Pistlar

Hvar er Kenny Hibbitt?
Hér er rætt um muninn á nútímafótbolta og gamla góða enska fótboltanum, hagnýtisstefnuna í byggingalist, hugmyndir Þórðar Ben, Hvítu guðina sem tróðu bandarískum kapítalistum inn í verkamannahúsnæði og fjölskyldugildi biskups og forsætisráðherra

Alfreð, Hjörleifur og Þórður Ben
Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudag er umdeildasti stjórnmálamaður Íslands um þessar mundir, Alfreð Þorsteinsson, Hjörleifur Guttormsson sem vann sigur á stórvirkjanavaldinu í vikunni og listamaðurinn Þórður Ben Sveinsson sem hefur stórmerkilegar hugmyndir um framtíð Reykjavíkur...

Írak - eða var það Vietnam?
Hér er fjallað um lista hinna viljugu þjóða, orð Davíðs um Evrópusambandið, vitleysingana í bresku konungsfjölskyldunni, þátt eftir mig sem sjónvarpið tók traustataki, bókmenntir í íslensku og frönsku sjónvarpi og jólaseríur sem gera mann geðveikan...

Kapphlaupið ógurlega
Hér er fjallað um fríkin sem taka þátt í Amazing Race seríunni sem hófst á Íslandi, brottvikningu Sigríðar Árnadóttur, hina varasömu stöðu fréttastjóra á Stöð 2 og loks er minnst á hugnæma vináttu skjaldböku og flóðhests...

Café Wannabe
Hér er skrifað um íslenskar konur á skemmtistöðum í miðbænum, eltandi fræga menn eins og tíkur á lóðaríi, lögfræðiþref olíufélaga sem skammast sín ekki neitt, loftskip til Eyja, kosningaþáttöku í Palestínu og hernámið sem er að afmynda Ísrael

Göng sett á oddinn
Hér er fjallað um göng til Vestmannaeyja, Millau brúna í Frakklandi, pissubletti í snjó, veitingastaði í Reykjavík, bílastæði í Kína, Myrkrahöfðingja Hrafns Gunnlaugssonar, rekstur sveitarfélaga, orðið fuck og sérfræðiþekkingu Ögmundar Jónassonar

Sætsúpusöngvari
Hér er fjallað um Elvis Presley sem hefði orðið sjötugur í dag, brenndan bismarck brjóstsykur, forsetakosningar í Palestínu og orðið "útrás" sem er strax að verða ömurleg klisja

Feðralús eða útlensk lús
Í þessum pistli er fjallað um lúsamiða í leikskólum, aðstoðarmenn fyrir landsbyggðarþingmenn, höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur, búnað til að laga falskan söng og breytingar á íslensku stjórnarskránni

Powell, Írak og borgarpólitíkin
Í greininni er rætt um feril Colins Powells sem senn lætur af embætti utanríkisráðherra í Bandaríkjunum, versnandi ástand í Írak, átök í borgarstjórninni í Reykjavík og loks er sett fram tillaga um nýjan meirihluta í Ráðhúsinu

Sjónvarp og sinfóníur
Í pistli dagsins er fjallað um menningarlegt sjónvarpsefni í dönsku og sænsku ríkissjónvarpi, nýju útvarpsstöðina sem hefur vinnuheitið Gufan, brotthvarf Illuga af DV og kennara sem eru stjörnur

London City Airport
Hér er fjallað um svonefndan miðborgarflugvöll í Lundúnum, neyðaraðstoð við hina bágstöddu á láglendinu við Indlandshaf, Band Aid, skammir sem hafa dunið á Tony Blair og meinta karlrembu biskupsins og forsætisráðherrans

Um áramót
Hér í pistlinum er fjallað um áramótaávörp Halldórs Ásgrímssonar og Karls Sigurbjörnssonar, fjölskyldugildi, afþreyingu, auglýsingar frá stórfyrirtækum, en einnig er rætt veðurmóðursýki sem greip um sig núna um hátíðarnar

Nægjusemi kemst óvænt í tísku
Í pistlinum er fjallað um flugeldasölu og hjálparstarf, gagnrýnandan og rithöfundinn Susan Sontag sem er nýlátin, hina þvinguðu metsölu á Sakleysingjum Ólafs Jóhanns og kjör íþróttamanns ársins

Flensu- og pestarjól
Hér segir frá lélegu heilsufari yfir hátíðarnar, lengdu útgáfunni af Lord of the Rings, einkennilegum spjallþáttum á Fox News, dularfullum sjúkdómi sem herjaði á Vestmanaeyjar og Kryddsíld Stöðvar 2

Silfrið klukkan 12 á gamlársdag
Guðmundur Ólafsson, Freysi á X-inu, Ásgeir Sverrisson, Valgerður Bjarnadóttir, Gísli Marteinn, Hallgrímur Helgason, Sigrún Davíðsdóttir, Jónas Kristjánsson, dr. Gunni, Helga Vala Helgadóttir og Atli Gíslason eru meðal gesta í áramótasilfrinu...

Um Sigmund og Dieter Roth
Í pistli dagsins er fjallað um kaup ríkisstjórnarinnar á teikningum Sigmunds, sagt frá Dieter Roth og sýningu á verkum hans í MOMA, rætt um Reykjavíkurflugvöll og íbúðaverð og vandann við að fara á upplestrarsamkomur...

Stórskáldið Túrkmenbashi
Hér er sagt stuttlega frá ljóðskáldinu Saparmurat Nyazov, öðru nafni Túrkmenbashi, fjallað um nokkrar hliðar á máli Bobbys Fischer, spáð í íslenskt rapp og óhollustu lýsis, vítamína og sunds

Skautað á Tjörninni
Hér er fjallað um skautasvell á Reykjavíkurtjörn, nefndur til sögunnar maður sem flúði borgarsollinn í Reykjavík og fór í Hafnarfjörð, rætt um úttekt Fréttablaðsins á bókmenntaklíkum og Kínverja við Kárahnjúka...

Fischer til Íslands
Það var rétt ákvörðun að veita Fischer dvalarleyfi hér. Síðan á eftir að koma í ljós hvort þetta verður til gleði. Það gæti að minnsta kosti orðið fjör ef hann kemur hingað og byrjar á því að segja okkur að henda bandaríska hernum út í hafsauga...

Flugvöllurinn er ekki lestarstöð
Hér er fjallað um þá tuggu að Reykjavíkurflugvöllur sé í raun járnbrautarstöð, stöðu innanlandsflugsins, tvöföldun Reykjanesbrautar, en einnig er vitnað í grein eftir fræðimann sem telur að Hannes hafi ekkert fram að færa

Reykjavík "City"
Í pistlinum er spurt nokkurra spurninga varðandi hið reykvíska "city", skrifstofuhverfið í Borgartúninu, sagt frá símtali frá pirruðum rithöfundi, rætt um bókmenntaverðlaunin og jólalög og endalok konditorisins á Lynghálsi

Um Moggann og bíóin
Í fyrri hluta greinarinnar er fjallað um flutning Morgunblaðsins í Hádegismóa og sagt frá reynslu höfundarins af fjölmiðlum sem flytja á asnalega staði, en í seinni hlutanum er spurt hvers vegna sé aldrei neitt í bíó fyrir fullorðið fólk?

Tiðindalítið þing fer í jólafrí
Í pistlinum er fjallað um ríflegt jólafrí alþingismanna, frjárframlög til Mannréttindaskrifstofu Íslands, og pælt í vali þeirra listamanna sem þiggja heiðurslaun frá íslenska ríkinu.

Alið á ótta
Í fyrra var maður með lífið í lúkunum út af habl. Ég sagði lækni sem ég hitti á Austurvelli hvað ég væri hræddur við þennan sjúkdóm - hann hló upp í opið geðið á mér. Og nú er það fuglaflensan sem liggur á manni eins og mara...

Köngulóin ræðst á Kaupmannahöfn
Það er merkileg sýn sem birtist á íslenskt viðskiptalíf í Berlingske Tidende. Þarna er komið fram nýtt hugtak - íslenska köngulóin. Kolkrabbinn er dauður, lifi köngulóin!

Pössum okkur á pólitíkusunum!
Í dag er fjallað um stjórnarskrárbreytingar, nefnd sem á að vera til ráðgjafar um þær, varað við því að stjórnmálamennirnir ráði þessu öllu, sagt frá gagnrýni á bókmenntaverðlaunin en einnig er minnst á fíkniefnaleit á tónleikum Stranglers.

Skrifaðu þá bók um gamla manninn
Hér er fjallað um ódauðlega replikku í kvikmynd um Snorra Sturluson sem allir eru illu heilli búnir að gleyma, um viðtal við Bob Dylan, Sigurð G. í Mannlífi og tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna

Falið vald í Silfrinu
Jóhannes Björn, höfundur bókarinnar Falið vald, Agnes Bragadóttir, Guðmundur Ólafsson og Sigurður G. Tómasson eru meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn

Bubbi hótar að lemja Sveppa
Hér segir af því þegar piltarnir úr 70 mínútum reyndu að hleypa upp fundi hjá Þjóðarhreyfingunni en Bubbi stöðvaði þá, óþjálum og fornlegum nöfnum á jólasveinum og bernskri aðdáun á Bobby Fischer

Margir titlar - of fáir kaupendur
Hér er fjallað um símtal frá ævareiðum rithöfundi sem langaði að skella á, taugaveiklun á jólabókamarkaði, nýyrðið "afturhaldskommatittsflokkur" og vitleysingslega umræðu í sjónvarpsþætti