Svona var páskaball Bigga Sævars og hljómsveitar Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á páskadagskvöld. 13.4.2020 09:30
Færeysk ópera segir frá Koronu og Koronusi sem vilja smita sem flesta Færeysk stjórnvöld hafa framleitt myndband þar sem mikilvægi handþvottar og spritts í baráttunni við kórónuveiruna er ítrekað. 13.4.2020 08:26
Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13.4.2020 07:48
Þrjú handtekin grunuð um frelsissviptingu Þrjú voru handtekin í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti nóttina sem leið, grunuð um frelsissviptingu, brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. 13.4.2020 07:27
„Við þurfum öll að vera tilbúin að hlusta“ Víðir Reynisson gerði kvíða og ótta vegna kórónuveirufaraldursins sem nú stendur yfir að sérstöku umtalsefni í lok daglegs upplýsingafundar almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði að allir gætu tekið þátt í baráttunni við kvíða og ótta. 12.4.2020 15:54
Skoða útfærslur á ferðatakmörkunum og kynna tilslakanir á aðgerðum hérlendis á næstu dögum Víðir Reynisson segir að verið sé að skoða útfærslur á ferðatakmörkunum vegna útbreiðslu Covid-19. Endanleg útfærsla liggi þó ekki fyrir. Þá verði tilslakanir á aðgerðum stjórnvalda hér á landi kynntar á næstu dögum. 12.4.2020 15:31
Eyjamenn undirbúa frestun íþróttamóta en vonast til að geta haldið Þjóðhátíð ÍBV hefur hafið undirbúning við að fresta stórum fótboltamótum barna sem til stóð að halda í júní. Enn er þó haldið í vonina með að geta haldið Þjóðhátíð á réttum tíma að sögn framkvæmdastjóra íþróttafélagsins. 12.4.2020 13:41
Virkum smitum fækkar á milli daga Smitum hefur fjölgað um tólf síðasta sólarhring. Alls eru virk smit nú 804. 12.4.2020 13:06
Svona var 43. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00. 12.4.2020 12:45
Páskaegg uppurin á landinu Eftirspurn eftir páskaeggjum hér á landi hefur sjaldan verið meiri. Raunar var hún svo mikil fyrir þessa páska að ekki fengu allir þau egg sem þeir óskuðu sér helst. Framkvæmdastjóri hjá Nóa Síríus segist ekki muna eftir öðru eins og segir að í raun hafi verið um skort á eggjum að ræða. 12.4.2020 11:33