Hjálpuðu 12 ára dreng í sjálfheldu Björgunarsveit á Vík í Mýrdal var kölluð út á sjötta tímanum í dag vegna 12 ára drengs sem lent hafði í sjálfheldu við Uxafótalæk, skammt austan við Vík. 18.7.2020 19:12
Icelandair og Flugfreyjufélagið funda Samninganefndir Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands funda í húsnæði Ríkissáttasemjara í kvöld. 18.7.2020 18:30
Segjast hafa afhent flugrita vélarinnar Íranar hafa sent flugrita úkraínskrar farþegaþotu sem var skotin niður við Tehran, höfuðborg Írans, í janúar á þessu ári. 18.7.2020 18:27
Fór í frábrugðna Frakklandsferð í faraldri Hrefna Hrund Ólafsdóttir hótelstarfsmaður ákvað á dögunum að skella sér í helgarferð til Parísar, höfuðborgar Frakklands. 18.7.2020 09:30
Segir Icelandair sýna af sér „ótrúlega ósvífni“ Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir það „ótrúlega ósvífni“ af hálfu Icelandair að ganga frá yfirstandandi kjaraviðræðum við Flugfreyjufélag Íslands. 17.7.2020 14:54
Deila um fyrirkomulag stuðningssjóðs vegna veirunnar Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag í fyrsta sinn augliti til auglitis frá því kórónuveirufaraldurinn fór að láta á sér kræla í Evrópu. 17.7.2020 11:58
Geta sótt um lán til að endurgreiða ferðir í næstu viku Alþingi hefur samþykkt stofnun Ferðaábyrgðasjóðs í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Ferðaskrifstofur munu geta sótt um lán hjá sjóðnum í byrjun næstu viku og hafist handa við að greiða endurgreiðslukröfur á hendur sér. 17.7.2020 11:00
N1 festir kaup á Ísey skyrbar N1 hefur keypt rekstur Ísey skyrbar á þjónustustöðvum sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 17.7.2020 10:43
„Það er enginn að greiða sér arð núna“ Hótelrekandi í Mývatnssveit segir kipp hafa komið í bókanir á síðustu dögum. Hann er þó svartsýnn fyrir veturinn. 15.7.2020 08:25