Barn lést eftir misheppnaðan umskurð í heimahúsi á Ítalíu Stutt er síðan mál af sama toga kom upp í landinu. 24.3.2019 17:11
Skemmtiferðaskipið komið að landi í Noregi Að minnsta kosti þrír farþegar skipsins eru alvarlega slasaðir. 24.3.2019 15:43
Skemmtiferðaskip stefndi í strand undan ströndum Noregs Stjórnendum skipsins hefur tekist að stýra skipinu frá landi. 23.3.2019 16:16
Hundruð þúsunda mótmæla Brexit á götum Lundúna Óstaðfestar frásagnir herma að yfir milljón manns séu á mótmælunum. 23.3.2019 15:43
Eina markmið VR að ná samningum fyrir næstu verkföll Formaður VR leyfir sér að vera bjartsýnn og vongóður um framhaldið í kjarabaráttunni. 23.3.2019 13:45
Óvissa með afhendingu nýs Herjólfs vegna kröfu um viðbótargreiðslur Skipasmíðastöðin S.A. Crist fer fram á viðbótargreiðslu umfram samninga. 23.3.2019 13:11
Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, er talinn hafa sýnt af sér ógætilegt aksturslag sem leiddi til mannskæðs áreksturs. 23.3.2019 12:51
Ástralir undirbúa sig undir tvo fellibylji á sama tíma Búist er við að Trevor og Veronica muni valda þó nokkru tjóni. 23.3.2019 10:52
Gríðarlegt manntjón og eyðilegging vegna fellibyljarins Forseti Mósambík segir yfir þúsund manns hafa látist. 19.3.2019 22:09
Hefur verið í hungurverkfalli í sex daga og segist sitja saklaus í fangelsi Palestínskur karlmaður sem grunaður er um að hafa aðstoðað erlenda einstaklinga við að koma hingað til lands með ólögmætum hætti var ákærður fyrr í mánuðinum. 19.3.2019 19:55