Skotárás á bíl borgarstjóra og umræðan á netinu í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur á Bylgjunni er á dagskrá frá klukkan tíu til tólf, líkt og aðra sunnudaga. 31.1.2021 09:37
Hjálpuðu barni „sem lá svona á að komast í heiminn“ Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk síðasta sólarhringinn 72 boðanir í sjúkraflutning. 31.1.2021 08:34
Trump skyndilega án lögmanna þegar stutt er í réttarhöldin Lögmenn sem til stóð að myndu vinna að málsvörn Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í réttarhöldum öldungadeildar Bandaríkjaþings yfir honum fyrir embættisbrot, eru hættir. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er ástæðan ágreiningur um hvaða málsvarnarleið væri best að fara. 31.1.2021 08:04
Tveggja til tólf stiga frost Búast má við hægum vindi og björtu veðri í dag, en austan- og suðaustan strekkingi með suðurströndinni. Mögulega er von á éljum sunnan- og vestanlands. Áfram verður kalt í veðri, tveggja til tólf stiga frost. 31.1.2021 07:35
Grunaðir um líkamsárás og vopnalagabrot Tilkynnt var um líkamsárás í Árbæ upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þrír menn voru handteknir grunaðir um árásina og brot á vopnalögum. 31.1.2021 07:22
Segist vera eigandi hinnar umdeildu Svartahafshallar Rússneski auðjöfurinn Arkadí Rotenberg segist vera eigandi stærðarinnar hallar við strendur Svartahafs sem gagnrýnendur Vladimírs Pútín Rússlandsforseta hafa sagt þann síðarnefnda eiga. 30.1.2021 14:51
„Þetta heldur áfram að líta vel út“ Rögnvaldur Ólafsson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, segir stöðuna með tilliti til kórónuveirufaraldursins líta vel út hér á landi, en lítið megi út af bregða. 30.1.2021 13:05
Einn greindist með veiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Viðkomandi var í sóttkví. 30.1.2021 10:32
Sagðist hafa geymt lík móður sinnar í frysti í tíu ár Lögregla í Tókýó, höfuðborg Japans, hefur handtekið konu eftir að lík móður hennar fannst í frysti í íbúð hennar. 30.1.2021 10:00
Fékk hundrað þúsund króna sekt og hálfsjálfvirkur riffill gerður upptækur Karlmaður hefur verið sakfelldur Í Landsrétti fyrir vopnalagabrot með því að hafa í heimildarleysi átt og haft í vörslum sínum hálfsjálfvirkan riffil og rafstuðbyssu. Voru vopnin gerð upptæk og manninum gert að greiða hundrað þúsund króna sekt, eða sæta átta daga fangelsi. 30.1.2021 09:34
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent