Trylla Tjarnarbíó með teknófiðluleik Annað kvöld mun teknófiðludúóið Geigen og plötusnúðatvíeykið Dj Dominatricks sameina krafta sína í "rave- performanspartýinu“ Geigen Galaxy #4 í Tjarnarbíói. 16.8.2019 13:40
Stefnir Hatara fyrir samningsbrot Meðlimir Hatara segja fyrirsjáanlegt að hljómsveitin hefði aldrei fengið greitt fyrir sitt framlag. 16.8.2019 13:13
Dusty 2-1 Ventus: Einhver óvæntustu úrslit í sögu Norðurlandamótsins Dusty, annað tveggja íslenskra liða sem hóf keppni í Norðurlandamótinu í tölvuleiknum League of Legends (LoL) lagði í gær danska liðið Ventus Esports, sem eru fráfarandi Norðurlandameistarar í LoL. Ventus er feiknasterkt atvinnumannalið og hefur sigur Dusty komið mörgum á óvart. 16.8.2019 12:44
Hanna Rún og Nikita eiga von á barni: „Bazev fjölskyldan stækkar“ Dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eiga von á sínu öðru barni. Þetta tilkynnti Hanna Rún á Instagram í gær. 16.8.2019 11:26
Kvenkyns tvífari James Blunt ærir Internetið Íþróttafréttakonan Faye Carruthers og tónlistarmaðurinn James Blunt þykja glettilega lík. 16.8.2019 11:08
Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders og tónlistarkonan Cardi B spjölluðu saman í aðdraganda forvals Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 16.8.2019 10:16
Segja endurkomu Obi-Wan Kenobi yfirvofandi Afþreyingarfjölmiðlar í Bandaríkjunum segja skoska leikarann Ewan McGregor nú eiga í viðræðum við Disney um að bregða sér í hlutverk Jedi-meistarans Obi-Wan Kenobi á nýjan leik. 16.8.2019 09:30
R. Kelly fundar með lögmanninum sem varði Michael Jackson og Bill Cosby Bandaríski tónlistarmaðurinn R. Kelly, sem sakaður er um stórfellda kynferðisglæpi yfir nokkura ára tímabil, hefur fundað með lögmanninum Tom Mesereau. Lögmaðurinn er þekktur verjandi í Bandaríkjunum. Michael Jackson og Bill Cosby eru á meðal fyrrum skjólstæðinga hans. 14.8.2019 16:45
Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. 14.8.2019 15:39
Lækna-Tómas rakst á rebba sem borðar brauð og hlustar á Bylgjuna Tómas Guðbjartsson læknir, eða Lækna-Tómas, eins og hann er iðulega kallaður, rakst á afar vinveittan ref í gærkvöldi. 14.8.2019 14:30