Nýtt spálíkan gerir ráð fyrir að toppi faraldursins sé náð Innlagnir á gjörgæslu virðast áfram fylgja svartsýnni spá. 14.4.2020 19:52
Vonast til að geta haldið Þjóðhátíð á venjulegum tíma en mögulega með breyttu sniði Íþróttabandalag Vestmannaeyja (ÍBV) og Þjóðhátíðarnefnd ætla ekki að hætta undirbúningi við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem alla jafna fer fram fyrstu helgina í ágúst á hverju ári. Ráðstafanir verða nú gerðar svo hægt verði að halda hátíðina í breyttri mynd, ef á þarf að halda. 14.4.2020 18:01
Tveir fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp á Seltjarnarnesi Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. 14.4.2020 17:25
Svona var 44. upplýsingafundurinn vegna kórónuveiru Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 13.4.2020 13:24
Virk smit orðin færri en átta hundruð Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.711 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um tíu frá því að síðustu tölur voru birtar. 13.4.2020 13:10
Ólafur Ragnar segir ræðu Johnsons sögulega Ólafur telur að páskaræða Boris Johnson, þar sem hann þakkar heilbrigðisstarfsfólki Bretlands og bresku þjóðinni allri fyrir framlag sitt í baráttunni við Covid-19, verði talin sú merkilegasta frá tímum kórónuveirunnar þegar upp er staðið. 13.4.2020 12:50
Leggur til að listamannalaun verði tífölduð Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, birti í dag grein á Vísi þar sem hann lagði til að listamannalaun yrðu tífölduð. 13.4.2020 11:28
Minni kraftur í leit björgunarsveita að Söndru í dag Söndru hefur verið saknað síðan á skírdag. Bíll hennar fannst á Álftanesi og leitað var að henni þar fram eftir degi í gær. 13.4.2020 11:06
Trump gefur í skyn að brottrekstur sóttvarnasérfræðings sé yfirvofandi Donald Trump Bandaríkjaforseti deildi í gær tísti á Twitter-síðu sinni þar sem kallað var eftir brottrekstri Anthonys Fauci, forstöðumanns Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna. 13.4.2020 10:57
Fá fjölda símtala vegna sjálfsvígshugleiðinga um páskana Píeta samtökin, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við bakið á aðstandendum, hefur merkt aukna aðsókn í símtalsúrræði sitt um páskana. Ákveðið var að hafa síma samtakanna opinn allan sólarhringinn yfir hátíðarnar. 13.4.2020 10:04