Erlent Danir hjóla aftur í múslima Danskt bókaforlag hefur tekið að sér að prenta og gefa út bók um eiginkonur Múhameðs spámanns múslima, sem hið bandaríska Random house þorði ekki að gefa út. Erlent 22.8.2008 14:43 Kóreubúar að kaupa Lehman Brothers Gengi bréfa í bandaríska fjárfestingarbankanum Lehman Brothers rauk upp um þrettán prósent í dag eftir að orðrómur fór á kreik að Kóreski þróunarbankinn, sem ríkið á, muni kaupa bankann. Markaðsverðmæti bankans hefur hrungið um rúm áttatíu prósent frá áramótum. Viðskipti erlent 22.8.2008 13:34 Kínverjar hótuðu Frakklandsforseta Nicolas Sarkosy hefur verið gagnrýndur heimafyrir fyrir að neita að hitta Dalai Lama, andlegan leiðtoga Tíbeta. Erlent 22.8.2008 11:46 Óttast fjöldasjálfsmorð sértrúarsafnaðar í Danmörku Dóttir leiðtoga sértrúarsafnaðar í Danmörku óttast að móðir hennar muni leiða safnaðarbörnin í fjöldasjálfsmorð. Guðfræðingur sem er sérfróður um málefni nýtrúarsafnaða er á sama máli. Erlent 22.8.2008 11:15 Hagvaxtarskeiði í Bretlandi lokið Hagkerfið stóð í stað í Bretlandi á milli mánaða í apríl og júní, samkvæmt upplýsingum hagstofunnar þar í landi. Þetta er nokkuð undir væntingum enda höfðu sérfræðingar spáð í það minnsta 0,2 prósenta hagvexti. Viðskipti erlent 22.8.2008 09:09 Erfiðleikarnir halda áfram Hægja mun mjög á bandarísku efnahagslífi á seinni helmingi ársins. Margt bendir til að dýpra sé á erfiðleikunum en áður var talið. Mestu munar um áframhaldandi verðlækkun fasteigna og aukins atvinnuleysis, sem hefur ekki verið meira í sex ár, að sögn bandarískra hagfræðinga. Viðskipti erlent 21.8.2008 16:53 Fjármögnun Lehman Brothers rann út í sandinn Bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman Brothers átti í leynilegum viðræðum við asíska fjárfesta um kaup á helmingi hlutabréfa í bankanum í byrjun mánaðar. Ekki liggur fyrir hvaðan fjárfestarnir eru en þeir eru taldir frá Suður-Kóreu eða Kína. Viðræðurnar runnu út í sandinn, að sögn breska viðskiptadagblaðsins Financial Times. Viðskipti erlent 21.8.2008 16:54 Kínverjar slökkva á iTunes Talið er að Kínverjar hafi lokað fyrir möguleika á að hala niður tónlist í iPod. Það mun vera vegna mótmælasöngva vegna Tíbets sem hægt er að nálgast á iTunes. Erlent 21.8.2008 15:37 Bandarískar telpur bakvið víglínu Rússa Tvær bandarískar telpur sem urðu strandaglópar á bakvið rússnesku víglínuna í Georgíu eru aftur komnar til foreldra sinna. Sendiherra Frakklands í Georgíu fór og sótti þær á bíl sínum. Erlent 21.8.2008 15:06 Sri Lanka herjar þungt á Tamíla Orrustuþyrlur hersins á Sri Lanka létu eldflaugum og sprengjum rigna yfir vígstöðvar Tamíl tígra í dag. Hermenn felldu 33 skæruliða í bardögum á jörðu niðri, að sögn hernaðaryfirvalda. Erlent 21.8.2008 14:08 Sýrlendingar styðja Rússa í Georgíu Forseti Sýrlands sagðist styðja hernaðaraðgerðir Rússa gegn Georgíu, á fundi með fréttamönnum í dag. Erlent 21.8.2008 13:06 Olíuverð enn á uppleið Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur hækkað í dag, þriðja daginn í röð. Helsta ástæðan er gremja Rússa í garð Bandaríkjamanna, sem ætla að byggja upp búnað fyrir hnattrænt eldflaugavarnakerfi í Póllandi. Verðið hefur rokið upp um 68 prósent frá sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 21.8.2008 12:41 Sakar Kínverja um fjöldamorð síðastliðinn mánudag Dalai Lama andlegur leiðtogi Tíbeta hefur sakað Kínverja um að hafa skotið 140 mótmælendur til bana í Austur-Tíbet síðastliðinn mánudag. Erlent 21.8.2008 11:03 Fyrsta fórnarlambið í Evrópu selt til Bandaríkjanna Bandaríska fjárfestingafélagið Lone Star ætlar að kaupa 91 prósents hlut í þýska bankann Industriebank IKB. Bankinn hefur glímt við mikla lausafjárerfiðsleika vegna afskrifta á bandarískum skuldabréfavafningum sem tengjast áhættusömum fasteignalánum í Bandaríkjunum. Erlendir fjölmiðlar eru sammála um að bankinn sé fyrsta evrópska fórnarlamb undirmálslánakreppunnar. Viðskipti erlent 21.8.2008 10:27 Bandaríkjamenn endurvopna her Georgíu Bandaríkin gera því skóna að þau muni hjálpa Georgíu að endurskipuleggja og endurreisa her sinn eftir bardagana við Rússa í síðustu viku. Bandaríski hershöfðinginn John Craddock er nú í heimsókn í Georgíu. Erlent 21.8.2008 10:41 Átta ára hryðjuverkamaður Meðal öryggisráðstafana sem bandarísk stjórnvöld hafa gert eftir 9/11 árásirnar er að búa til lista yfir grunaða hryðjuverkamenn. Sá listi er hinn undarlegasti. Erlent 21.8.2008 10:22 Óvæntur vöxtur í breskri smásölu Velta í smásöluverslun í Bretlandi jókst um 0,8 prósent á milli mánaða í júlí, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar. Niðurstöðurnar koma þægilega á óvart enda hefur vöruverð hækkað og var því almennt spáð að áfram muni draga úr veltunni. Viðskipti erlent 21.8.2008 09:23 Lágvöruverslanir vinsælar í þrengingum Lágvöruverslanir hafa átt góðu gengi að fagna í Bretlandi um þessar mundir og hefur markaðshlutdeild þeirra stærstu aldrei verið meiri, samkvæmt niðurstöðum markaðsrannsókna fyrirtækisins Nielsen. Viðskipti erlent 20.8.2008 17:08 HP dregur hlutabréfamarkaðinn upp Líkur eru á því að gott uppgjör bandaríska tölvuframleiðandans Hewlett-Packard hífi upp bandarískan hlutabréfamarkað í dag, að sögn fjármálaskýrenda. Viðskipti erlent 20.8.2008 13:06 Olíuverð hækkar lítillega á alþjóðamörkuðum Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur hækkað lítillega í dag þrátt fyrir væntingar um að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi aukist á milli vikna. Þá er sömuleiðis reiknað með því að dregið hafi úr eftirspurn eftir olíu og eldsneyti, svo sem í Kína. Viðskipti erlent 20.8.2008 11:16 Hækkun á flestum mörkuðum Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð eru í kauphöllina í Stokkhólmi í Svíþjóð hafa lækkað um 0,46 prósent það sem af er dags og standa nú í 54,25 sænskum krónum á hlut. Að öðru leyti hefur gengi bréfa almennt hækkað á Norðurlöndunum sem á öðrum mörkuðum þrátt fyrir skell á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær. Viðskipti erlent 20.8.2008 08:54 Olíuverðið hækkar eftir snarpa lækkun Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um allt að þrjá dali og fór í 115 dali á tunnu á markaði í Bandaríkjunum í dag í kjölfar veikingar bandaríkjadals gagnvart evru og áframhaldandi hernaðarátaka Rússa í Georgíu. Tunnan er nú komin í 115 dali. Viðskipti erlent 19.8.2008 16:50 Rauður dagur í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum hefur almennt lækkað í dag eftir birtingu talna sem sýndi að framleiðsluverð rauk upp um 1,2 prósent á milli mánaða í júlí. Líklegt þykir að bandaríski seðlabankinn verði að hækka stýrivexti á næstu misserum til að halda verðbólgu niðri. Viðskipti erlent 19.8.2008 14:28 Rútuböðull fyrir dómara Enginn veit af hverju Vince Weiguang Li réðist skyndilega á meðfarþega sinn hinn 22 ára gamla Tim McLean. Erlent 2.8.2008 17:16 Hamas og Fatah berjast Öryggissveitir Hamas á Gaza ströndinni réðust í dag inn í hverfi stuðningsmanna Fatah hreyfingarinnar. Fatah hefndi sín með árásum á hverfi Hamas á Vesturbakkanum. Erlent 2.8.2008 11:45 Unglingar myrtir við sundiðkun í Michigan Níu ungmenni voru að synda í á í Marinette sýslu í Michigan á fimmtudagskvöldið. Þau áttu sér einskis ills von þegar allt í einu maður vopnaður riffli hóf formálalaust skothríð á þau. Erlent 2.8.2008 11:41 Olían hlýðir engum markaðslögmálum Chakib Khelil forseti OPEC sagði á blaðamannafundi á Indónesíu að eðlilegast sé að framboð og eftirspurn stjórni markaðsverði. Því sé ekki til að dreifa með olíuna. Erlent 31.7.2008 18:08 Slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli ætla að ganga út á morgun Slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli eru um sextíu talsins. Þeir telja á sér brotið með breyttu vinnufyrirkomulagi sem á að taka gildi fyrsta ágúst. Innlent 30.7.2008 12:37 Mikil bjartsýni hjá Nokia Finnski farsímaframleiðandinn Nokia, sem er umsvifamesti farsímaframleiðandi heims, hagnaðist um 1,1 milljarð evra, jafnvirði um 134 milljarða íslenskra króna. Þetta er rétt um 60 prósenta samdráttur frá síðasta ári. Viðskipti erlent 17.7.2008 11:47 Coca-Cola rétt yfir væntingum Hagnaður drykkjavöruframleiðandans Coca-Cola á öðrum ársfjórðungi nam1,42 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 109 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hann 1,85 milljörðum á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 17.7.2008 11:31 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
Danir hjóla aftur í múslima Danskt bókaforlag hefur tekið að sér að prenta og gefa út bók um eiginkonur Múhameðs spámanns múslima, sem hið bandaríska Random house þorði ekki að gefa út. Erlent 22.8.2008 14:43
Kóreubúar að kaupa Lehman Brothers Gengi bréfa í bandaríska fjárfestingarbankanum Lehman Brothers rauk upp um þrettán prósent í dag eftir að orðrómur fór á kreik að Kóreski þróunarbankinn, sem ríkið á, muni kaupa bankann. Markaðsverðmæti bankans hefur hrungið um rúm áttatíu prósent frá áramótum. Viðskipti erlent 22.8.2008 13:34
Kínverjar hótuðu Frakklandsforseta Nicolas Sarkosy hefur verið gagnrýndur heimafyrir fyrir að neita að hitta Dalai Lama, andlegan leiðtoga Tíbeta. Erlent 22.8.2008 11:46
Óttast fjöldasjálfsmorð sértrúarsafnaðar í Danmörku Dóttir leiðtoga sértrúarsafnaðar í Danmörku óttast að móðir hennar muni leiða safnaðarbörnin í fjöldasjálfsmorð. Guðfræðingur sem er sérfróður um málefni nýtrúarsafnaða er á sama máli. Erlent 22.8.2008 11:15
Hagvaxtarskeiði í Bretlandi lokið Hagkerfið stóð í stað í Bretlandi á milli mánaða í apríl og júní, samkvæmt upplýsingum hagstofunnar þar í landi. Þetta er nokkuð undir væntingum enda höfðu sérfræðingar spáð í það minnsta 0,2 prósenta hagvexti. Viðskipti erlent 22.8.2008 09:09
Erfiðleikarnir halda áfram Hægja mun mjög á bandarísku efnahagslífi á seinni helmingi ársins. Margt bendir til að dýpra sé á erfiðleikunum en áður var talið. Mestu munar um áframhaldandi verðlækkun fasteigna og aukins atvinnuleysis, sem hefur ekki verið meira í sex ár, að sögn bandarískra hagfræðinga. Viðskipti erlent 21.8.2008 16:53
Fjármögnun Lehman Brothers rann út í sandinn Bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman Brothers átti í leynilegum viðræðum við asíska fjárfesta um kaup á helmingi hlutabréfa í bankanum í byrjun mánaðar. Ekki liggur fyrir hvaðan fjárfestarnir eru en þeir eru taldir frá Suður-Kóreu eða Kína. Viðræðurnar runnu út í sandinn, að sögn breska viðskiptadagblaðsins Financial Times. Viðskipti erlent 21.8.2008 16:54
Kínverjar slökkva á iTunes Talið er að Kínverjar hafi lokað fyrir möguleika á að hala niður tónlist í iPod. Það mun vera vegna mótmælasöngva vegna Tíbets sem hægt er að nálgast á iTunes. Erlent 21.8.2008 15:37
Bandarískar telpur bakvið víglínu Rússa Tvær bandarískar telpur sem urðu strandaglópar á bakvið rússnesku víglínuna í Georgíu eru aftur komnar til foreldra sinna. Sendiherra Frakklands í Georgíu fór og sótti þær á bíl sínum. Erlent 21.8.2008 15:06
Sri Lanka herjar þungt á Tamíla Orrustuþyrlur hersins á Sri Lanka létu eldflaugum og sprengjum rigna yfir vígstöðvar Tamíl tígra í dag. Hermenn felldu 33 skæruliða í bardögum á jörðu niðri, að sögn hernaðaryfirvalda. Erlent 21.8.2008 14:08
Sýrlendingar styðja Rússa í Georgíu Forseti Sýrlands sagðist styðja hernaðaraðgerðir Rússa gegn Georgíu, á fundi með fréttamönnum í dag. Erlent 21.8.2008 13:06
Olíuverð enn á uppleið Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur hækkað í dag, þriðja daginn í röð. Helsta ástæðan er gremja Rússa í garð Bandaríkjamanna, sem ætla að byggja upp búnað fyrir hnattrænt eldflaugavarnakerfi í Póllandi. Verðið hefur rokið upp um 68 prósent frá sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 21.8.2008 12:41
Sakar Kínverja um fjöldamorð síðastliðinn mánudag Dalai Lama andlegur leiðtogi Tíbeta hefur sakað Kínverja um að hafa skotið 140 mótmælendur til bana í Austur-Tíbet síðastliðinn mánudag. Erlent 21.8.2008 11:03
Fyrsta fórnarlambið í Evrópu selt til Bandaríkjanna Bandaríska fjárfestingafélagið Lone Star ætlar að kaupa 91 prósents hlut í þýska bankann Industriebank IKB. Bankinn hefur glímt við mikla lausafjárerfiðsleika vegna afskrifta á bandarískum skuldabréfavafningum sem tengjast áhættusömum fasteignalánum í Bandaríkjunum. Erlendir fjölmiðlar eru sammála um að bankinn sé fyrsta evrópska fórnarlamb undirmálslánakreppunnar. Viðskipti erlent 21.8.2008 10:27
Bandaríkjamenn endurvopna her Georgíu Bandaríkin gera því skóna að þau muni hjálpa Georgíu að endurskipuleggja og endurreisa her sinn eftir bardagana við Rússa í síðustu viku. Bandaríski hershöfðinginn John Craddock er nú í heimsókn í Georgíu. Erlent 21.8.2008 10:41
Átta ára hryðjuverkamaður Meðal öryggisráðstafana sem bandarísk stjórnvöld hafa gert eftir 9/11 árásirnar er að búa til lista yfir grunaða hryðjuverkamenn. Sá listi er hinn undarlegasti. Erlent 21.8.2008 10:22
Óvæntur vöxtur í breskri smásölu Velta í smásöluverslun í Bretlandi jókst um 0,8 prósent á milli mánaða í júlí, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar. Niðurstöðurnar koma þægilega á óvart enda hefur vöruverð hækkað og var því almennt spáð að áfram muni draga úr veltunni. Viðskipti erlent 21.8.2008 09:23
Lágvöruverslanir vinsælar í þrengingum Lágvöruverslanir hafa átt góðu gengi að fagna í Bretlandi um þessar mundir og hefur markaðshlutdeild þeirra stærstu aldrei verið meiri, samkvæmt niðurstöðum markaðsrannsókna fyrirtækisins Nielsen. Viðskipti erlent 20.8.2008 17:08
HP dregur hlutabréfamarkaðinn upp Líkur eru á því að gott uppgjör bandaríska tölvuframleiðandans Hewlett-Packard hífi upp bandarískan hlutabréfamarkað í dag, að sögn fjármálaskýrenda. Viðskipti erlent 20.8.2008 13:06
Olíuverð hækkar lítillega á alþjóðamörkuðum Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur hækkað lítillega í dag þrátt fyrir væntingar um að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi aukist á milli vikna. Þá er sömuleiðis reiknað með því að dregið hafi úr eftirspurn eftir olíu og eldsneyti, svo sem í Kína. Viðskipti erlent 20.8.2008 11:16
Hækkun á flestum mörkuðum Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð eru í kauphöllina í Stokkhólmi í Svíþjóð hafa lækkað um 0,46 prósent það sem af er dags og standa nú í 54,25 sænskum krónum á hlut. Að öðru leyti hefur gengi bréfa almennt hækkað á Norðurlöndunum sem á öðrum mörkuðum þrátt fyrir skell á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær. Viðskipti erlent 20.8.2008 08:54
Olíuverðið hækkar eftir snarpa lækkun Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um allt að þrjá dali og fór í 115 dali á tunnu á markaði í Bandaríkjunum í dag í kjölfar veikingar bandaríkjadals gagnvart evru og áframhaldandi hernaðarátaka Rússa í Georgíu. Tunnan er nú komin í 115 dali. Viðskipti erlent 19.8.2008 16:50
Rauður dagur í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum hefur almennt lækkað í dag eftir birtingu talna sem sýndi að framleiðsluverð rauk upp um 1,2 prósent á milli mánaða í júlí. Líklegt þykir að bandaríski seðlabankinn verði að hækka stýrivexti á næstu misserum til að halda verðbólgu niðri. Viðskipti erlent 19.8.2008 14:28
Rútuböðull fyrir dómara Enginn veit af hverju Vince Weiguang Li réðist skyndilega á meðfarþega sinn hinn 22 ára gamla Tim McLean. Erlent 2.8.2008 17:16
Hamas og Fatah berjast Öryggissveitir Hamas á Gaza ströndinni réðust í dag inn í hverfi stuðningsmanna Fatah hreyfingarinnar. Fatah hefndi sín með árásum á hverfi Hamas á Vesturbakkanum. Erlent 2.8.2008 11:45
Unglingar myrtir við sundiðkun í Michigan Níu ungmenni voru að synda í á í Marinette sýslu í Michigan á fimmtudagskvöldið. Þau áttu sér einskis ills von þegar allt í einu maður vopnaður riffli hóf formálalaust skothríð á þau. Erlent 2.8.2008 11:41
Olían hlýðir engum markaðslögmálum Chakib Khelil forseti OPEC sagði á blaðamannafundi á Indónesíu að eðlilegast sé að framboð og eftirspurn stjórni markaðsverði. Því sé ekki til að dreifa með olíuna. Erlent 31.7.2008 18:08
Slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli ætla að ganga út á morgun Slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli eru um sextíu talsins. Þeir telja á sér brotið með breyttu vinnufyrirkomulagi sem á að taka gildi fyrsta ágúst. Innlent 30.7.2008 12:37
Mikil bjartsýni hjá Nokia Finnski farsímaframleiðandinn Nokia, sem er umsvifamesti farsímaframleiðandi heims, hagnaðist um 1,1 milljarð evra, jafnvirði um 134 milljarða íslenskra króna. Þetta er rétt um 60 prósenta samdráttur frá síðasta ári. Viðskipti erlent 17.7.2008 11:47
Coca-Cola rétt yfir væntingum Hagnaður drykkjavöruframleiðandans Coca-Cola á öðrum ársfjórðungi nam1,42 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 109 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hann 1,85 milljörðum á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 17.7.2008 11:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent