Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sigur­líkur Ís­lands aukast eftir æfinguna

Svo virðist sem sigurlíkur Daða og Gagnamagnsins í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, séu meiri í dag en í gær. Veðbankar hafa að undanförnu talið sveitina þá sjöttu líklegustu til sigurs, en nú hefur sveitin, með lagið 10 Years, skotist upp í það fjórða.

Þrí­brotin en þakk­lát fyrir nafn­lausan hjúkrunar­fræðing

Klaudia Katarzyna varð fyrir því óláni að detta og þrífótbrotna á leið niður frá gosstöðvunum á Reykjanesskaga á laugardag. Hún er þakklát viðbrögðum fólks sem átti leið hjá þar sem hún lá brotin, og er ókunnug ung kona sem aðstoðaði Klaudiu henni ofarlega í huga.

Þessar til­­slakanir tóku gildi á mið­­nætti

Almennar fjöldatakmarkanir eru nú miðaðar við 50 manns í stað 20 frá og með miðnætti. Þá mega líkamsræktarstöðvar og sund- og baðstaðir taka á móti 75 prósent af leyfilegum hámarksfjölda.

Alexandra og Gylfi eignuðust stúlku

Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir náttúrukokkur og Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, eignuðust stúlku síðasta miðvikudag.

Fjögur út­köll vegna gróður­elda frá því Heið­mörk brann

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur slökkt fjóra sinuelda frá því það slökkti gróðureld í Heiðmörk síðastliðinn fimmtudag. Varðstjóri segir að lítið þurfi til að kveikja sinubruna og að í sumum tilfellum sé grunur um íkveikju.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá nýjustu tíðindum af kórónuveirufaraldrinum og beinum sjónum sérstaklega að Sauðárkróki og Skagafirði þar sem sex manns hið minnsta hafa greinst með kórónuveiruna síðan á föstudag.

Hluta Times Square lokað eftir skot­á­rás

Lögregla í New York-borg í Bandaríkjunum hefur lokað hluta Times Square, eins þekktasta kennileitis borgarinnar, eftir að tvær konur og fjögurra ára stúlka voru skotnar þar.

Sjá meira