Fréttamaður

Vésteinn Örn Pétursson

Vésteinn er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Marg­braut á sér ökklann á Snæ­fellsjökli

María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á Ríkissjónvarpinu, slasaðist á fjallaskíðum á Snæfellsjökli um liðna páska, margbraut á sér ökklann og sleit liðband og krossband. Hún bíður nú aðgerðar.

Segja af­komuna ásættan­lega þrátt fyrir tap

HS Orka tapaði rúmlega 419 milljónum króna á síðasta ári, eftir 1,5 milljarða hagnað árið 2023. Tap fyrir tekjustkatt nam 610 milljónum króna. Afkoman er sögð ásættanleg þrátt fyrir ítrekuð eldsumbrot á síðasta ári.

Átta ár fyrir að bana Bryn­dísi Klöru

Sautján ára piltur hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að ráða hinni sautján ára Bryndísi Klöru Birgisdóttur bana á Menningarnótt í fyrra. 

Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína!

Rithöfundar sigruðu útgefendur 2-0 í æsispennandi leik á Valbjarnarvelli í Laugardal í gær. Leikurinn er árleg hefð í tengslum við Bókmenntahátíð í Reykjavík og höfðu útgefendur unnið síðustu þrjú ár í röð.

Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan

Sérfræðingur í alþjóðamálum og fyrrverandi sendiherra segir vopnahlé sem boðað var milli Rússlands og Úkraínu yfir páskana litlu máli skipta. Ásakanir hafa gengið milli aðila um brot á vopnahléinu.

Falla frá gjaldskrárhækkunum og á­rásir á tímum vopna­hlés

Úkraínuforseti segir Rússa hafa gert fjölda árása frá því svokallað páskavopnahlé hófst, en Vladimír Pútín tilkynnti um það í gær. Sérfræðingur í alþjóðamálum segir vopnahléið engu skipta, og furðar sig á framgöngu Bandaríkjanna gagnvart Úkraínu.

Sjá meira