Lækna-Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt: „Allir geta skorið“ Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt sem fjármögnunarleið fyrir Landspítalann. 2.2.2020 14:46
Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook. 2.2.2020 13:15
Flutti inn tæplega hálft kíló af kókaíni innvortis Héraðsdómur Reykjaness dæmdi á fimmtudaginn portúgalskan karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir innflutning á 488 grömmum af kókaíni sem hann flutti innvortis, í samtals 49 hylkjum. 2.2.2020 11:23
Frost gæti farið niður í tveggja stafa tölur Gera má ráð fyrir austan 5 til 13 metrum á sekúndu víða á landinu í dag. 2.2.2020 10:48
Um 80 skjálftar í nágrenni Grindavíkur frá miðnætti Búast má við áframhaldandi skjálftavirkni. 2.2.2020 09:24
Pamela Anderson skilin eftir aðeins 12 daga hjónaband sem var ekki alvöru hjónaband Ofurfyrirsætan og leikkonan Pamela Anderson og kvikmyndaframleiðandinn Jon Peters hafa ákveðið að slíta samvistum, aðeins 12 dögum eftir að þau játuðust hvort öðru við hátíðlega athöfn í Mailbu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 2.2.2020 08:10
Rannsaka hóplíkamsárás í miðbænum Lögreglan fékk tilkynningu um líkamsárás á ellefta tímanum í gærkvöldi. 2.2.2020 07:50
Fyrsta andlátið af völdum Wuhan-veirunnar utan Kína staðfest Karlmaður á fimmtugsaldri lést í Filippseyjum af völdum Wuhan-kórónaveirunnar svokölluðu. Andlát hans er það fyrsta af völdum veirunnar utan Kína, en þar á veiran uppruna sinn. 2.2.2020 07:31
Vísa á bug orðrómum um að Ólympíuleikum verði aflýst vegna veirunnar Skipuleggjendur Sumarólympíuleikanna 2020, sem fara fram í Tókýó í Japan í sumar, hafa séð sig knúna til þess að hafna opinberlega orðrómum um að útbreiðsla Wuhan-kórónaveirunnar í Asíu, og einkum og sér í lagi í nágrannaríkinu Kína, gæti orðið til þess að leikunum yrði aflýst. 1.2.2020 17:05
Björgunarsveitaræfing með þyrlu í Grindavík í kvöld Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík mun í kvöld halda æfingu með þyrlu Landhelgisgæslunnar í nágrenni Grindavíkur. Þetta kemur fram í Facebook-færslu frá sveitinni. 1.2.2020 16:20