Börn meðal þeirra sem létust þegar bátur sökk á Ermarsundi Fjórir flóttamenn, þar af tvö börn, átta og fimm ára, eru látnir eftir að bátur sem átti að fyltja þá til Bretlands sökk. 27.10.2020 20:22
Björguðu fjórum hundum úr húsinu sem brann Fjórir hundar voru fluttir til skoðunar hjá dýralækni í tengslum við eldsvoða sem varð í Auðnukór í Kópavogi fyrr í dag. 27.10.2020 18:54
Segir afmælið hafa verið innan reglna en skilur gagnrýnina Áhrifavaldur sem hélt upp á afmælið sitt liðna helgi segir reglur um samkomur ekki hafa verið brotnar. Hún skilji þó gagnrýni heilbrigðisstarfsfólks. 27.10.2020 18:18
Heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna þrátt fyrir að vera með veiruna Heilbrigðisstarfsfólk í borginni Liège í Belgíu hefur verið beðið um að halda áfram störfum þrátt fyrir að það kunni að greinast með Covid-19. 26.10.2020 23:25
Einn fluttur á sjúkrahús í tengslum við eldsvoðann Einn var fluttur til skoðunar á sjúkrahúsi vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í einbýlishúsi í Rimahverfi í Grafarvogi í kvöld. 26.10.2020 22:42
Dró sér fé til að greiða eigin skuldir Kona hefur verið dæmd í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. Dómur yfir konunni féll í Héraðsdómi Suðurlands þann 16. október síðastliðinn, en dómurinn var birtur í dag. 26.10.2020 20:45
Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í Grafarvogi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds sem kom upp í einbýlishúsi í Rimahverfi Grafarvogi. 26.10.2020 20:31
Kröfur upp á 433 milljónir í þrotabú Tölvuteks Alls var kröfum upp á tæplega 433 milljónir króna lýst í þrotabú Tölvuteks, sem samþykkt var að taka til gjaldþrotaskipta í júlí á síðasta ári. 26.10.2020 18:59
Gekk berserksgang á heilsugæslu Karlmaður sem gekk berserksgang á heilsugæslunni á Reyðarfirði í ágúst á síðasta ári hefur verið ákærður. 26.10.2020 18:03