Sýrland Sýrlenskir Kúrdar líta til Frakklands Frakkland er meðlimur í bandalagi Bandaríkjanna gegn ISIS og er með sérsveitarmenn í norðurhluta Sýrlands þar sem þeir berjast með sýrlenskum Kúrdum og öðrum meðlimum samtakanna Syrian Democratic Forces gegn ISIS-liðum. Erlent 20.12.2018 19:28 Kúrdar í Sýrlandi telja ákvörðun Trump svik Mikil óvissa ríkir um framhald stríðsins gegn Ríki íslams í Sýrlandi eftir að Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að hann ætlaði að draga 2.000 manna herlið þaðan. Erlent 20.12.2018 15:38 Trump sakar bandamenn um vanþakklæti og lýgur um Sýrland Á sama tíma og Pútín Rússlandsforseti lofaði ákvörðun Trump um að draga herlið frá Sýrlandi fullyrti bandaríski forsetinn að Rússar væru óánægðir með hana. Erlent 20.12.2018 13:03 Telja að ákvörðun Trump muni efla ISIS Forsvarsmenn samtaka Kúrda sem barist hafa gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi telja að ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta, um að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, muni leiða til tómarúms sem geri það að verkum að ISIS geti safnað fyrri kröftum. Erlent 20.12.2018 10:28 Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. Erlent 19.12.2018 14:15 Hvítu hjálmarnir skotmark upplýsingafölsunar Rússa Sjálfboðaliðunum sem hafa bjargað þúsundum í Sýrlandi er lýst sem hryðjuverkamönnum í rússneskri áróðursherferð. Erlent 19.12.2018 09:55 Sagðir hafa drepið sjö hundruð fanga Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa drepið fjölda fanga á síðustu tveimur mánuðum í austurhluta Sýrlands. Erlent 19.12.2018 09:50 Erdogan hyggur á frekari árásir á Kúrda Vísbendingar eru um að Tyrkir hafi verið að færa hergögn og menn að landamærum sýrlenskra Kúrda sem starfa undir regnhlífarsamtökum Syrian Democratic Forces og með stuðningi Bandaríkjanna. Erlent 13.12.2018 10:14 Reyna að stilla til friðar á milli Tyrkja og sýrlenskra Kúrda Her Bandaríkjanna ætlar að byggja eftirlitsstöðvar á landamærum Sýrlands og Tyrklands til að draga úr spennu á milli sýrlenskra Kúrda og Tyrkja. Erlent 21.11.2018 23:41 Tugir þúsunda í fjöldagröfum Rannsakendur Sameinuðu þjóðanna hafa fundið 202 fjöldagrafir fórnarlamba ISIS í Sýrlandi. Erlent 6.11.2018 21:52 Opna landamærin í fyrsta sinn síðan 2015 Landamærin milli Jórdaníu og Sýrlands verða opinberlega opnuð að nýju á morgun, mánudaginn 15. Október. Erlent 14.10.2018 18:54 Kanadískar eiginkonur ISIS-liða vilja komast heim „Mitt eigið ríki er ekki að gera neitt fyrir mig. Öllum er sama.“ Erlent 12.10.2018 13:54 Gerðu loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í Sýrlandi Íranir gerðu í nótt loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í austurhluta Sýrlands, sem þeir segja að hafi staðið á bakvið árás á hersýningu í Íran í síðasta mánuði. Erlent 1.10.2018 08:05 Rússar ætla að senda Sýrlendingum öflug loftvarnaloftskeyti Rússneska ríkisstjórnin hyggst vopna sýrlensk stjórnvöld með hátækni loftvarnaloftskeytum (e. anti-aircraft missile) af gerðinni S-300 á næstu tveimur vikum. Þetta hefur Washington Post eftir varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Shoigu. Erlent 24.9.2018 19:12 Ísrael segir Assad-liðum alfarið um að kenna Fimmtán áhafnarmeðlimir dóu þegar rússnesk flugvél var skotin niður í aðflugi að flugstöð Rússa í Latakia-héraði í Sýrlandi. Erlent 18.9.2018 14:11 Assad-liðar skutu niður rússneska flugvél fyrir mistök Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. Erlent 18.9.2018 08:54 Ekki frekari aðgerðir í Idlib Forsetar Rússlands og Tyrklands sammæltust í gær um að koma upp hernaðarlausu svæði í Idlib-héraði Sýrlands til þess að skilja stríðandi fylkingar uppreisnarmanna og stjórnarliða að. Erlent 17.9.2018 22:34 Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. Erlent 16.9.2018 13:07 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. Erlent 15.9.2018 21:17 Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. Erlent 4.9.2018 23:05 Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. Erlent 4.9.2018 12:22 Sprengja upp brýr í Idlib Uppreisnar- og vígamenn í idlib-héraði í Sýrlandi hafa sprengt upp brýr sem tengja yfirráðasvæði þeirra við yfirráðasvæði stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Erlent 31.8.2018 21:37 Óttast um almenna borgara í Idlib Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, hefur varað við því að slæmt ástand gæti skapast geri stjórnarher Sýrlands og bandamenn þeirra árás á Idlib, síðasta vígi uppreisnarmanna í Sýrlandi. Erlent 30.8.2018 20:57 Sent 63.000 hermenn til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Rússlands sagði frá því í gær að alls hafi 63.000 rússneskir hermenn öðlast reynslu af átökum í Sýrlandi frá því í september 2015. Erlent 23.8.2018 22:08 Baghdadi kallar eftir árásum Íslamska ríkið birti í vikunni upptöku sem á að vera af Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna. Erlent 23.8.2018 10:26 Pútín segir ESB að styrkja uppbyggingu Sýrlands til að fækka flóttamönnum Vladímír Pútín Rússlandsforseti hvetur Evrópuþjóðir til að taka höndum saman um að reisa sýrlenskt samfélag úr rústum. Erlent 19.8.2018 08:51 Hætta við 200 milljón dala fjárveitingu til Sýrlands Talskona Utanríkisráðuneytisins, Heather Nauert, sagði AP að þessi ákvörðun hefði verið tekin í ljósi þess að aðrar þjóðir sem eru í bandalagi Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu hefðu veitt töluverðum fjármunum til uppbyggingarinnar í Sýrlandi. Erlent 17.8.2018 14:42 Tæplega fjörutíu féllu í sprengingu Að minnsta kosti 39 fórust, þar af tólf börn, í sprengingu í bænum Sarmada í norðvesturhluta Sýrlands í gær. Erlent 13.8.2018 02:01 Forsetafrú Sýrlands í krabbameinsmeðferð Asma al-Assad greindist með illkynja æxli á frumstigi. Erlent 8.8.2018 16:10 Rússar leita samstarfs við Bandaríkjastjórn um endurreisn Sýrlands Þrátt fyrir stirð samskipti undanfarin ár reyna Rússar að fá Bandaríkjamenn til að vinna með sér að endurreisn Sýrlands eftir áralangt stríð sem enn er ekki lokið. Erlent 3.8.2018 20:37 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 20 ›
Sýrlenskir Kúrdar líta til Frakklands Frakkland er meðlimur í bandalagi Bandaríkjanna gegn ISIS og er með sérsveitarmenn í norðurhluta Sýrlands þar sem þeir berjast með sýrlenskum Kúrdum og öðrum meðlimum samtakanna Syrian Democratic Forces gegn ISIS-liðum. Erlent 20.12.2018 19:28
Kúrdar í Sýrlandi telja ákvörðun Trump svik Mikil óvissa ríkir um framhald stríðsins gegn Ríki íslams í Sýrlandi eftir að Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að hann ætlaði að draga 2.000 manna herlið þaðan. Erlent 20.12.2018 15:38
Trump sakar bandamenn um vanþakklæti og lýgur um Sýrland Á sama tíma og Pútín Rússlandsforseti lofaði ákvörðun Trump um að draga herlið frá Sýrlandi fullyrti bandaríski forsetinn að Rússar væru óánægðir með hana. Erlent 20.12.2018 13:03
Telja að ákvörðun Trump muni efla ISIS Forsvarsmenn samtaka Kúrda sem barist hafa gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi telja að ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta, um að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, muni leiða til tómarúms sem geri það að verkum að ISIS geti safnað fyrri kröftum. Erlent 20.12.2018 10:28
Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. Erlent 19.12.2018 14:15
Hvítu hjálmarnir skotmark upplýsingafölsunar Rússa Sjálfboðaliðunum sem hafa bjargað þúsundum í Sýrlandi er lýst sem hryðjuverkamönnum í rússneskri áróðursherferð. Erlent 19.12.2018 09:55
Sagðir hafa drepið sjö hundruð fanga Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa drepið fjölda fanga á síðustu tveimur mánuðum í austurhluta Sýrlands. Erlent 19.12.2018 09:50
Erdogan hyggur á frekari árásir á Kúrda Vísbendingar eru um að Tyrkir hafi verið að færa hergögn og menn að landamærum sýrlenskra Kúrda sem starfa undir regnhlífarsamtökum Syrian Democratic Forces og með stuðningi Bandaríkjanna. Erlent 13.12.2018 10:14
Reyna að stilla til friðar á milli Tyrkja og sýrlenskra Kúrda Her Bandaríkjanna ætlar að byggja eftirlitsstöðvar á landamærum Sýrlands og Tyrklands til að draga úr spennu á milli sýrlenskra Kúrda og Tyrkja. Erlent 21.11.2018 23:41
Tugir þúsunda í fjöldagröfum Rannsakendur Sameinuðu þjóðanna hafa fundið 202 fjöldagrafir fórnarlamba ISIS í Sýrlandi. Erlent 6.11.2018 21:52
Opna landamærin í fyrsta sinn síðan 2015 Landamærin milli Jórdaníu og Sýrlands verða opinberlega opnuð að nýju á morgun, mánudaginn 15. Október. Erlent 14.10.2018 18:54
Kanadískar eiginkonur ISIS-liða vilja komast heim „Mitt eigið ríki er ekki að gera neitt fyrir mig. Öllum er sama.“ Erlent 12.10.2018 13:54
Gerðu loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í Sýrlandi Íranir gerðu í nótt loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í austurhluta Sýrlands, sem þeir segja að hafi staðið á bakvið árás á hersýningu í Íran í síðasta mánuði. Erlent 1.10.2018 08:05
Rússar ætla að senda Sýrlendingum öflug loftvarnaloftskeyti Rússneska ríkisstjórnin hyggst vopna sýrlensk stjórnvöld með hátækni loftvarnaloftskeytum (e. anti-aircraft missile) af gerðinni S-300 á næstu tveimur vikum. Þetta hefur Washington Post eftir varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Shoigu. Erlent 24.9.2018 19:12
Ísrael segir Assad-liðum alfarið um að kenna Fimmtán áhafnarmeðlimir dóu þegar rússnesk flugvél var skotin niður í aðflugi að flugstöð Rússa í Latakia-héraði í Sýrlandi. Erlent 18.9.2018 14:11
Assad-liðar skutu niður rússneska flugvél fyrir mistök Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. Erlent 18.9.2018 08:54
Ekki frekari aðgerðir í Idlib Forsetar Rússlands og Tyrklands sammæltust í gær um að koma upp hernaðarlausu svæði í Idlib-héraði Sýrlands til þess að skilja stríðandi fylkingar uppreisnarmanna og stjórnarliða að. Erlent 17.9.2018 22:34
Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. Erlent 16.9.2018 13:07
Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. Erlent 15.9.2018 21:17
Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. Erlent 4.9.2018 23:05
Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. Erlent 4.9.2018 12:22
Sprengja upp brýr í Idlib Uppreisnar- og vígamenn í idlib-héraði í Sýrlandi hafa sprengt upp brýr sem tengja yfirráðasvæði þeirra við yfirráðasvæði stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Erlent 31.8.2018 21:37
Óttast um almenna borgara í Idlib Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, hefur varað við því að slæmt ástand gæti skapast geri stjórnarher Sýrlands og bandamenn þeirra árás á Idlib, síðasta vígi uppreisnarmanna í Sýrlandi. Erlent 30.8.2018 20:57
Sent 63.000 hermenn til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Rússlands sagði frá því í gær að alls hafi 63.000 rússneskir hermenn öðlast reynslu af átökum í Sýrlandi frá því í september 2015. Erlent 23.8.2018 22:08
Baghdadi kallar eftir árásum Íslamska ríkið birti í vikunni upptöku sem á að vera af Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna. Erlent 23.8.2018 10:26
Pútín segir ESB að styrkja uppbyggingu Sýrlands til að fækka flóttamönnum Vladímír Pútín Rússlandsforseti hvetur Evrópuþjóðir til að taka höndum saman um að reisa sýrlenskt samfélag úr rústum. Erlent 19.8.2018 08:51
Hætta við 200 milljón dala fjárveitingu til Sýrlands Talskona Utanríkisráðuneytisins, Heather Nauert, sagði AP að þessi ákvörðun hefði verið tekin í ljósi þess að aðrar þjóðir sem eru í bandalagi Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu hefðu veitt töluverðum fjármunum til uppbyggingarinnar í Sýrlandi. Erlent 17.8.2018 14:42
Tæplega fjörutíu féllu í sprengingu Að minnsta kosti 39 fórust, þar af tólf börn, í sprengingu í bænum Sarmada í norðvesturhluta Sýrlands í gær. Erlent 13.8.2018 02:01
Forsetafrú Sýrlands í krabbameinsmeðferð Asma al-Assad greindist með illkynja æxli á frumstigi. Erlent 8.8.2018 16:10
Rússar leita samstarfs við Bandaríkjastjórn um endurreisn Sýrlands Þrátt fyrir stirð samskipti undanfarin ár reyna Rússar að fá Bandaríkjamenn til að vinna með sér að endurreisn Sýrlands eftir áralangt stríð sem enn er ekki lokið. Erlent 3.8.2018 20:37
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent