Dóminíska lýðveldið Reyndu að þagga málið niður Lögregla reyndi að þagga morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur niður þegar málið kom upp með því að segja það sjálfsmorð. Þetta segir rannsóknarblaðamaður í Cabarete í Dómíníska lýðveldinu sem fjallað hefur um málið. Innlent 26.9.2008 18:33 Morðrannsóknin stendur enn yfir Rannsókn á morði Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur er ekki enn lokið samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur frá lögreglunni í Dóminíska lýðveldinu. Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra fékk sent skeyti í gær frá Interpool um að rannsóknin væri enn í gangi. Innlent 26.9.2008 15:18 Rannsókn á morði Hrafnhildar að ljúka Lögregla í Dóminíska lýðveldinu er við það að ljúka rannsókn á morðinu á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur og sendir málið til saksóknara í dag eða á morgun. Ekki liggur fyrir hvort einn eða fleiri verða ákærðir fyrir morðið. Innlent 25.9.2008 18:45 Bænastund til minningar um Hrafnhildi Bænastund til minningar um Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur verður haldin í Vídalínskirkju í Garðabæ á morgun klukkan 18. Innlent 25.9.2008 14:50 Nafnið á meintum morðingja Hrafnhildar Maðurinn sem grunaður er um morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttir heitir Frederick Franklin Genao . Hann er í haldi lögreglunnar í Puerto Plata og er verið að yfirheyra hann um málið. Innlent 25.9.2008 13:04 Hells Angels-plága í bænum sem Hrafnhildur var myrt Félagar í alþjóðlegu glæpasamtökunum Hells Angels hafa komið sér fyrir í smábænum Cabarete í Dóminíska lýðveldinu. Í fyrradag fannst Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir myrt á Extreme hótelinu á Cabarete ströndinni þar sem hún bjó og starfaði. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglu í tengslum við málið sem tengist ekki glæpasamtökunum. Erlent 24.9.2008 20:45 Unnusti Hrafnhildar í haldi Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Innlent 24.9.2008 18:41 Tíu lögreglumenn rannsaka morðið á Hrafnhildi Tíu lögreglumenn í Dóminíska lýðveldinu rannsaka nú morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur sem fannst látin á hótelherbergi sínu skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Innlent 24.9.2008 16:29 Hrafnhildur lést af völdum höfuðhöggs - Fjórir í haldi Lögreglan í Puerto Plata í Dóminíska lýðveldinu hefur fjóra einstaklinga í haldi í tengslum við morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur. Innlent 24.9.2008 14:09 Enginn handtekinn vegna morðs Íslensk kona, Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir, var myrt á hótelherbergi í Dóminíska lýðveldinu um liðna helgi. Hún var stunginn fimm sinnum. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Innlent 23.9.2008 18:30 Íslensk kona finnst látin - Var beitt ofbeldi Ræðismaður Íslands í Dóminíska lýðveldinu segist hafa fengið þær upplýsingar að íslensk kona sem fannst látin í landinu á sunnudagskvöld hafi verið beitt ofbeldi. Innlent 23.9.2008 11:14 « ‹ 1 2 ›
Reyndu að þagga málið niður Lögregla reyndi að þagga morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur niður þegar málið kom upp með því að segja það sjálfsmorð. Þetta segir rannsóknarblaðamaður í Cabarete í Dómíníska lýðveldinu sem fjallað hefur um málið. Innlent 26.9.2008 18:33
Morðrannsóknin stendur enn yfir Rannsókn á morði Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur er ekki enn lokið samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur frá lögreglunni í Dóminíska lýðveldinu. Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra fékk sent skeyti í gær frá Interpool um að rannsóknin væri enn í gangi. Innlent 26.9.2008 15:18
Rannsókn á morði Hrafnhildar að ljúka Lögregla í Dóminíska lýðveldinu er við það að ljúka rannsókn á morðinu á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur og sendir málið til saksóknara í dag eða á morgun. Ekki liggur fyrir hvort einn eða fleiri verða ákærðir fyrir morðið. Innlent 25.9.2008 18:45
Bænastund til minningar um Hrafnhildi Bænastund til minningar um Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur verður haldin í Vídalínskirkju í Garðabæ á morgun klukkan 18. Innlent 25.9.2008 14:50
Nafnið á meintum morðingja Hrafnhildar Maðurinn sem grunaður er um morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttir heitir Frederick Franklin Genao . Hann er í haldi lögreglunnar í Puerto Plata og er verið að yfirheyra hann um málið. Innlent 25.9.2008 13:04
Hells Angels-plága í bænum sem Hrafnhildur var myrt Félagar í alþjóðlegu glæpasamtökunum Hells Angels hafa komið sér fyrir í smábænum Cabarete í Dóminíska lýðveldinu. Í fyrradag fannst Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir myrt á Extreme hótelinu á Cabarete ströndinni þar sem hún bjó og starfaði. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglu í tengslum við málið sem tengist ekki glæpasamtökunum. Erlent 24.9.2008 20:45
Unnusti Hrafnhildar í haldi Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Innlent 24.9.2008 18:41
Tíu lögreglumenn rannsaka morðið á Hrafnhildi Tíu lögreglumenn í Dóminíska lýðveldinu rannsaka nú morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur sem fannst látin á hótelherbergi sínu skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Innlent 24.9.2008 16:29
Hrafnhildur lést af völdum höfuðhöggs - Fjórir í haldi Lögreglan í Puerto Plata í Dóminíska lýðveldinu hefur fjóra einstaklinga í haldi í tengslum við morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur. Innlent 24.9.2008 14:09
Enginn handtekinn vegna morðs Íslensk kona, Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir, var myrt á hótelherbergi í Dóminíska lýðveldinu um liðna helgi. Hún var stunginn fimm sinnum. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Innlent 23.9.2008 18:30
Íslensk kona finnst látin - Var beitt ofbeldi Ræðismaður Íslands í Dóminíska lýðveldinu segist hafa fengið þær upplýsingar að íslensk kona sem fannst látin í landinu á sunnudagskvöld hafi verið beitt ofbeldi. Innlent 23.9.2008 11:14