Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar Lætur af stjórnarformennsku og tekur við forstjórastöðunni. 25.4.2019 18:08
Gyðingar ekki par sáttir við undarlega páskahefð Pólverja Heimsþing gyðinga hefur fordæmt páskahefð þar sem íbúar pólsks bæjar safnast saman og berja brúðu sem líkist strangtrúuðum gyðingi. 22.4.2019 22:05
Lögreglan telur morðingja fela sig „í allra augsýn“ Tvö ár eru síðan tvær táningsstúlkur voru myrtar í smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum. 22.4.2019 20:39
Ingó Veðurguð loksins til Bahama Ellefu árum eftir að lagið fræga kom út er Ingó loksins kominn til fyrirheitna landsins. 22.4.2019 17:49
Amazon biðst afsökunar á Game of Thrones leka Áskrifendur steymisveitu fyrirtækisins í Þýskalandi gátu horft á annan þátt lokaþáttaraðarinnar fyrir frumsýningu. 22.4.2019 15:44
Heimilislaus maður og rotta sameinuð í Sydney Chris, heimilislaus maður frá Sydney í Ástralíu, átti endurfundi með gælurottunni sinni, Lucy, nú fyrir helgi. 21.4.2019 21:22