Gul viðvörun á Norðurlandi eystra Gul viðvörun vegna veðurs hefur verið gefin út á Norðurlandi eystra, eftir því sem fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 1.12.2019 21:07
Kvikmyndahús rýmt vegna þvags Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. 1.12.2019 20:53
Forsætisráðherra Möltu segir af sér í skugga morðmáls Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, mun láta af embætti á nýju ári. Kallað hefur verið eftir uppsögn hans í kjölfar morðs á maltneskri blaðakonu árið 2017. Einstaklingar með sterkt tengsl inn í ríkisstjórn Muscat eru grunaðir um aðild að morðinu. 1.12.2019 20:03
Auknu fé verði veitt til ríkisstofnana vegna Samherjamálsins Katrín Jakobsdóttir fór yfir brotthvarf Andrésar Inga Jónssonar úr þingflokki VG, Samherjamálið og frumvarp um vernd uppljóstrara í Víglínunni í dag. 1.12.2019 19:00
Forseti Súrínam fundinn sekur um morð Desi Bouterse, forseti Súrínam, hefur verið fundinn sekur um morð af dómstól þar í landi, vegna aftaka á 15 pólitískum andstæðingum sem hann fyrirskipaði árið 1982, í kjölfar valdaránstilraunar. Hann var dæmdur í 20 ára fangelsi, en líklegt er talið að hann muni áfrýja dómnum. 30.11.2019 23:54
Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. 30.11.2019 22:35
Dauður hvalur fannst í London Dauðum hval skolaði upp á bakka Thames-ár í London í annað sinn á tveggja mánaða tímabili. 30.11.2019 21:58
Amma Jenner leysir frá skjóðunni um sambandsslit Kylie og Travis Amma Kylie Jenner er með sínar meiningar um sambandsslit þeirra Kylie og Travis. 30.11.2019 21:23
Maltneskur viðskiptajöfur ákærður fyrir aðild að morði á blaðakonu Maltneski viðskiptamaðurinn Yorgen Fenech hefur verið ákærður í heimalandi sínu. Honum er meðal annars gefið að sök að hafa átt þátt í dauða blaðakonunnar Daphne Caruana Galizia, sem var myrt árið 2017. 30.11.2019 20:47
Bærinn biður tíundubekkinga og foreldra afsökunar Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur beðið nýútskrifaða tíundu bekkinga og foreldra þeirra afsökunar. Ástæðan er óánægja með námsmat í Grunnskóla Seltjarnarness í vor. 30.11.2019 19:24