Erlent Þjóðarsorg í Afganistan 3 daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Afganistan eftir að 41 hið minnsta týndi lífi í sjálfsvígssprengjuárás norður af höfuðborginni Kabúl í gær. Árásin eru sú mannskæðasta í landinu síðan fjölþjóðlegt herlið - undir forystu Bandaríkjamanna - gerði innrás 2001 og steypti stjórn Talíbana. Þeir segjast ekki bera ábyrgð á ódæðinu. Erlent 7.11.2007 12:51 Mótmælt í Georgíu Óeirðalögreglumenn notuðu táragas, vatnsþrýstidælur og kylfur til að dreifa mótmælendum í Tíblisi, höfuðborg Georgíu í morgun. Mótmælt var þar í morgun - sjötta daginn í röð. Afsagnar Mikhaíls Saakashvilis forseta, er krafist vegna ásakan um spillingu og einræðistilburði. Erlent 7.11.2007 12:45 Risatap hjá General Motors Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors (GM), annar umsvifamesta fyrirtækið á þessu sviði á eftir Toyota, tapaði 39 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 2.273 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam tap fyrirtækisins litlum 147 milljónum dala. Þetta er stærsta tap í sögu bílaframleiðandans. Viðskipti erlent 7.11.2007 12:44 Munur milli punds og dals ekki meiri í 26 ár Gengi breska pundsins rauk í dag í hæstu hæðir gagnvart bandaríkjadal, sem hefur lækkað ört í kjölfar stýrivaxtalækkunar bandaríska seðlabankans í síðustu viku. Þegar mest lét fengust 2,1052 dalir fyrir hvert pund. Gengi evrunnar hefur sömuleiðis ekki verið sterkara gagnvart dalnum. Viðskipti erlent 7.11.2007 10:46 Toyota á góðri keyrslu Hagnaður japanska bílaframleiðandans Toyota nam 450,9 milljörðum jena, jafnvirði rúmra 233 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi, sem er annar fjórðungur félagsins. Til samanburðar nam hagnaðurinn 405,7 milljörðum jena á sama tíma í fyrra og nemur aukningin því 11 prósentum á milli ára. Viðskipti erlent 7.11.2007 09:56 Olíuverð í hæstu hæðum Verð á hráolíu rauk upp í 98 dali á fjármálamörkuðum í Asíu í nótt en verðið hefur aldrei verið hærra. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni nú er lækkun á gengi bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum og áhyggjur manna um að olíuframleiðendur nái ekki að anna eftirspurn eftir svartagullinu í vetur. Þá spilar veðurfar inn í en stormur á Norðursjó varð til þess að brestur varð á olíuframleiðslu. Viðskipti erlent 7.11.2007 09:24 Ítalir setja neyðarlög um brottrekstur innflytjenda Ítalía hefur sett neyðarlög sem gefur lögreglunni rýmri heimildir til þess að vísa ríkisborgurum Evrópusambandsríkja úr landi. Erlent 6.11.2007 20:56 Mamma morðingi Bandarísk kona sem sagði að bílþjófur hefði myrt sjö ára gamlan son sinn hefur sjálf verið handtekin fyrir verknaðinn. Erlent 6.11.2007 19:31 Hestakerrur Danadrottningar seldar Átta hestakerrur dönsku konungsfjölskyldunnar verða seldar á uppboði síðar í þessum mánuði. Erlent 6.11.2007 20:12 Herforingja hunsa Sameinuðu þjóðirnar Herforingjastjórnin í Burma hefur hafnað beiðni sérlegs sendiherra Sameinuðu þjóðanna um þríhliða viðræður við Aung San Suu Kyi, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu. Erlent 6.11.2007 19:14 Mannskæð hópslagsmál kvenna Ófrísk kona beið bana og tvær aðrar slösuðust alvarlega í hópslagsmálum þrjátíu ungra kvenna í Los Angeles í gær. Erlent 6.11.2007 19:02 Enn eitt dauðafley á Miðjarðarhafi Að minnsta kosti 50 Afríkumenn létu lífið í bát sem þeir reyndu að sigla frá Senegal til Kanaríeyja. Erlent 6.11.2007 17:58 Danir og Norðmenn auka herstyrk sinn í Afganistan Norðmenn ætla að auka liðsstyrk sinn í Afganistan á næsta ári. Þangað á meðal annars að senda tvær eða þrjár þyrlur. Erlent 6.11.2007 17:16 Evrópa verður að herða sig gegn hryðjuverkum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að Evrópuríki herði baráttuna gegn hryðjuverkum með því að ráðast á vefsíður öfgasamtaka. Erlent 6.11.2007 15:53 Eiturefni í náttúru Norðurlanda Í nýrri skýrslu sem gefin er út á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar kemur í ljós að hættuleg eiturefni eru í náttúru Norðurlanda. Erlent 6.11.2007 15:01 Mega skoða berar stelpur Kristnir þrýstihópar í Bandaríkjunum eru æfir yfir því að varnarmálaráðuneytið hefur ákveðið að leyfa að tímarit eins og Playboy og Penthouse verði seld í herstöðvum sínum. Erlent 6.11.2007 14:49 Múslimar reyna að bjarga jólunum Áhrifamikil samtök kristinna manna og múslima í Bretlandi ætla að reyna að bjarga jólunum frá pólitískri rétthugsun. Erlent 5.11.2007 20:57 Hann lagaði útsýnið Þýski eftirlaunaþeginn var ekki ánægður með útsýnið úr sumarbústaðnum sínum skammt frá Luebeck. Erlent 5.11.2007 20:22 Ekki óhætt að senda Batman í sjóinn Það kom babb í bátinn þegar verið var að taka nýjustu Batman myndina upp í Hong Kong á dögunum. Erlent 5.11.2007 19:30 Hnattvæðing er tækifæri fyrir Norðurlöndin Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. Erlent 5.11.2007 18:57 Vilja selja öskur Tarzans -hlustið Erfingjar bandaríska rithöfundarins Edgars Rice Burroughs vilja gera Tarzan öskur leikarans Johnnys Weissmuller að vernduðu vörumerki svo þeir geti selt það í auglýsingar, sem farsímahringingu og í tölvuleiki. Erlent 5.11.2007 18:20 Farsímatruflarar seljast eins og heitar lummur Farsímatruflarar seljast orðið svo vel í Bandaríkjunum að farsímafyrirtækin eru farin að hafa af því verulegar áhyggjur. Erlent 5.11.2007 17:50 Hafnaði blóðgjöf og dó Tuttugu og tveggja ára gömul bresk kona lést á sjúkrahúsi í síðasta mánuði eftir að hafa fætt heilbrigða tvíbura. Erlent 5.11.2007 17:11 Danskir flutningabílstjórar loka landamærum Um 200 Danskir vöruflutningabílstjórar lokuðu í dag mörgum landamærastöðvum Danmerkur með því að leggja þar trukkum sínum. Erlent 5.11.2007 15:44 Norðmenn sagðir þjálfa menn til morða Í leynilegri skýrslu norsku lögreglunnar er öryggisfyrirtæki sem tveir Norðmenn stjórna sakað um að þjálfa fólk í pyntingum og að hafa tekið að sér að myrða fólk í Afganistan fyrir bandarísk stjórnvöld. Erlent 5.11.2007 15:22 Æðsti foringi mafíunnar á Sikiley handtekinn Æðsti foringi mafíunnar á Sikiley var handtekinn ásamt syni sínum og tveim öðrum mafíuforingjum í dag. Erlent 5.11.2007 14:31 Thorning-Schmidt vill komast að Jafnaðarmenn í Danmörku vilja taka aftur skattalækkanir og byggja upp velferðarkerfið. Jafnaðarmenn hafa verið sex ár í stjórnarandstöðu og leggja mikla áherslu á að komast í stjórn. Erlent 4.11.2007 18:49 500 handteknir Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. Erlent 4.11.2007 18:24 Hermönnum skilað Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Óvíst er hvort það dugar til að koma í veg fyrir innrás Tyrkja í Norður-Írak. Erlent 4.11.2007 12:08 Þingkosningum frestað Útlit er fyrir að fyrirhuguðum þingkosningum í Pakistan í janúar verði fresað um óákveðinn tíma. Musharraf forseti tók sér alræðisvald í landinu með neyðarlögum í gær. Hann segist hafa gripið til þess ráðs til að forða landinu frá glötun. Erlent 4.11.2007 11:56 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 334 ›
Þjóðarsorg í Afganistan 3 daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Afganistan eftir að 41 hið minnsta týndi lífi í sjálfsvígssprengjuárás norður af höfuðborginni Kabúl í gær. Árásin eru sú mannskæðasta í landinu síðan fjölþjóðlegt herlið - undir forystu Bandaríkjamanna - gerði innrás 2001 og steypti stjórn Talíbana. Þeir segjast ekki bera ábyrgð á ódæðinu. Erlent 7.11.2007 12:51
Mótmælt í Georgíu Óeirðalögreglumenn notuðu táragas, vatnsþrýstidælur og kylfur til að dreifa mótmælendum í Tíblisi, höfuðborg Georgíu í morgun. Mótmælt var þar í morgun - sjötta daginn í röð. Afsagnar Mikhaíls Saakashvilis forseta, er krafist vegna ásakan um spillingu og einræðistilburði. Erlent 7.11.2007 12:45
Risatap hjá General Motors Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors (GM), annar umsvifamesta fyrirtækið á þessu sviði á eftir Toyota, tapaði 39 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 2.273 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam tap fyrirtækisins litlum 147 milljónum dala. Þetta er stærsta tap í sögu bílaframleiðandans. Viðskipti erlent 7.11.2007 12:44
Munur milli punds og dals ekki meiri í 26 ár Gengi breska pundsins rauk í dag í hæstu hæðir gagnvart bandaríkjadal, sem hefur lækkað ört í kjölfar stýrivaxtalækkunar bandaríska seðlabankans í síðustu viku. Þegar mest lét fengust 2,1052 dalir fyrir hvert pund. Gengi evrunnar hefur sömuleiðis ekki verið sterkara gagnvart dalnum. Viðskipti erlent 7.11.2007 10:46
Toyota á góðri keyrslu Hagnaður japanska bílaframleiðandans Toyota nam 450,9 milljörðum jena, jafnvirði rúmra 233 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi, sem er annar fjórðungur félagsins. Til samanburðar nam hagnaðurinn 405,7 milljörðum jena á sama tíma í fyrra og nemur aukningin því 11 prósentum á milli ára. Viðskipti erlent 7.11.2007 09:56
Olíuverð í hæstu hæðum Verð á hráolíu rauk upp í 98 dali á fjármálamörkuðum í Asíu í nótt en verðið hefur aldrei verið hærra. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni nú er lækkun á gengi bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum og áhyggjur manna um að olíuframleiðendur nái ekki að anna eftirspurn eftir svartagullinu í vetur. Þá spilar veðurfar inn í en stormur á Norðursjó varð til þess að brestur varð á olíuframleiðslu. Viðskipti erlent 7.11.2007 09:24
Ítalir setja neyðarlög um brottrekstur innflytjenda Ítalía hefur sett neyðarlög sem gefur lögreglunni rýmri heimildir til þess að vísa ríkisborgurum Evrópusambandsríkja úr landi. Erlent 6.11.2007 20:56
Mamma morðingi Bandarísk kona sem sagði að bílþjófur hefði myrt sjö ára gamlan son sinn hefur sjálf verið handtekin fyrir verknaðinn. Erlent 6.11.2007 19:31
Hestakerrur Danadrottningar seldar Átta hestakerrur dönsku konungsfjölskyldunnar verða seldar á uppboði síðar í þessum mánuði. Erlent 6.11.2007 20:12
Herforingja hunsa Sameinuðu þjóðirnar Herforingjastjórnin í Burma hefur hafnað beiðni sérlegs sendiherra Sameinuðu þjóðanna um þríhliða viðræður við Aung San Suu Kyi, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu. Erlent 6.11.2007 19:14
Mannskæð hópslagsmál kvenna Ófrísk kona beið bana og tvær aðrar slösuðust alvarlega í hópslagsmálum þrjátíu ungra kvenna í Los Angeles í gær. Erlent 6.11.2007 19:02
Enn eitt dauðafley á Miðjarðarhafi Að minnsta kosti 50 Afríkumenn létu lífið í bát sem þeir reyndu að sigla frá Senegal til Kanaríeyja. Erlent 6.11.2007 17:58
Danir og Norðmenn auka herstyrk sinn í Afganistan Norðmenn ætla að auka liðsstyrk sinn í Afganistan á næsta ári. Þangað á meðal annars að senda tvær eða þrjár þyrlur. Erlent 6.11.2007 17:16
Evrópa verður að herða sig gegn hryðjuverkum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að Evrópuríki herði baráttuna gegn hryðjuverkum með því að ráðast á vefsíður öfgasamtaka. Erlent 6.11.2007 15:53
Eiturefni í náttúru Norðurlanda Í nýrri skýrslu sem gefin er út á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar kemur í ljós að hættuleg eiturefni eru í náttúru Norðurlanda. Erlent 6.11.2007 15:01
Mega skoða berar stelpur Kristnir þrýstihópar í Bandaríkjunum eru æfir yfir því að varnarmálaráðuneytið hefur ákveðið að leyfa að tímarit eins og Playboy og Penthouse verði seld í herstöðvum sínum. Erlent 6.11.2007 14:49
Múslimar reyna að bjarga jólunum Áhrifamikil samtök kristinna manna og múslima í Bretlandi ætla að reyna að bjarga jólunum frá pólitískri rétthugsun. Erlent 5.11.2007 20:57
Hann lagaði útsýnið Þýski eftirlaunaþeginn var ekki ánægður með útsýnið úr sumarbústaðnum sínum skammt frá Luebeck. Erlent 5.11.2007 20:22
Ekki óhætt að senda Batman í sjóinn Það kom babb í bátinn þegar verið var að taka nýjustu Batman myndina upp í Hong Kong á dögunum. Erlent 5.11.2007 19:30
Hnattvæðing er tækifæri fyrir Norðurlöndin Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. Erlent 5.11.2007 18:57
Vilja selja öskur Tarzans -hlustið Erfingjar bandaríska rithöfundarins Edgars Rice Burroughs vilja gera Tarzan öskur leikarans Johnnys Weissmuller að vernduðu vörumerki svo þeir geti selt það í auglýsingar, sem farsímahringingu og í tölvuleiki. Erlent 5.11.2007 18:20
Farsímatruflarar seljast eins og heitar lummur Farsímatruflarar seljast orðið svo vel í Bandaríkjunum að farsímafyrirtækin eru farin að hafa af því verulegar áhyggjur. Erlent 5.11.2007 17:50
Hafnaði blóðgjöf og dó Tuttugu og tveggja ára gömul bresk kona lést á sjúkrahúsi í síðasta mánuði eftir að hafa fætt heilbrigða tvíbura. Erlent 5.11.2007 17:11
Danskir flutningabílstjórar loka landamærum Um 200 Danskir vöruflutningabílstjórar lokuðu í dag mörgum landamærastöðvum Danmerkur með því að leggja þar trukkum sínum. Erlent 5.11.2007 15:44
Norðmenn sagðir þjálfa menn til morða Í leynilegri skýrslu norsku lögreglunnar er öryggisfyrirtæki sem tveir Norðmenn stjórna sakað um að þjálfa fólk í pyntingum og að hafa tekið að sér að myrða fólk í Afganistan fyrir bandarísk stjórnvöld. Erlent 5.11.2007 15:22
Æðsti foringi mafíunnar á Sikiley handtekinn Æðsti foringi mafíunnar á Sikiley var handtekinn ásamt syni sínum og tveim öðrum mafíuforingjum í dag. Erlent 5.11.2007 14:31
Thorning-Schmidt vill komast að Jafnaðarmenn í Danmörku vilja taka aftur skattalækkanir og byggja upp velferðarkerfið. Jafnaðarmenn hafa verið sex ár í stjórnarandstöðu og leggja mikla áherslu á að komast í stjórn. Erlent 4.11.2007 18:49
500 handteknir Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. Erlent 4.11.2007 18:24
Hermönnum skilað Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Óvíst er hvort það dugar til að koma í veg fyrir innrás Tyrkja í Norður-Írak. Erlent 4.11.2007 12:08
Þingkosningum frestað Útlit er fyrir að fyrirhuguðum þingkosningum í Pakistan í janúar verði fresað um óákveðinn tíma. Musharraf forseti tók sér alræðisvald í landinu með neyðarlögum í gær. Hann segist hafa gripið til þess ráðs til að forða landinu frá glötun. Erlent 4.11.2007 11:56
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent