Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir erfitt að keppa við niður­greiddan sam­göngu­máta

Hörður Guðmundsson, forstjóri flugfélagsins Ernis, segir það ekki koma til af góðu að félagið hafi ákveðið að hætta flugi til Vestmannaeyja. Margt þurfi að koma til svo ákvörðunin yrði dregin til baka og róðurinn á innanlandsflugmarkaði sé þungur.

Vegan-smjör innkallað vegna myglu

Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu þar sem varað er við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti.

Sjá meira