Ísraelsmenn gerðu umfangsmiklar árásir í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2019 11:43 Eldflaugar á flugi yfir Damaskus. AP/SANA Her Ísrael gerði í morgun fjölda árása í suðurhluta Sýrlands eftir að eldflaugum var skotið að Ísrael frá Sýrlandi í gær. Ísraelsmenn segja hersveitir Íran hafa skotið eldflaugunum og því hafi árásir verið gerðar á þá og stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, sem styður við sveitir Íran. Stjórnarher Assad heldur því fram að flestar eldflaugar Ísrael hafi verið skotnar niður. Fregnir hafa þó borist af mannsfalli hjá stjórnarhernum. Syrian Observatory for Human Rights segir minnst ellefu manns hafa fallið í árásunum. Þar af minnst fjórir meðlimir stjórnarhersins. Ísraelsmenn sögðu frá árásunum á Twitter í morgun, einungis nokkrum klukkustundum eftir að þær voru gerðar. Þeir byrjuðu á því að sýna myndband þar sem sjá má eldflaugavarnir Ísrael skjóta niður eldflaugar frá Sýrlandi. Árásirnar voru framkvæmdar bæði með orrustuþotum og eldflaugum.This is what’s been happening: On Sunday, Iranian Quds Forces operating in Syria launched a surface-to-surface rocket from Syria aimed at Israel’s Golan Heights. The Iron Dome Aerial Defense System intercepted the rocket. pic.twitter.com/P7yvkpR6An — Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019 Ísrael svaraði með árásum á stöðvar Íran og Hezbollah í Sýrlandi, nærri Damaskus. Herinn gerir reglulega árásir sem beinast gegn Íran og Hezbollah þar í landi en sjaldgæft er að þeir segi frá þeim. Herinn segir að stjórnarher Assad hafi skotið eigin eldflaugum á loft og reynt að granda eldflaugum Ísrael. Því hafi loftvörnum verið grandað. Þá birti herinn myndband af slíkum árásum þar sem sjá má eldflaug lenda á loftvörnum af rússneskri gerð. Þetta er í minnst annað sinn sem Ísraelar hafa grandað slíku loftvarnakerfi. Talsmaður hersins segir ríkisstjórn Assad hafa verið varaða við árásunum og þeim ráðlagt að skjóta ekki að herþotum Ísrael.During our strike, dozens of Syrian surface-to-air missiles were launched, despite clear warnings to avoid such fire. In response, we also targeted several of the Syrian Armed Forces' aerial defense batteries. pic.twitter.com/rHxJqqpI9n — Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019SANA, ríkissjónvarp Sýrlands, segir loftvarnir stjórnarhersins hafa komið í veg fyrir að her Ísrael næði markmiðum sínum með árásunum. Það hefur þó verið dregið í efa af eftirlitsaðilum. Rússneski herinn segir að rúmlega 30 eldflaugar frá Ísrael hafi verið skotnar niður. Þó segja Rússar að árásin hafi valdið þó nokkrum skaða á flugvellinum í Damaskus.Ísraelsmenn eru taldir hafa gert fjölmargar árásir á flugvöllinn og segja þeir að vöruskemmur þar séu notaðar til að geyma vopn sem Íran sendir til Hezbollah. Yfirvöld í Íran hóta reglulega að gereyða Ísrael. Íran hefur stutt við bakið á Assad gegn uppreisnarhópum og hryðjuverkasamtökum í Sýrlandi og hafa umsvif þeirra og Hezbolla, sem Íran styður einnig, aukist til muna í Sýrlandi. Ísraelar segja ekki koma til greina að gera Íran kleift að ná fótfestu í Sýrlandi og hafa gert fjölda árása gegn þeim á undanförnum árum. Sjaldgæft er að herinn segi frá árásum þessum, eða jafnvel viðurkenni þær. Andstæðingar Benjamin Netanyahu, forsætirsráðherra Ísrael, segja hann hafa opinberað árásirnar og saka hann um að nota herinn í pólitískum tilgangi. Kosningar munu fara fram í Ísrael í apríl. Fjölmiðlar í Ísrael segja að þó Netayahu hafi nýtt sér árásirnar sé um skilaboð til Íran og Rússlands að ræða. Að árásir á Ísrael verði ekki liðnar og að Ísraelsmenn muni ekki hika við að svara þeim af miklu afli.By firing towards Israeli civilians, Iran once again proved that it is attempting to entrench itself in Syria, endangering the State of Israel & regional stability. We will continue operating determinedly to thwart these attempts. pic.twitter.com/RBHWeBH7FW— Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019 Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Rússar ætla að senda Sýrlendingum öflug loftvarnaloftskeyti Rússneska ríkisstjórnin hyggst vopna sýrlensk stjórnvöld með hátækni loftvarnaloftskeytum (e. anti-aircraft missile) af gerðinni S-300 á næstu tveimur vikum. Þetta hefur Washington Post eftir varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Shoigu. 24. september 2018 19:12 Assad-liðar skutu niður rússneska flugvél fyrir mistök Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. 18. september 2018 08:54 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraelar segjast hafa skemmt nærri allar herstöðvar Íran í Sýrlandi Ísraelar gerðu í nótt árásir á tugi skotmarka í Sýrlandi í kjölfar þess að um 20 eldflaugum hafi verið skotið frá Sýrlandi að Gólanhæðum. 10. maí 2018 07:47 Segir Assad ekki lengur ónæman fyrir árásum Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, varaði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, við því í dag að árásum Ísrael í Sýrlandi gæti fjölgað. 7. júní 2018 16:45 Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. 16. september 2018 13:07 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Sjá meira
Her Ísrael gerði í morgun fjölda árása í suðurhluta Sýrlands eftir að eldflaugum var skotið að Ísrael frá Sýrlandi í gær. Ísraelsmenn segja hersveitir Íran hafa skotið eldflaugunum og því hafi árásir verið gerðar á þá og stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, sem styður við sveitir Íran. Stjórnarher Assad heldur því fram að flestar eldflaugar Ísrael hafi verið skotnar niður. Fregnir hafa þó borist af mannsfalli hjá stjórnarhernum. Syrian Observatory for Human Rights segir minnst ellefu manns hafa fallið í árásunum. Þar af minnst fjórir meðlimir stjórnarhersins. Ísraelsmenn sögðu frá árásunum á Twitter í morgun, einungis nokkrum klukkustundum eftir að þær voru gerðar. Þeir byrjuðu á því að sýna myndband þar sem sjá má eldflaugavarnir Ísrael skjóta niður eldflaugar frá Sýrlandi. Árásirnar voru framkvæmdar bæði með orrustuþotum og eldflaugum.This is what’s been happening: On Sunday, Iranian Quds Forces operating in Syria launched a surface-to-surface rocket from Syria aimed at Israel’s Golan Heights. The Iron Dome Aerial Defense System intercepted the rocket. pic.twitter.com/P7yvkpR6An — Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019 Ísrael svaraði með árásum á stöðvar Íran og Hezbollah í Sýrlandi, nærri Damaskus. Herinn gerir reglulega árásir sem beinast gegn Íran og Hezbollah þar í landi en sjaldgæft er að þeir segi frá þeim. Herinn segir að stjórnarher Assad hafi skotið eigin eldflaugum á loft og reynt að granda eldflaugum Ísrael. Því hafi loftvörnum verið grandað. Þá birti herinn myndband af slíkum árásum þar sem sjá má eldflaug lenda á loftvörnum af rússneskri gerð. Þetta er í minnst annað sinn sem Ísraelar hafa grandað slíku loftvarnakerfi. Talsmaður hersins segir ríkisstjórn Assad hafa verið varaða við árásunum og þeim ráðlagt að skjóta ekki að herþotum Ísrael.During our strike, dozens of Syrian surface-to-air missiles were launched, despite clear warnings to avoid such fire. In response, we also targeted several of the Syrian Armed Forces' aerial defense batteries. pic.twitter.com/rHxJqqpI9n — Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019SANA, ríkissjónvarp Sýrlands, segir loftvarnir stjórnarhersins hafa komið í veg fyrir að her Ísrael næði markmiðum sínum með árásunum. Það hefur þó verið dregið í efa af eftirlitsaðilum. Rússneski herinn segir að rúmlega 30 eldflaugar frá Ísrael hafi verið skotnar niður. Þó segja Rússar að árásin hafi valdið þó nokkrum skaða á flugvellinum í Damaskus.Ísraelsmenn eru taldir hafa gert fjölmargar árásir á flugvöllinn og segja þeir að vöruskemmur þar séu notaðar til að geyma vopn sem Íran sendir til Hezbollah. Yfirvöld í Íran hóta reglulega að gereyða Ísrael. Íran hefur stutt við bakið á Assad gegn uppreisnarhópum og hryðjuverkasamtökum í Sýrlandi og hafa umsvif þeirra og Hezbolla, sem Íran styður einnig, aukist til muna í Sýrlandi. Ísraelar segja ekki koma til greina að gera Íran kleift að ná fótfestu í Sýrlandi og hafa gert fjölda árása gegn þeim á undanförnum árum. Sjaldgæft er að herinn segi frá árásum þessum, eða jafnvel viðurkenni þær. Andstæðingar Benjamin Netanyahu, forsætirsráðherra Ísrael, segja hann hafa opinberað árásirnar og saka hann um að nota herinn í pólitískum tilgangi. Kosningar munu fara fram í Ísrael í apríl. Fjölmiðlar í Ísrael segja að þó Netayahu hafi nýtt sér árásirnar sé um skilaboð til Íran og Rússlands að ræða. Að árásir á Ísrael verði ekki liðnar og að Ísraelsmenn muni ekki hika við að svara þeim af miklu afli.By firing towards Israeli civilians, Iran once again proved that it is attempting to entrench itself in Syria, endangering the State of Israel & regional stability. We will continue operating determinedly to thwart these attempts. pic.twitter.com/RBHWeBH7FW— Israel Defense Forces (@IDF) January 21, 2019
Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Rússar ætla að senda Sýrlendingum öflug loftvarnaloftskeyti Rússneska ríkisstjórnin hyggst vopna sýrlensk stjórnvöld með hátækni loftvarnaloftskeytum (e. anti-aircraft missile) af gerðinni S-300 á næstu tveimur vikum. Þetta hefur Washington Post eftir varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Shoigu. 24. september 2018 19:12 Assad-liðar skutu niður rússneska flugvél fyrir mistök Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. 18. september 2018 08:54 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraelar segjast hafa skemmt nærri allar herstöðvar Íran í Sýrlandi Ísraelar gerðu í nótt árásir á tugi skotmarka í Sýrlandi í kjölfar þess að um 20 eldflaugum hafi verið skotið frá Sýrlandi að Gólanhæðum. 10. maí 2018 07:47 Segir Assad ekki lengur ónæman fyrir árásum Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, varaði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, við því í dag að árásum Ísrael í Sýrlandi gæti fjölgað. 7. júní 2018 16:45 Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. 16. september 2018 13:07 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Sjá meira
Rússar ætla að senda Sýrlendingum öflug loftvarnaloftskeyti Rússneska ríkisstjórnin hyggst vopna sýrlensk stjórnvöld með hátækni loftvarnaloftskeytum (e. anti-aircraft missile) af gerðinni S-300 á næstu tveimur vikum. Þetta hefur Washington Post eftir varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Shoigu. 24. september 2018 19:12
Assad-liðar skutu niður rússneska flugvél fyrir mistök Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. 18. september 2018 08:54
Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35
Ísraelar segjast hafa skemmt nærri allar herstöðvar Íran í Sýrlandi Ísraelar gerðu í nótt árásir á tugi skotmarka í Sýrlandi í kjölfar þess að um 20 eldflaugum hafi verið skotið frá Sýrlandi að Gólanhæðum. 10. maí 2018 07:47
Segir Assad ekki lengur ónæman fyrir árásum Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, varaði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, við því í dag að árásum Ísrael í Sýrlandi gæti fjölgað. 7. júní 2018 16:45
Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. 16. september 2018 13:07
Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent