Silfur Egils

Fréttamynd

Vinur Vans

Írinn var stórhrifinn. Hann endurtók í sífellu að Van væri "the greatest living Irishman". Og það er hann einmitt, lítill risi - goðsögn í lifanda lífi...

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvarf litla mannsins

Hér er það Baugur sem ræður ríkjum, í Bretlandi Tesco, í Bandaríkjunum heitir fyrirbærið Wal Mart. Stærð þess fyrirtækis er svo geigvænleg að það hefur áhrif á efnahagslíf um gervöll Bandaríkin...

Fastir pennar
Fréttamynd

Ég fór ekki til Afganistan

Deilurnar blossa upp aftur og aftur, blöðin eru full af greinum eftir æst áhugafólk um svín, um þetta er kosið í hverjum kosningum. Óvinsælasti ráðherrann í ríkisstjórninni er svínamálaráðherrann...

Fastir pennar
Fréttamynd

Á flugvallarhótelinu í Aþenu

Er núna staddur á flugvallarhóteli Sofitels við nýja glæsilega flugvöllinn í Aþenu. Er loks kominn aftur í almennilegt netsamband eftir næstum mánuð úti í Eyjahafinu, á Mykonos, Paros, Naxos, Koufonissi, Ios, Folegandros og loks Syros.

Fastir pennar
Fréttamynd

Draumurinn um stjórnarbyltingu

Nú virðast menn ætla að bíða með að senda Ólafi Ragnari fjölmiðlafrumvarpið enn um sinn, líklega vel fram yfir hvítasunnu. Ýmislegt í þessu er farið að hafa einkenni gamanleiks. Sumir segja að hugmyndin sé að kæla þjóðina. Eða kannski finnst forsætisráðherra bara svona skoplegt að halda forsetanum heima.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þátttaka í þjóðfélagsumræðu

Kunningi minn spurði í tölvupósti um daginn hvort ég væri "gufaður upp"? Ég svaraði að þjóðfélagsumræðan mætti eiga sig fram á haustið - enda væri núna "the Silly Season", allavega ef marka mætti marka fréttir um prump og annað merkilegt í sjónvarpinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gú moren

Núna um helgina þóttist ég vera orðinn viss um að Ólafur Ragnar myndi ekki skrifa undir fjölmiðlalögin. Davíð var búinn að ögra honum næstum upp á hvern dag. Hvað vissi Davíð eftir fundinn á Bessastöðum?

Fastir pennar
Fréttamynd

Úthverfafólkið kemur í bæinn

Vinkonu minni er afskaplega illa við menningarnótt. Hún býr í miðbænum og segir að úthverfafólkið, sem annars hirði ekkert um þennan borgarhluta, noti þennan dag til að koma niður í bæ og pissa utan í húsin. Hún var jafnvel að hugsa um að setja einhvers konar rafmagnsgirðingu utan um húsið hjá sér.

Fastir pennar