
Þýski handboltinn

Ólafur Stefánsson: Ég er allt annar gæi
Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson er kominn aftur á fullt í þjálfun en hann tók á dögunum við þýska B-deildarfélaginu Aue. Ólafur var síðast aðstoðarþjálfari í HC Erlangen en hætti hjá félaginu í haust. Hann er nú aftur orðinn aðalþjálfari og segist búinn að læra mikið síðan hann þjálfaði Val.

Ómar Ingi drjúgur í sigri Magdeburg
Sigurganga Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni handbolta hélt áfram í dag þegar liðið lagði Balingen á útivelli 28-34.

Sex íslensk mörk er Melsungen tyllti sér á toppinn
Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar þeirra í MT Melsungen tylltu sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er liðið vann góðan þriggja marka sigur gegn Eienach í kvöld, 27-24.

Viggó frábær þegar Leipzig náði í stig
Viggó Kristjánsson var magnaður í jafntefli Leipzig og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Elvar frábær í nokkuð óvæntum sigri
Elvar Ásgeirsson var frábær þegar Ribe-Esbjerg lagði GOG með eins marks mun í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í Þýskalandi tapaði Íslendingalið Gummersbach fyrir Wetzlar.

Íslendingalið Magdeburgar á toppinn
Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni.

Mögnuð Sandra allt í öllu hjá Metzingen
Sandra Erlingsdóttir var hreint út sagt mögnuð í útisigri Metzingen á Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta, lokatölur 32-37. Þá vann Flensborg sannfærandi sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta, lokatölur 33-25.

Hákon skoraði fimm í sigri í Íslendingaslag
Hákon Daði Styrmisson skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Hagen er liðið vann þriggja marka sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, Sveini Jóhannssyni og félögum í Minden í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 37-34.

Viggó reyndist sínu gamla félagi erfiður ljár í þúfu
Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Stuttgart með sex marka mun í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 36-30. Viggó lék áður með Stuttgart og er án efa sárt saknað.

Íslensk töp í þýsku úrvalsdeildinni
Sandra Erlingsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir þurftu báðar að sætta sig við tap með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Sérstakt að verða heimsmeistari í nánast tómri höll
Janus Daði Smárason vann sinn fyrsta titil með Magdeburg þegar liðið varð heimsmeistari félagsliða þriðja árið í röð um helgina. Hann nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu en hefur varla haft tíma til anda síðan hann kom, enda nóg að gera.

Ólafur Stefánsson nýr þjálfari EHV Aue
Ólafur Stefánsson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska b-deildarliðsins EHV Aue en félagið rak þjálfara sinn á dögunum eftir slaka byrjun á tímabilinu.

Ólafur Stefánsson orðaður við þekkt Íslendingalið í Þýskalandi
Ólafur Stefánsson gæti verið að fá nýtt starf í þýska handboltanum og það hjá liði sem þekkir það vel að hafa Íslendinga í sínum röðum.

Góður sigur Gummersbach í Íslendingaslag
Gummersbach vann góðan sigur á Melsungen í sannkölluðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rhein-Neckar Löwen þurfti að sætta sig við tap gegn Kiel.

Teitur rær á önnur mið eftir tímabilið
Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson yfirgefur Flensburg þegar samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið.

Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslagnum
Ýmir Örn Gíslason, Arnór Snær Óskarsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-28.

Liðsfélagi Ómars Inga og Janusar Daða skoraði 26 mörk
Evrópumeistarar SC Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta í dag eftir 43 marka sigur á University of Queensland frá Ástralíu, 57-14.

„Við verðum að nýta tímann vel“
Íslenski atvinnumaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnússon, er kominn aftur á fullt skrið í boltanum eftir smá meiðslatímabil og nálgast nú hraðbyri toppform. Hann verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í kvöld þegar að liðið leikur sinn fyrsta leik undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar gegn Færeyjum.

Kúvending á raunum Viggós sem gæti leikið með landsliðinu
Svo gæti vel verið að Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, geti beitt sér í komandi landsleikjum íslenska landsliðsins í handbolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikilvægir þessir leikir eru upp á framhaldið hjá íslenska landsliðinu.

Sandra öflug í stórsigri Metzingen
Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Metzingen í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í dag.

Viggó hefur verið að spila meiddur
Viggó Kristjánsson mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingarleikjum íslenska landsliðsins í handbolta gegn Færeyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni undanfarið, hefur verið að spila meiddur undanfarnar þrjár vikur.

Viggó frábær í sigri Leipzig og Ómar Ingi sýndi sínar bestu hliðar
Leipzig vann Balingen með einu marki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 26-25. Þá vann Íslendingalið Magdeburg tólf marka stórsigur á Bergischer, lokatölur 40-28.

Elvar Örn frábær í sigri Melsungen og Bjarki Már skilvirkur í sigri Veszprém
Elvar Örn Jónsson átti frábæran leik í liði MT Melsungen sem lagði Rhein-Neckar Löwen örugglega í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá var Bjarki Már Elísson öflugur í sigri Veszprém í Ungverjalandi.

Elliði Snær frábær þegar Gummersbach gerði jafntefli við toppliðið
Gummersbach og Füchse Berlín gerðu jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson fór hamförum í leiknum. Þá voru Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Frakklandi.

Vonast til að fara á EM en veit að samkeppnin er hörð: „Þetta er helvíti þétt skipað hjá okkur hægra megin“
Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson veit ekki hvað framtíðin ber í skauti, hvort hann verði áfram hjá Flensburg eða rói á önnur mið. Hann vonast til að fara með íslenska landsliðinu á EM í janúar.

Meiddist á versta tíma: „Enn meira svekkjandi að detta út þegar manni hafði gengið svona vel“
Loksins þegar Teitur Örn Einarsson hafði fengið langþráð tækifæri með Flensburg og kominn á gott skrið meiddist hann. Selfyssingurinn fékk þungt högg á augað í Evrópuleik.

Magnaður Viggó tryggði Leipzig stig
Viggó Kristjánsson var ein helsta ástæða þess að Leipzig náði í stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá var Oddur Gretarsson markahæstur í tapi Balingen-Weilstetten.

Erfiður endasprettur hjá Melsungen í toppslagnum
Íslendingaliðið Melsungen mátti þola sex marka tap í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar gegn Füchse Berlin. Aðeins eitt mark skildi liðin að þegar sjö mínútur voru eftir en 37-31 varð lokaniðurstaðan.

Gott gengi Íslendingaliðs Melsungen heldur áfram
Eftir tap í síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er MT Melsungen komið aftur á sigurbraut. Íslendingaliðið hefur nú unnið átta af níu deildarleikjum sínum.

Teitur var sjóðandi heitur í Íslendingaslag
Teitur Örn Einarsson átti mjög góðan leik þegar lið hans Flensburg mætti Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.