EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Enn eitt stórmótið í janúar fer að bresta á og fulltrúar Sýnar og Vísis láta sig ekki vanta. Hitað var upp fyrir fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ítali á morgun. 15.1.2026 17:17
Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Einar Þorsteinn Ólafsson er fyrst og fremst spenntur fyrir komandi Evrópumóti karla í handbolta. Hann kveðst meðvitaður um að það reyni á þolinmæðina eftir tækifærum á mótinu. 15.1.2026 11:30
„Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Björgvin Páll Gústavsson hefur leik á sínu 19. stórmóti í handbolta á morgun. Mikill munur er á þeim Björgvin sem mætti á sitt fyrsta mót 2008 og í dag en þrátt fyrir að fimmtugsaldurinn sígi á, er hann í fantaformi. 15.1.2026 09:02
„Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu mættu í dag til Kristianstad og mæta Ítölum í fyrsta leik á EM á föstudaginn kemur. Það mætti halda að Ísland sé eina liðið sem sé að fara að spila í sænska bænum. 14.1.2026 17:34
Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Fiorentina gerði grátlegt jafntefli við toppbaráttulið AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Albert Guðmundsson lagði upp mark þeirra fjólubláu. 11.1.2026 16:07
Martin öflugur í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti glimrandi leik er Alba Berlín vann þægilegan 87-62 sigur á Heidelberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 11.1.2026 16:07
Tómas áfram á toppnum Tómas Bent Magnússon spilaði allan leikinn er Hearts vann 1-0 útisigur á Dundee í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hearts spilaði síðari hálfleikinn manni færri. 11.1.2026 16:00
Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Kostum fækkar í varnarlínu Liverpool á Englandi. Conor Bradley mun ekki spila meira á leiktíðinni eftir að hafa meiðst gegn Arsenal á fimmtudaginn var. 11.1.2026 14:30
Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Leeds United komst í dag áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Derby County á Pride Park. 11.1.2026 13:55
Grátlegt tap Jóns Axels Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos eru í strembinni stöðu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Þeir töpuðu heimaleik fyrir sterku liði Joventut Badalona með grátlegum hætti í dag. 11.1.2026 13:33