Thorning-Schmidt vill komast að Sighvatur Jónsson í Danmörku skrifar 4. nóvember 2007 18:49 Helle Thorning-Schmidt, formaður Jafnaðarmanna í Danmörku, í viðtali við Sighvat Jónsson, fréttaritara Stöðvar 2, á kosningafundi. MYND/Sighvatur Jónsson - Stöð 2 Jafnaðarmenn í Danmörku vilja taka aftur skattalækkanir og byggja upp velferðarkerfið. Jafnaðarmenn hafa verið sex ár í stjórnarandstöðu og leggja mikla áherslu á að komast í stjórn. Kosningabaráttan er hörð í Danmörku. Ungliðar frá stjórnarflokknum Venstre stríddu jafnaðarmönnum á kosningafundi með því að merkja sér fundarsvæðið. Þeir sögðust ekki vera að eyðileggja fyrir Helli - bara að sýna að það séu fleiri flokkar en Jafnaðarmenn. Danskir jafnaðarmenn leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu velferðarkerfisins, á kostnað boðaðra skattalækanna ríkisstjórnarinnar. Aðspurð hvort Danir hafi ekki efni á því að skattar verði lækkaðir segir Helle Thorning-Schmidt, formaður Jafnaðarmannaflokksins, að Danir hafi ekki efni hvoru tveggja - og Jafnaðarmenn hafi sagt það skýrt að þeir leggjum áherslu á velferð, heilbrigðiskerfið, dagvistun og skóla, frekar en að lækka skatta. Langri stjórnarsetu jafnaðarmanna í Svíþjóð lauk í fyrra. Aftur á móti sitja íslenskir jafnaðarmenn nú í stjórn eftir langa fjarveru. Aðspurð hvort jafnaðarmenn kæmust nú aftur til valda í Danmörku sagði Thorning-Schmidt að það væri óvíst - kosningarnar væru opnar og spennandi. Hún sagðist vona að hún yrði ráðherra eins og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, en hana þekkti hún mjög vel. Erlent Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Jafnaðarmenn í Danmörku vilja taka aftur skattalækkanir og byggja upp velferðarkerfið. Jafnaðarmenn hafa verið sex ár í stjórnarandstöðu og leggja mikla áherslu á að komast í stjórn. Kosningabaráttan er hörð í Danmörku. Ungliðar frá stjórnarflokknum Venstre stríddu jafnaðarmönnum á kosningafundi með því að merkja sér fundarsvæðið. Þeir sögðust ekki vera að eyðileggja fyrir Helli - bara að sýna að það séu fleiri flokkar en Jafnaðarmenn. Danskir jafnaðarmenn leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu velferðarkerfisins, á kostnað boðaðra skattalækanna ríkisstjórnarinnar. Aðspurð hvort Danir hafi ekki efni á því að skattar verði lækkaðir segir Helle Thorning-Schmidt, formaður Jafnaðarmannaflokksins, að Danir hafi ekki efni hvoru tveggja - og Jafnaðarmenn hafi sagt það skýrt að þeir leggjum áherslu á velferð, heilbrigðiskerfið, dagvistun og skóla, frekar en að lækka skatta. Langri stjórnarsetu jafnaðarmanna í Svíþjóð lauk í fyrra. Aftur á móti sitja íslenskir jafnaðarmenn nú í stjórn eftir langa fjarveru. Aðspurð hvort jafnaðarmenn kæmust nú aftur til valda í Danmörku sagði Thorning-Schmidt að það væri óvíst - kosningarnar væru opnar og spennandi. Hún sagðist vona að hún yrði ráðherra eins og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, en hana þekkti hún mjög vel.
Erlent Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“