Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gray hetja Tottenham

Tottenham vann 1-0 útisigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni síðdegis. Skotinn ungi Archie Gray var hetja gestanna.

Tapaði fyrir Barcelona

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao Basket þurftu að þola tap fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð

Liverpool vann 2-1 sigur á lánlausu botnliði Wolves á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota var heiðraður sérstaklega af stuðningsmönnum sinna tveggja fyrrum félaga.

Arsenal aftur á toppinn

Arsenal vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Með sigrinum endurheimtir liðið toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Glímdi við augnsjúkdóm

Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, þurfti að undirgangast augnaðgerð á unga aldri vegna sjónskekkju. Sjónin stríðir kappanum lítið í dag.

Cherki aðal­maðurinn í sigri City

Rayan Cherki var í aðalhlutverki þegar Manchester City vann 2-1 sigur á Nottingham Forest á City Ground í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. City fór á topp deildarinnar með sigrinum.

Sjá meira