Milljónum aftur gert að halda sig heima Tugir milljóna manna eru nú aftur komnir í útgöngubann í Filippseyjum en þar óttast læknar að nýleg fjölgun í kórónuveirusmita geti rústað heilbrigðiskerfið. 4.8.2020 06:40
Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. 4.8.2020 06:33
Lægð upp að landinu í kvöld Í dag er spáð fremur hægum vindi og vætu í flestum landshlutum. Lægð kemur upp að landinu í kvöld. 4.8.2020 06:16
Svona var 93. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn var sá 93. í röð upplýsingafunda Almannavarna og Landlæknis. 3.8.2020 13:43
Tveir handteknir vegna fíkniefnamáls í Eyjum Einn gisti fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt. 3.8.2020 13:32
Telur góða hugmynd að skima víðar um land Kári Stefánsson telur það góða hugmynd að skimað verði fyrir kórónuveirunni með slembiúrtaki víðar en þegar hefur verið gert. 3.8.2020 13:18
Lúxussnekkjur við landið Lúxussnekkjan Calypso, sem skráð er á Cayman-eyjum, liggur nú við bryggju á Höfn í Hornafirði. 3.8.2020 11:46
Átta til viðbótar greindust með veiruna innanlands Átta greindust með kórónuveiruna á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. Tveir greindust við landamæraskimun og bíða niðurstöðu mótefnamælingar. 3.8.2020 11:17
Tala látinna sögð þrefalt hærri en stjórnvöld halda fram Tala þeirra sem látist hafa af völdum kórónuveirunnar í Íran er þrefalt hærri en opinberar tölur ríkisstjórnarinnar gefa til kynna. Þetta sýna tölur sem breska ríkisútvarpið fékk sendar frá ónafngreindum heimildarmanni. 3.8.2020 09:02