Mestu áhyggjur þríeykisins að þurfa að byrja upp á nýtt Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að helstu áhyggjur hans, Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og Ölmu D. Möller landlæknis, sé það sem við tekur þegar byrjað verður á afléttingu samfélagslegra takmarkana 4. maí næstkomandi. 17.4.2020 15:09
Jónsi í Sigur Rós kominn með lyktarskynið aftur eftir Covid-19 Jónsi starfar meðal annars sem ilmvatnshönnuður. Lyktarskynið er nokkuð mikilvægt verkfæri í þeirri starfsgrein. 15.4.2020 23:59
Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. 15.4.2020 23:44
Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15.4.2020 22:09
Efast um að ungt fólk átti sig á því grettistaki sem Vigdís lyfti á sínum tíma Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir Vigdísi Finnbogadóttur hafa rofið skarð í múr utan um æðstu embætti þjóðarinnar, þegar hún varð fyrsti kona heims til að ná lýðræðislegu kjöri til embættis forseta. 15.4.2020 20:13
Apple kynnir nýjan, ódýrari iPhone Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag um útgáfu nýrrar kynslóðar af ódýrari gerð iPhone-snjallsíma, iPhone SE. 15.4.2020 18:07
Allir íbúar hússins sem hýsir Berg komnir í sóttkví Allir íbúar í Árborg, húsnæði dvalarheimilisins Bergs í Bolungarvík, sæta nú sóttkví eftir að tveir íbúar í húsinu, sem ekki eru heimilismenn á Bergi, greindust með kórónuveiruna. 15.4.2020 17:37
Kári montinn af smitrakningateyminu og segir árangur þess ótrúlegan Kári telur árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að hamla útbreiðslu Covid-19 hér á landi. 15.4.2020 17:23
Veita rúmum milljarði til til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs Hálfum milljarði króna verður veitt til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og hálfum milljarði króna til íþrótta- og æskulýðsstarfs, til að mæta áhrifum Covid-19. 14.4.2020 22:21
Tískuverslanir í eigu Kaupþings stefna í gjaldþrot Gert er ráð fyrir að tískuverslunarkeðjurnar Oasis og Warehouse, sem eru í eigu Kaupþings ehf. skipi sér skiptastjóra á næstunni. Um 2300 störf tapast, fari verslanirnar í þrot. 14.4.2020 21:11