Ranglega greint frá andláti þingmanns Alma Adams, fulltrúadeildarþingmaður Demókrataflokksins, hefur beðist afsökunar eftir að hún deildi grein þar sem sagt var frá því að samflokksmaður hennar í fulltrúadeildinni, John Lewis, væri látinn af völdum krabbameins. 12.7.2020 08:55
Mueller segir Stone enn vera dæmdan mann og það réttilega Mueller segir rétt að hafa ákært Roger Stone, sem var síðar dæmdur fyrir að ljúga að þingnefnd og hindra framgang réttvísinnar. 12.7.2020 08:32
Sums staðar hellidembur í dag Hiti 10 til 20 stig í dag, og þá hlýjast norðaustantil. 12.7.2020 07:53
Franskt skemmtiferðaskip brýtur ísinn Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins í Reykjavík lagðist að Miðbakka í morgun. Farþegar skipsins flugu frá París og lentu á Keflavíkurflugvelli nú rétt fyrir hádegi. Þeir fá ekki að fara um borð nema niðurstaða skimunar fyrir Covid-19 reynist neikvæð. 11.7.2020 12:22
Tveir greindust við landamærin Tveir greindust með kórónuveiruna við landamærin á síðasta sólarhring og bíða niðurstöðu mótefnamælingar. 11.7.2020 11:41
Þyrla send eftir fótbrotinni göngukonu Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir göngukonu sem fótbrotnaði þegar hún gekk Laugaveginn í dag. 11.7.2020 11:26
Allt að 20 stiga hiti í dag Hiti á landinu í dag verður á bilinu 10 til 20 stig. Hlýjast verður á Suðausturlandi. 11.7.2020 09:52
Gunnar kallaður apaköttur og sagt að „drullast heim til Namibíu“ Gunnar Jökull Johns, leikmaður Berserkja í 4. deild karla, varð fyrir kynþáttafordómum í deildarleik gegn Skallagrími, ef marka má frétt fótbolta.net. 11.7.2020 09:40