Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Aron Guðmundsson skrifar 9. desember 2024 20:01 Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach Vísir/Getty Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson, núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach er allt annað en sáttur með svikahrapp sem siglir undir fölsku flaggi, þykist vera Guðjón Valur á samfélagsmiðlum og hefur verið að svíkja peninga af fólki. Sagt er frá málinu á vef Bild þar sem að Guðjón Valur tjáir sig um málavendingar. „Við höfum verið að reyna koma í veg fyrir að þessi svikahrappur nái sínu fram undanfarna daga og vikur,“ segir Guðjón Valur. „Við erum í raun ráðþrota og hjálparvana núna. Við þurfum einhverja hjálp til að binda enda á þeta. Það er sérstaklega vont að vita af því að þessi maður sé að hafa fé af fólki með því að selja hittinga við leikmenn í mínu nafni og er um leið að skaða ímynd félagsins.“ Margir hafi fallið fyrir bellibrögðum svikahrappsins sem hefur boðið upp á eiginhandaráritanir og hittinga með leikmönnum í skiptum fyrir fé. Christopher Schindler, stjórnandi hjá Gummersbach tekur undir áhyggjur Guðjóns Vals. „Við höfum þurft að eiga við svona svikahrappa áður. Nú eru þessi svik hins vegar komin á það stig að þau eru okkur skaðleg. Í þessu tilfelli skaðleg fyrir þjálfarann okkar hvað varðar hans orðspor þar sem að reynt er að hafa fé af fólki í hans nafni. Við sættum okkur ekki við þetta. Þess vegna ætlum við að leita lagalegra leiða til að útkljá þetta.“ Þýski handboltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Sagt er frá málinu á vef Bild þar sem að Guðjón Valur tjáir sig um málavendingar. „Við höfum verið að reyna koma í veg fyrir að þessi svikahrappur nái sínu fram undanfarna daga og vikur,“ segir Guðjón Valur. „Við erum í raun ráðþrota og hjálparvana núna. Við þurfum einhverja hjálp til að binda enda á þeta. Það er sérstaklega vont að vita af því að þessi maður sé að hafa fé af fólki með því að selja hittinga við leikmenn í mínu nafni og er um leið að skaða ímynd félagsins.“ Margir hafi fallið fyrir bellibrögðum svikahrappsins sem hefur boðið upp á eiginhandaráritanir og hittinga með leikmönnum í skiptum fyrir fé. Christopher Schindler, stjórnandi hjá Gummersbach tekur undir áhyggjur Guðjóns Vals. „Við höfum þurft að eiga við svona svikahrappa áður. Nú eru þessi svik hins vegar komin á það stig að þau eru okkur skaðleg. Í þessu tilfelli skaðleg fyrir þjálfarann okkar hvað varðar hans orðspor þar sem að reynt er að hafa fé af fólki í hans nafni. Við sættum okkur ekki við þetta. Þess vegna ætlum við að leita lagalegra leiða til að útkljá þetta.“
Þýski handboltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira