Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. 26.4.2019 23:18
Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26.4.2019 22:05
Trump dregur Bandaríkin út úr vopnaviðskiptasáttmála Sameinuðu þjóðanna Forsetinn segir sáttmálann ógna stjórnarskrárvörðum réttindum Bandaríkjamanna. 26.4.2019 20:44
Segir forsætisráðherra Bretlands sýna „þrælslund“ í garð Trump Jeremy Corbyn hyggst ekki sitja til borðs með Donald Trump í Buckingham-höll í júní. 26.4.2019 18:53
Árás á ungan dreng í Grafarvogi ekki rannsökuð sem hatursglæpur Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem líkamsárás. 26.4.2019 18:00
Jóhanna Guðrún frumsýnir bumbuna: „Hlökkum til að hitta litla prinsinn okkar í júní“ Jóhanna á von á barni með eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni. 26.4.2019 17:42
Sagður hafa gert út mansalshring úr kjallara foreldra sinna Raymond Rodio III er ákærður í alls tólf liðum fyrir mansal og að stuðla að vændi. 25.4.2019 23:01
Viðurkenndi morð á sjö konum og stúlkum niður í átta ára Þrjú lík hafa fundist en maðurinn viðurkennir að hafa orðið fleirum að bana. 25.4.2019 23:00
Klaktíðni keisaramörgæsa lækkar Vísindamenn segja útungunarbrestinn afar óvenjulegan. 25.4.2019 21:09
Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá. 25.4.2019 20:30