Norski boltinn

Fréttamynd

Mega æfa fimm saman í einu

Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska liðsins Vål­erenga í norsku úrvalsdeildinni, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum.

Fótbolti
Fréttamynd

Adam snýr aftur til Noregs

Knattspyrnumaðurinn Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Tromsö í Noregi frá pólska félaginu Gornik en hann kemur frítt til félagsins.

Fótbolti