Hryðjuverk í Brussel

Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í Belgíu
34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir.

403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004
Árásir íslamista rifjaðar upp.

Myndir frá árásunum í Brussel
Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun.

Óttast að vígamenn gangi enn lausir í Brussel
Lögreglan hefur ráðist til atlögu gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í borginni.

Nota árásirnar sem rök fyrir Brexit
Nigel Farage er meðal stjórnmálamanna sem hafa mætt mikilli gagnrýni vegna ummæla sinna um árásirnar í Brussel.

Öryggisgæsla aukin um Evrópu
1.600 lögreglumönnum verður dreift um Frakkland.

Gunnar Bragi biður Íslendinga í Brussel að hafa samband heim
Minnst þrettán eru látnir eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun.

Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“
Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu.

Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel
Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig.