Sigurlíkur Íslands aukast eftir æfinguna Svo virðist sem sigurlíkur Daða og Gagnamagnsins í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, séu meiri í dag en í gær. Veðbankar hafa að undanförnu talið sveitina þá sjöttu líklegustu til sigurs, en nú hefur sveitin, með lagið 10 Years, skotist upp í það fjórða. 10.5.2021 19:08
Þríbrotin en þakklát fyrir nafnlausan hjúkrunarfræðing Klaudia Katarzyna varð fyrir því óláni að detta og þrífótbrotna á leið niður frá gosstöðvunum á Reykjanesskaga á laugardag. Hún er þakklát viðbrögðum fólks sem átti leið hjá þar sem hún lá brotin, og er ókunnug ung kona sem aðstoðaði Klaudiu henni ofarlega í huga. 10.5.2021 18:04
Þessar tilslakanir tóku gildi á miðnætti Almennar fjöldatakmarkanir eru nú miðaðar við 50 manns í stað 20 frá og með miðnætti. Þá mega líkamsræktarstöðvar og sund- og baðstaðir taka á móti 75 prósent af leyfilegum hámarksfjölda. 10.5.2021 00:02
Yfir þúsund flóttamenn til Ítalíu í dag Meira en eitt þúsund flóttamenn náðu landi á ítölsku eyjunni Lampedusa í dag. 9.5.2021 22:57
Alexandra og Gylfi eignuðust stúlku Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir náttúrukokkur og Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, eignuðust stúlku síðasta miðvikudag. 9.5.2021 20:45
Fjögur útköll vegna gróðurelda frá því Heiðmörk brann Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur slökkt fjóra sinuelda frá því það slökkti gróðureld í Heiðmörk síðastliðinn fimmtudag. Varðstjóri segir að lítið þurfi til að kveikja sinubruna og að í sumum tilfellum sé grunur um íkveikju. 9.5.2021 19:44
Starfsmaður sjúkrahússins á Sauðárkróki greindist með veiruna Einn starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki hefur greinst með kórónuveiruna. Viðkomandi hafði verið í samskiptum við sjúklinga. 9.5.2021 18:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá nýjustu tíðindum af kórónuveirufaraldrinum og beinum sjónum sérstaklega að Sauðárkróki og Skagafirði þar sem sex manns hið minnsta hafa greinst með kórónuveiruna síðan á föstudag. 9.5.2021 18:00
Stíga fast til jarðar í Skagafirði: Loka skólum, líkamsræktarstöðvum og sundlaugum Ráðist verður í víðtækar aðgerðir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í Skagafirði. Sex hafa greinst með kórónuveiruna á svæðinu á síðustu þremur dögum og eru um 300 manns í sóttkví. 9.5.2021 17:55
Hluta Times Square lokað eftir skotárás Lögregla í New York-borg í Bandaríkjunum hefur lokað hluta Times Square, eins þekktasta kennileitis borgarinnar, eftir að tvær konur og fjögurra ára stúlka voru skotnar þar. 8.5.2021 23:16
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent