Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30.10.2019 18:45
Ekki í fyrsta skipti sem Hariri segir af sér Forsætisráðherra Líbanons tilkynnti um afsögn sína í dag. Mótmæli hafa tröllriðið landinu undanfarnar tvær vikur. 29.10.2019 19:00
Fresta því að taka ákvörðun um Puigdemont Belgískur dómstóll féllst í dag á beiðni fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu 29.10.2019 18:45
Útlit fyrir að breska þingið samþykki kosningatillögu Johnsons Breska þingið ræðir nú um enn eina tillögu ríkisstjórnarinnar um að boða til þingkosninga. Sú breyting hefur orðið frá því í gær að stjórnarandstaðan styður tillöguna. 29.10.2019 18:30
Danska lögreglan vill fá að nota andlitsgreiningartækni Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur áhuga á því að nýta sér andlitsgreiningarbúnað í baráttunni við glæpi. 28.10.2019 19:15
Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28.10.2019 19:03
Mótmælt í Írak á ný Þúsundir mótmæltu ríkisstjórn Íraks í dag. Lögregla mætti mótmælendum með byssum og táragasi. 25.10.2019 19:30
ESB samþykkir að fresta Brexit og Johnson berst fyrir kosningum Evrópusambandið hefur samþykkt að fresta útgöngu Bretlands. Ekki verður ákveðið fyrr en eftir helgi hversu lengi útgöngu verður frestað. 25.10.2019 18:45
Franco grafinn upp í óþökk afkomenda Jarðneskar leifar spænska einræðisherrans Franco voru fjarlægðar úr grafhýsi hans í dag. Afkomendur eru afar ósáttir. 24.10.2019 19:00