundar í búningum á bandaríska þinginu Hrekkjavökunni hefur verið fagnað víða um heim. Starfsmenn bandaríska þingsins klæddu gæludýr sín í búninga. 1.11.2019 19:30
Farage gerir Johnson tilboð Brexitflokkurinn býður sig nú í fyrsta skipti fram í þingkosningum og mælist með um ellefu prósenta fylgi. 1.11.2019 19:00
Vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt Stofnfundur Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins fór fram í rússneska sendiráðinu í dag. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar segist vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt. 1.11.2019 19:00
Kína gagnrýnir meint afskipti af Hong Kong Stjórnvöld í Kína hétu því í dag að koma í veg fyrir meint afskipti annarra ríkja af Hong Kong. 1.11.2019 18:45
Illa gengur að bera kennsl á hin látnu Að minnsta kosti 74 fórust þegar lest varð alelda í Pakistan í dag. Eldurinn er sagður hafa kviknað út frá prímus. 31.10.2019 19:00
Fyrsti sigurinn á heimsmeistaramótinu í Overwatch í höfn Íslenska landsliðið í Overwatch vann sannfærandi sigur á Írum í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti sem nú fer fram í rafíþróttinni í Kaliforníu. 31.10.2019 18:36
Þingið samþykkir að halda áfram rannsókn á Trump Fulltrúadeild Bandaríska þingsins rannsakar enn hvort forsetinn hafi gerst sekur um embættisbrot. 31.10.2019 15:48