Sundlaugar og baðlón Ráðin til sjóbaða Skúla í Hvammsvík Hilmar Þór Bergmann, Fríða Jónsdóttir, Gróa Jónsdóttir og Guðmundur Guðjónsson hafa öll verið ráðin til starfa til að vinna að uppbyggingu ferðaþjónustu í Hvammsvík í Hvalfirði. Viðskipti innlent 8.3.2022 09:11 Segir af og frá að borgin hafi samþykkt landtöku hljóðalaust Formaður skipulags- og samgöngunefndar segir af og frá að Reykjavíkurborg hafi samþykkt „landtöku“ hljóðalaust. Þvert á móti. Vesturbæingar eigi að gleðjast yfir fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi við Sundlaugartún og mikilvægt sé að sátt hafi náðst í málinu. Innlent 2.3.2022 22:41 Teitur segir af sér vegna Sundlaugartúns: „Þetta er svívirðilegt“ Teitur Atlason varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar ætlar að segja af sér á morgun vegna nýs deiliskipulags við Vesturbæjarlaugina. Hann segir fáránlegt að meirihluti borgarstjórnar hafi leyft eigendum einbýlishúsa að sölsa undir sig lóð við Vesturbæjarlaugina endurgjaldslaust. Innlent 1.3.2022 23:30 Besta saunan í Breiðholtinu Saunan í Breiðholtslaug er sú besta í Reykjavík, samkvæmt úttekt finnska sendiráðsins á Íslandi. Lífið 27.2.2022 19:41 „Salómonsdómur“ borgarinnar er að stækka einkalóðir í Vesturbæ Mikil gremja er meðal margra Vesturbæinga vegna fyrirhugaðrar „lausnar“ á lóðadeilu í Vesturbænum, nánar tiltekið lóða sem standa við bakgarð einbýlishúsa við Einimel og svo Vesturbæjarlaugina. Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur vilja leysa áralanga deilu með því einfaldlega að stækka einkalóðirnar. Innlent 25.2.2022 15:39 Hópur eldri borgara rekinn uppúr heitum potti Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, sem hefur lengi hefur verið einhvers konar táknmynd þess að vera góður og gegn löghlýðinn borgari, játaði óvænt á sig það sem hann flokkar sem borgaralega óhlýðni. Lífið 23.2.2022 15:14 Segja umhverfið og útsýnið vera sérstöðu Skógarbaðanna Bandaríski fjölmiðillinn CNN fjallaði í dag um Skógarböðin sem fyrirhugað er að opni í Vaðlaskógi við Akureyri innan skamms. Vatni var veitt í böðin í fyrsta sinn nú um helgina og aðstandendur baðanna segja að opnað verði innan skamms. Tíska og hönnun 22.2.2022 23:01 Stærsta rennibraut í heimi og öldulaug gætu orðið að veruleika í Laugardalslaug Stærsta rennibraut í heimi, kaffihús og risa stökkpallur gætu verið meðal nýjunga í nýrri Laugardalslaug. Nú stendur yfir hugmyndasöfnun um endurgerð Laugardalslaugar og segir forstöðumaðurinn að enginn hugmynd sé of stór. Innlent 16.2.2022 21:31 Við bendum á það sem er okkur fyrir bestu Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Andlega heilsa er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun og er ákvörðun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar um að gera sund að valfagi partur af þeirri þróun. Skoðun 26.1.2022 17:00 Kannt þú flugsund? Þann 11. janúar síðastliðinn samþykkti skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar að skólasund yrði að valfagi á unglingastigi. Það þýðir að nemendur geta lokið skólasundi í 9. bekk ef að þau ná að standast hæfniviðmiðin Skoðun 25.1.2022 19:30 Skólasund verður valfag Skólasund verður frá og með næsta skólaári að valfagi á unglingastigi grunnskóla í Reykjavík, gegn því að nemendur standist hæfnispróf fyrir tíunda bekk. Þá geta þeir valið að fara í aðrar greinar í stað sunds. Innlent 23.1.2022 14:00 Starfsemi Vesturbæjarlaugar lömuð vegna faraldursins Vesturbæjarlaug lokar klukkan tvö í dag vegna mönnunarvanda. Innlent 3.1.2022 13:56 Sundlauginni lokað og gestir sendir heim Loka þurfti Árbæjarlaug síðdegis í dag vegna manneklu og sundlaugagestir voru reknir upp úr. Fjölmargir starfsmenn sundlauga á höfuðborgarsvæðinu eru í sóttkví eða einangrun og ekki tókst að manna seinni vaktina í lauginni af þeim ástæðum. Innlent 30.12.2021 18:54 „Við höfum öll fengið góða æfingu í aðlögunarhæfni“ Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Sky Lagoon, segir að opnun baðlónsins fyrr á árinu hafi verið draumi líkust en fyrsta mánuðinn var uppselt í baðlónið hvern einasta dag. Innherji 26.12.2021 16:01 Yngstu pottverjarnir segja sinn tíma runninn upp Börnin í Úlfársárdal eru hæstánægð með nýja sundlaug sem opnuð var í hverfinu í dag, ef marka má vel valið úrtak fréttastofu. Þó eru skiptar skoðanir uppi um hvort það sé börnum bjóðandi að þurfa að bíða lengur eftir að fá vatnsrennibraut í hverfið. Innlent 11.12.2021 21:49 Borgarstjóri gleymdi að hann ætti að vígja nýja laug Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. Innlent 11.12.2021 12:21 Gestum Salalaugar brugðið eftir að flugeldum var kastað yfir girðingu Sundlaugargestum og starfsfólki Salalaugar í Kópavogi var mörgum mjög brugðið eftir að flugeldum var kastað yfir girðingu laugarinnar í gærkvöldi. Innlent 7.12.2021 08:35 Laugardalslaug uppiskroppa með gul armbönd og biðlar til foreldra Laugardalslaug er að verða uppiskroppa með gul armbönd sem sundlaugargestir nota til að læsa skápum sínum í búningsklefunum. Forstöðumaður laugarinnar segir ljóst að gríðarlegur fjöldi armbanda skili sér ekki aftur og að vandamálið sé að stórum hluta tengt börnum sem koma í laugina til að fara í skólasund. Innlent 29.11.2021 17:17 Fyrstu laugargestirnir þurftu frá að hverfa í morgun Fastagestir Laugardalslaugar þurftu margir frá að hverfa snemma í morgun þar sem ekki var hægt að opna laugina vegna undirmönnunar starfsfólks. Innlent 24.11.2021 10:38 Markaðsstjóri Smáralindar ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaðanna í Eyjafirði Tinna Jóhannsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaða ehf., nýja baðstaðarins í Eyjafirði sem til stendur að opna á næsta ári. Viðskipti innlent 5.11.2021 12:44 Íslensk sundmenning til umfjöllunar hjá Vogue Sundmenning Íslendinga er ekki lengur bara eitthvað sem landsmenn njóta heldur er hún til umfjöllunar hjá Vogue, helsta tískutímariti heims. Umfjöllun um þessa einstöku menningu og dægrastyggingu birtist á netmiðli tímaritsins fyrir helgi, þar sem meðal annars er rætt um málið við Elizu Reid, forsetafrú. Lífið 25.10.2021 16:31 Stakk mann með hnífi við Breiðholtslaug Ungur karlmaður var stunginn með hníf við Breiðholtslaug um eittleytið í dag. Hann var fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann. DV greindi fyrst frá. Innlent 18.10.2021 14:12 Sögulegur leikur í Laugardalslaug Tímamót urðu í Laugardalslaug í gær þegar í fyrsta sinn fór fram leikur tveggja kvennaliða í sundknattleik hér á landi. Sport 14.10.2021 15:32 Höggva sér leið í gegnum einn merkasta skóg landsins Landslið skógarhöggsmanna er nú að störfum í Vaðlaskógi gegnt Akureyri, einum merkasta skógi landsins. Þar er skógurinn grisjaður til að rýma fyrir göngustíg og vatnslögnum. Framkvæmdastjóri skógræktarfélagsins segist sjá eftir trjánum sem fara, en margt gott komi í staðinn. Innlent 7.10.2021 09:00 Um fimmtíu sekúndna ganga frá nýja kvennaklefanum upp í innilaugina Gestir Sundhallarinnar eru sammála gagnrýni þess efnis að gönguleið frá nýjum kvennaklefa og í innilaugina sé of löng. Laugin standi þrátt fyrir það alltaf fyrir sínu og sé stórkostleg sem fyrr. Innlent 30.9.2021 20:35 Blóð, sviti og tár farið í Skógarböðin sem eru að taka á sig mynd Framkvæmdir við Skógarböðin við Akureyri er í fullum gangi. Heita vatnið úr Vaðlaheiðargöngunum verður nýtt í laugarnar, sem forsvarsmenn baðstaðarins vona að muni bæta afþreyingarmöguleikana á svæðinu. Viðskipti innlent 24.9.2021 11:48 Lögreglan rannsakar andlát í Sky Lagoon Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar andlát sem varð í Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 22.9.2021 12:52 Yngjandi undravatn í pottunum í Stykkishólmi Einstakt vatn rennur í heitu pottana í Stykkishólmi en það er blandað náttúrulegum efnum sem finnast hvergi annars staðar á landinu. Forstöðumaðurinn líkir vatninu við undravatn, segir það yngjandi og geta ráðið bug á ýmsum húðsjúkdómum. Innlent 15.9.2021 06:36 Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. Tónlist 1.9.2021 09:55 Sundbíóið hefur fest sig í sessi á RIFF Nú fer að styttast í RIFF kvikmyndahátíðina. Upplifunarbíóið í Sundhöllinni verður aftur einn af sérviðburðum hátíðarinnar, enda hefur sundbíóið fest sig í sessi sem ein vinsælasta sýningin á RIFF. Bíó og sjónvarp 30.8.2021 10:35 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 16 ›
Ráðin til sjóbaða Skúla í Hvammsvík Hilmar Þór Bergmann, Fríða Jónsdóttir, Gróa Jónsdóttir og Guðmundur Guðjónsson hafa öll verið ráðin til starfa til að vinna að uppbyggingu ferðaþjónustu í Hvammsvík í Hvalfirði. Viðskipti innlent 8.3.2022 09:11
Segir af og frá að borgin hafi samþykkt landtöku hljóðalaust Formaður skipulags- og samgöngunefndar segir af og frá að Reykjavíkurborg hafi samþykkt „landtöku“ hljóðalaust. Þvert á móti. Vesturbæingar eigi að gleðjast yfir fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi við Sundlaugartún og mikilvægt sé að sátt hafi náðst í málinu. Innlent 2.3.2022 22:41
Teitur segir af sér vegna Sundlaugartúns: „Þetta er svívirðilegt“ Teitur Atlason varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar ætlar að segja af sér á morgun vegna nýs deiliskipulags við Vesturbæjarlaugina. Hann segir fáránlegt að meirihluti borgarstjórnar hafi leyft eigendum einbýlishúsa að sölsa undir sig lóð við Vesturbæjarlaugina endurgjaldslaust. Innlent 1.3.2022 23:30
Besta saunan í Breiðholtinu Saunan í Breiðholtslaug er sú besta í Reykjavík, samkvæmt úttekt finnska sendiráðsins á Íslandi. Lífið 27.2.2022 19:41
„Salómonsdómur“ borgarinnar er að stækka einkalóðir í Vesturbæ Mikil gremja er meðal margra Vesturbæinga vegna fyrirhugaðrar „lausnar“ á lóðadeilu í Vesturbænum, nánar tiltekið lóða sem standa við bakgarð einbýlishúsa við Einimel og svo Vesturbæjarlaugina. Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur vilja leysa áralanga deilu með því einfaldlega að stækka einkalóðirnar. Innlent 25.2.2022 15:39
Hópur eldri borgara rekinn uppúr heitum potti Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, sem hefur lengi hefur verið einhvers konar táknmynd þess að vera góður og gegn löghlýðinn borgari, játaði óvænt á sig það sem hann flokkar sem borgaralega óhlýðni. Lífið 23.2.2022 15:14
Segja umhverfið og útsýnið vera sérstöðu Skógarbaðanna Bandaríski fjölmiðillinn CNN fjallaði í dag um Skógarböðin sem fyrirhugað er að opni í Vaðlaskógi við Akureyri innan skamms. Vatni var veitt í böðin í fyrsta sinn nú um helgina og aðstandendur baðanna segja að opnað verði innan skamms. Tíska og hönnun 22.2.2022 23:01
Stærsta rennibraut í heimi og öldulaug gætu orðið að veruleika í Laugardalslaug Stærsta rennibraut í heimi, kaffihús og risa stökkpallur gætu verið meðal nýjunga í nýrri Laugardalslaug. Nú stendur yfir hugmyndasöfnun um endurgerð Laugardalslaugar og segir forstöðumaðurinn að enginn hugmynd sé of stór. Innlent 16.2.2022 21:31
Við bendum á það sem er okkur fyrir bestu Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Andlega heilsa er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun og er ákvörðun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar um að gera sund að valfagi partur af þeirri þróun. Skoðun 26.1.2022 17:00
Kannt þú flugsund? Þann 11. janúar síðastliðinn samþykkti skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar að skólasund yrði að valfagi á unglingastigi. Það þýðir að nemendur geta lokið skólasundi í 9. bekk ef að þau ná að standast hæfniviðmiðin Skoðun 25.1.2022 19:30
Skólasund verður valfag Skólasund verður frá og með næsta skólaári að valfagi á unglingastigi grunnskóla í Reykjavík, gegn því að nemendur standist hæfnispróf fyrir tíunda bekk. Þá geta þeir valið að fara í aðrar greinar í stað sunds. Innlent 23.1.2022 14:00
Starfsemi Vesturbæjarlaugar lömuð vegna faraldursins Vesturbæjarlaug lokar klukkan tvö í dag vegna mönnunarvanda. Innlent 3.1.2022 13:56
Sundlauginni lokað og gestir sendir heim Loka þurfti Árbæjarlaug síðdegis í dag vegna manneklu og sundlaugagestir voru reknir upp úr. Fjölmargir starfsmenn sundlauga á höfuðborgarsvæðinu eru í sóttkví eða einangrun og ekki tókst að manna seinni vaktina í lauginni af þeim ástæðum. Innlent 30.12.2021 18:54
„Við höfum öll fengið góða æfingu í aðlögunarhæfni“ Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Sky Lagoon, segir að opnun baðlónsins fyrr á árinu hafi verið draumi líkust en fyrsta mánuðinn var uppselt í baðlónið hvern einasta dag. Innherji 26.12.2021 16:01
Yngstu pottverjarnir segja sinn tíma runninn upp Börnin í Úlfársárdal eru hæstánægð með nýja sundlaug sem opnuð var í hverfinu í dag, ef marka má vel valið úrtak fréttastofu. Þó eru skiptar skoðanir uppi um hvort það sé börnum bjóðandi að þurfa að bíða lengur eftir að fá vatnsrennibraut í hverfið. Innlent 11.12.2021 21:49
Borgarstjóri gleymdi að hann ætti að vígja nýja laug Hverfismiðstöð með nýrri sundlaug, þeirri fyrstu í Reykjavík í 23 ár, og nýju bókasafni var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Heildarfjárfesting verkefnisins er upp á 14 milljarða króna og framkvæmdin er ein sú stærsta sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í. Borgarstjóri segir daginn tímamót í sögu borgarinnar. Innlent 11.12.2021 12:21
Gestum Salalaugar brugðið eftir að flugeldum var kastað yfir girðingu Sundlaugargestum og starfsfólki Salalaugar í Kópavogi var mörgum mjög brugðið eftir að flugeldum var kastað yfir girðingu laugarinnar í gærkvöldi. Innlent 7.12.2021 08:35
Laugardalslaug uppiskroppa með gul armbönd og biðlar til foreldra Laugardalslaug er að verða uppiskroppa með gul armbönd sem sundlaugargestir nota til að læsa skápum sínum í búningsklefunum. Forstöðumaður laugarinnar segir ljóst að gríðarlegur fjöldi armbanda skili sér ekki aftur og að vandamálið sé að stórum hluta tengt börnum sem koma í laugina til að fara í skólasund. Innlent 29.11.2021 17:17
Fyrstu laugargestirnir þurftu frá að hverfa í morgun Fastagestir Laugardalslaugar þurftu margir frá að hverfa snemma í morgun þar sem ekki var hægt að opna laugina vegna undirmönnunar starfsfólks. Innlent 24.11.2021 10:38
Markaðsstjóri Smáralindar ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaðanna í Eyjafirði Tinna Jóhannsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaða ehf., nýja baðstaðarins í Eyjafirði sem til stendur að opna á næsta ári. Viðskipti innlent 5.11.2021 12:44
Íslensk sundmenning til umfjöllunar hjá Vogue Sundmenning Íslendinga er ekki lengur bara eitthvað sem landsmenn njóta heldur er hún til umfjöllunar hjá Vogue, helsta tískutímariti heims. Umfjöllun um þessa einstöku menningu og dægrastyggingu birtist á netmiðli tímaritsins fyrir helgi, þar sem meðal annars er rætt um málið við Elizu Reid, forsetafrú. Lífið 25.10.2021 16:31
Stakk mann með hnífi við Breiðholtslaug Ungur karlmaður var stunginn með hníf við Breiðholtslaug um eittleytið í dag. Hann var fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann. DV greindi fyrst frá. Innlent 18.10.2021 14:12
Sögulegur leikur í Laugardalslaug Tímamót urðu í Laugardalslaug í gær þegar í fyrsta sinn fór fram leikur tveggja kvennaliða í sundknattleik hér á landi. Sport 14.10.2021 15:32
Höggva sér leið í gegnum einn merkasta skóg landsins Landslið skógarhöggsmanna er nú að störfum í Vaðlaskógi gegnt Akureyri, einum merkasta skógi landsins. Þar er skógurinn grisjaður til að rýma fyrir göngustíg og vatnslögnum. Framkvæmdastjóri skógræktarfélagsins segist sjá eftir trjánum sem fara, en margt gott komi í staðinn. Innlent 7.10.2021 09:00
Um fimmtíu sekúndna ganga frá nýja kvennaklefanum upp í innilaugina Gestir Sundhallarinnar eru sammála gagnrýni þess efnis að gönguleið frá nýjum kvennaklefa og í innilaugina sé of löng. Laugin standi þrátt fyrir það alltaf fyrir sínu og sé stórkostleg sem fyrr. Innlent 30.9.2021 20:35
Blóð, sviti og tár farið í Skógarböðin sem eru að taka á sig mynd Framkvæmdir við Skógarböðin við Akureyri er í fullum gangi. Heita vatnið úr Vaðlaheiðargöngunum verður nýtt í laugarnar, sem forsvarsmenn baðstaðarins vona að muni bæta afþreyingarmöguleikana á svæðinu. Viðskipti innlent 24.9.2021 11:48
Lögreglan rannsakar andlát í Sky Lagoon Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar andlát sem varð í Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 22.9.2021 12:52
Yngjandi undravatn í pottunum í Stykkishólmi Einstakt vatn rennur í heitu pottana í Stykkishólmi en það er blandað náttúrulegum efnum sem finnast hvergi annars staðar á landinu. Forstöðumaðurinn líkir vatninu við undravatn, segir það yngjandi og geta ráðið bug á ýmsum húðsjúkdómum. Innlent 15.9.2021 06:36
Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. Tónlist 1.9.2021 09:55
Sundbíóið hefur fest sig í sessi á RIFF Nú fer að styttast í RIFF kvikmyndahátíðina. Upplifunarbíóið í Sundhöllinni verður aftur einn af sérviðburðum hátíðarinnar, enda hefur sundbíóið fest sig í sessi sem ein vinsælasta sýningin á RIFF. Bíó og sjónvarp 30.8.2021 10:35