Tugprósenta munur á tilboði Icelandair og væntingum flugfreyja Forseti ASÍ segir ljóst verkalýðshreyfingin þurfi að standa í lappirnar svo fyrirtæki komist ekki upp með að nýta sér aðstæðurnar til að keyra niður kjör. 11.5.2020 18:18
Stálu kortaupplýsingum en náðust þegar varningurinn var sendur heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag fimm einstaklinga grunaða um fjársvik. 11.5.2020 17:44
Sagði af sér eftir að hafa líkt Angelu Merkel við Hitler Sendiherra Möltu í Finnlandi hefur sagt af sér eftir að hann birti Facebook-færslu þar sem hann bar Angelu Merkel saman við Adolf Hitler. 10.5.2020 22:13
Áttatíu ár liðin frá hernámi Íslands Áttatíu ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi. Áhugamaður um umsvif erlendra herja segir hernámið hafa gjörbylt landinu og lagt grunninn að nútímavæðingu landsins. 10.5.2020 21:18
Telur Icelandair stefna í gjaldþrot að óbreyttu Icelandair stefnir að óbreyttu í gjaldþrot að sögn fjármála- og efnahagsráðherra. Ekkert tilefni sé til þess að ríkið gerist hluthafi í félaginu nema í algjörri neyð. 10.5.2020 20:09
Segir „klikkað“ að frumvarp um útlendinga sé forgangsmál á þessum tímum Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir „klikkað“ að ríkisstjórnin telji frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur til breytinga á lögum um útlendinga til forgangsmáls á tímum sem þessum. 10.5.2020 18:35
Flugfreyjufélagið sættir sig ekki við launaskerðingu til langs tíma Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, starfandi formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir félagsmönnum sínum brugðið yfir bréfi Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair, þar sem hann segir starfsfólk félagsins helstu fyrirstöðu þess að hægt sé að bjarga félaginu frá falli. 10.5.2020 17:09
Afslættir til skoðunar vegna ferðamannafátæktar í sumar Faraldur kórónuveirunnar hefur gert það að verkum að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sjá fram á erfiða tíma. Mörg þeirra róa lífróður og hafa þegar þurft að grípa til sársaukafullra aðgerða til að halda lífi. Þau undirbúa sig nú undir erfitt sumar og reyna í meiri mæli að ná inn íslenskum viðskiptavinum. 30.4.2020 09:00
Smárabíó opnar 4. maí Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. 29.4.2020 09:44