Erlent Fjörutíu ára ráðgáta loks leyst Vísindamenn við krabbameinsrannsóknarstöð á Havaí telja sig loks hafa fundið svör við þeirri spurningu hvernig asbest veldur krabbameini. Erlent 30.6.2010 22:47 Demókratar bjartsýnir Rúmur helmingur Bandaríkjamanna segist hafa fundið fyrir áhrifum kreppunnar með einum eða öðrum hætti síðastliðna þrjátíu mánuði. Erlent 30.6.2010 22:52 Christian Wulff kosinn forseti Þýskalands Eftir dramatískan dag á þýska þinginu var Christian Wulff kosinn forseti Þýskalands í þriðju umferð kosninganna milli hans og Joachim Gauk. Kosningin reyndi bæði á samstarf rauð-gulu meirihlutastjórnarinnar og framtíð Angelu Merkel sem kanslara. Innlent 30.6.2010 19:44 Hudson opnar sig um myrta móður Jennifer Hudson hefur nú í fyrsta sinn opnað sig um hið hræðilega atvik sem átti sér stað árið 2008, þegar móðir hennar, eldri bróðir og sjö ára frændi hennar fundust myrt. Lífið 29.6.2010 20:00 Níu manna fjölskylda freistar gæfunnar „Ég rakst á þessa síðu á netinu og ákvað að að skrifa stutt um mína stóru fjölskyldu, enda höfum við aldrei getað farið í frí öll saman,“ segir Guðrún Lilja Hólmfríðardóttir húsmóðir sem skráði sína 9 manna fjölskyldu í lukkuleik Radison Sas hótelkeðjunnar. Lífið 29.6.2010 19:59 Mótframlög koma frá Íslandi Styrkir frá ESB jafna ekki út allan kostnað Íslendinga við aðildarviðræður. Óljóst er hve stór hluti framlaga úr IPA-sjóðum Evrópusambandsins kemur til lækkunar á beinum kostnaði Íslands vegna aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Erlent 29.6.2010 22:54 Brotthvarf hersins gæti tafist David Petraeus herforingi, sem tók við af hinum brottrekna Stanley McChrystal sem yfirmaður fjölþjóðaliðs NATO í Afganistan, segist ætla að meta það undir árslok hvort hann mæli með því að brotthvarf Bandaríkjahers frá Afganistan verði teygt á langinn. Erlent 29.6.2010 22:55 Grikkir mótmæla sparnaði Tugir grímuklæddra ungmenna lentu í átökum við lögreglu í gær í Aþenu, höfuðborg Grikklands, á mótmælafundi sem verkalýðsfélög efndu til í tengslum við allsherjarverkfall gegn aðhaldsaðgerðum stjórnvalda. Erlent 29.6.2010 22:55 Lést eftir árekstur við dauðadrukkna „Melrose Place" stjörnu Margir muna eflaust eftir Amy Locane-Bovenizer, sem lék Sandy Louise Harling, í þáttunum vinsælu „Melrose Place". Á sunnudaginn lék áfengi þessa fyrrum sjónvarpsstjörnu grátt þegar hún varð völd að dauða konu eftir ofsaakstur undir áhrifum áfengis. Erlent 29.6.2010 22:28 Milljón manns þurfa aðstoð Alþjóðaheilbrigðisstofnunin telur að milljón manns geti þurft á aðstoð að halda vegna óeirðanna í Kirgisistan. Um þriðjungur þeirra verði líklega flóttamenn frá landinu. Erlent 18.6.2010 22:36 Heimsótti gröf bróður síns Jarozlaw Kaczynski, forsetaframbjóðandi í Póllandi, heimsótti í gær gröf tvíburabróður síns, Lech Kaczynskis fyrrverandi forseta, sem fórst í flugslysi í Rússlandi í apríl. Erlent 18.6.2010 22:37 Myrtur af syni sínum í Írak Þrítugur Íraki, Abdul-Halim Hameed, skaut fimmtugan föður sinn þar sem hann svaf í rúmi sínu í fyrrinótt. Ástæðan var sú að faðirin vildi ekki segja upp starfi sínu, en hann starfaði sem verktaki og þýðandi fyrir bandríska herinn í Írak. Erlent 18.6.2010 22:37 Óttast að flóðin kostuðu tugi manns lífið Óttast var í gær að flóðin í sunnanverðu Frakklandi hafi kostað meira en þrjátíu manns lífið. Vitað var um nítján dauðsföll síðdegis, en að auki var að minnsta kosti tólf manns saknað. Erlent 16.6.2010 23:18 Gafst upp og sleppti gíslum Maður vopnaður skotvopni, líklega skammbyssu, hélt viðskiptavinum og starfsmönnum H&M fataverslunar í Leipzig í Þýskalandi í gíslingu í nokkrar klukkustundir í gær. Erlent 15.6.2010 22:45 Fólk innlyksa á landamærum Að minnsta kosti nokkur hundruð manns hafa látið lífið í óeirðum í suðurhluta Kirgisistans síðustu daga, að mati Rauða krossins. Æ fleiri fréttir berast af því að ýtt hafi verið undir átökin beinlínis til þess að koma bráðabirgðastjórn landsins frá völdum. Erlent 15.6.2010 22:44 Ætlaði að leita bin Laden uppi Bandaríkjamaður, vopnaður skammbyssu og 102 sentimetra löngu sverði, fannst einn á ferð í skógi í norðvestanverðu Pakistan á sunnudag. Erlent 15.6.2010 22:45 Hertar reglur um bankana Öldungadeild Bandaríkjanna samþykkti á fimmtudag nýjar og strangar reglur um fjármálastarfsemi, sem eiga að koma í veg fyrir nýtt hrun. Viðskipti erlent 21.5.2010 21:42 Reiðin vex með degi hverjum Þykk olíuleðja lagðist yfir æ stærra svæði af votlendinu við ósa Missippifljóts. Í heilan mánuð hafa íbúar á svæðinu óttast að þetta gerðist. Erlent 21.5.2010 21:42 Ráðist að rótum talibana Bandaríkjaher hefur sett sér það markmið að ná Zhari í Kandaharhéraði á sitt vald í sumar. Talibanahreyfingin varð til fyrir meira en áratug í Zhari, þar sem leiðtogi hennar, Muhammad Omar, er fæddur og uppalinn. Erlent 21.5.2010 21:42 Þúsundir mótmæla í Aþenu Um tuttugu þúsund manns tóku þátt í mótmælaaðgerðum í Aþenu í gær, þegar fjórða allsherjarverkfall landsins á þessu ári hófst. Erlent 20.5.2010 22:18 Stuðningur Baracks Obama fælir frá Úrslit nokkurra forkosninga bandarísku stjórnmálaflokkanna benda til þess að mikil uppstokkun sé í vændum í þingkosningunum þar vestra næsta haust. Forkosningar voru í fjórum ríkjum Bandaríkjanna á þriðjudag, en helstu tíðindin þar voru forkosningar demókrata í Pennsylvaníu, þar sem Arlen Spector náði ekki kjöri, en hann var talinn eiga nokkuð öruggt þingsæti í öldungadeildinni eftir þrjátíu ára setu þar. Erlent 20.5.2010 22:18 Lekinn reynist meiri Olíufélagið BP hefur viðurkennt að olíulekinn í Mexíkóflóa sé meiri en fyrirtækið hefur hingað til gefið upp. Olía hefur nú borist upp á votlendið við strendur Louisiana, auk þess sem hún er byrjuð að berast út í hafstrauma sem flytja hana út á opið haf austur með Flórídaskaga. Erlent 20.5.2010 22:18 Picasso og Matisse stolið af safni í París Þjófur hafði á brott með sér fimm dýrmæt listaverk úr Nútímalistasafninu í París í fyrrinótt. Verkin eru meðal annars eftir Picasso og Matisse. Virði þeirra er talið nema nærri 100 milljónum evra, eða um 16 milljörðum króna. Erlent 20.5.2010 22:18 Nota um 70% minna eldsneyti Hópur vísindamanna undir forystu sérfræðinga frá MIT-háskólanum í Bandaríkjunum hefur hannað farþegaþotu sem eyðir um 70 prósentum minna eldsneyti en þær þotur sem nú eru í notkun. Erlent 20.5.2010 22:18 Hungurverkfall stóð í einn dag Fyrrum auðkýfingurinn Mikhail Khodorkovskí er hættur í hungurverkfalli sem stóð í sólarhring. Erlent 19.5.2010 22:12 Hækka skatta hátekjufólks Ríkisstjórn Spánar vill hækka hátekjuskatt í viðleitni til að ná tökum á fjárlagahallanum. Innlent 19.5.2010 22:12 Afhentu dagbækur Mladic Serbnesk stjórnvöld hafa sent stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag dagbækur Ratko Mladic, sem fundust við húsleit á heimili eiginkonu hans í Belgrad. Mladic var yfirmaður hers Bosníu-Serba í Bosníustríðinu árin 1992-95 og hefur verið sakaður um margvíslega stríðsglæpi. Hann hefur verið á flótta frá lokum stríðsins. Erlent 19.5.2010 22:12 Evrópa bregst ef evran fellur „Það er okkar sögulega verkefni. Ef evran bregst þá bregst Evrópa," sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, þegar hún í gær hvatti neðri deild þingsins til að samþykkja hlut Þýskalands í eitt þúsund milljarða evra björgunarpakka í Evrópu. Innlent 19.5.2010 22:12 Baráttan gegn berklum hefur mistekist Alþjóðleg herferð gegn berklum hefur mistekist. Sérfræðingar segja nauðsynlegt að grípa til róttækra aðgerða. Erlent 19.5.2010 22:12 Ég er geislavirkur, herra minn „Enginn í ríkisstjórn Obama svarar mér, hlustar á mig, talar við mig eða les neitt af því sem ég skrifa þeim,“ segir séra Jeremiah Wright, sóknarprestur Baracks Obama, núverandi Bandaríkjaforseta. Innlent 19.5.2010 22:12 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Fjörutíu ára ráðgáta loks leyst Vísindamenn við krabbameinsrannsóknarstöð á Havaí telja sig loks hafa fundið svör við þeirri spurningu hvernig asbest veldur krabbameini. Erlent 30.6.2010 22:47
Demókratar bjartsýnir Rúmur helmingur Bandaríkjamanna segist hafa fundið fyrir áhrifum kreppunnar með einum eða öðrum hætti síðastliðna þrjátíu mánuði. Erlent 30.6.2010 22:52
Christian Wulff kosinn forseti Þýskalands Eftir dramatískan dag á þýska þinginu var Christian Wulff kosinn forseti Þýskalands í þriðju umferð kosninganna milli hans og Joachim Gauk. Kosningin reyndi bæði á samstarf rauð-gulu meirihlutastjórnarinnar og framtíð Angelu Merkel sem kanslara. Innlent 30.6.2010 19:44
Hudson opnar sig um myrta móður Jennifer Hudson hefur nú í fyrsta sinn opnað sig um hið hræðilega atvik sem átti sér stað árið 2008, þegar móðir hennar, eldri bróðir og sjö ára frændi hennar fundust myrt. Lífið 29.6.2010 20:00
Níu manna fjölskylda freistar gæfunnar „Ég rakst á þessa síðu á netinu og ákvað að að skrifa stutt um mína stóru fjölskyldu, enda höfum við aldrei getað farið í frí öll saman,“ segir Guðrún Lilja Hólmfríðardóttir húsmóðir sem skráði sína 9 manna fjölskyldu í lukkuleik Radison Sas hótelkeðjunnar. Lífið 29.6.2010 19:59
Mótframlög koma frá Íslandi Styrkir frá ESB jafna ekki út allan kostnað Íslendinga við aðildarviðræður. Óljóst er hve stór hluti framlaga úr IPA-sjóðum Evrópusambandsins kemur til lækkunar á beinum kostnaði Íslands vegna aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Erlent 29.6.2010 22:54
Brotthvarf hersins gæti tafist David Petraeus herforingi, sem tók við af hinum brottrekna Stanley McChrystal sem yfirmaður fjölþjóðaliðs NATO í Afganistan, segist ætla að meta það undir árslok hvort hann mæli með því að brotthvarf Bandaríkjahers frá Afganistan verði teygt á langinn. Erlent 29.6.2010 22:55
Grikkir mótmæla sparnaði Tugir grímuklæddra ungmenna lentu í átökum við lögreglu í gær í Aþenu, höfuðborg Grikklands, á mótmælafundi sem verkalýðsfélög efndu til í tengslum við allsherjarverkfall gegn aðhaldsaðgerðum stjórnvalda. Erlent 29.6.2010 22:55
Lést eftir árekstur við dauðadrukkna „Melrose Place" stjörnu Margir muna eflaust eftir Amy Locane-Bovenizer, sem lék Sandy Louise Harling, í þáttunum vinsælu „Melrose Place". Á sunnudaginn lék áfengi þessa fyrrum sjónvarpsstjörnu grátt þegar hún varð völd að dauða konu eftir ofsaakstur undir áhrifum áfengis. Erlent 29.6.2010 22:28
Milljón manns þurfa aðstoð Alþjóðaheilbrigðisstofnunin telur að milljón manns geti þurft á aðstoð að halda vegna óeirðanna í Kirgisistan. Um þriðjungur þeirra verði líklega flóttamenn frá landinu. Erlent 18.6.2010 22:36
Heimsótti gröf bróður síns Jarozlaw Kaczynski, forsetaframbjóðandi í Póllandi, heimsótti í gær gröf tvíburabróður síns, Lech Kaczynskis fyrrverandi forseta, sem fórst í flugslysi í Rússlandi í apríl. Erlent 18.6.2010 22:37
Myrtur af syni sínum í Írak Þrítugur Íraki, Abdul-Halim Hameed, skaut fimmtugan föður sinn þar sem hann svaf í rúmi sínu í fyrrinótt. Ástæðan var sú að faðirin vildi ekki segja upp starfi sínu, en hann starfaði sem verktaki og þýðandi fyrir bandríska herinn í Írak. Erlent 18.6.2010 22:37
Óttast að flóðin kostuðu tugi manns lífið Óttast var í gær að flóðin í sunnanverðu Frakklandi hafi kostað meira en þrjátíu manns lífið. Vitað var um nítján dauðsföll síðdegis, en að auki var að minnsta kosti tólf manns saknað. Erlent 16.6.2010 23:18
Gafst upp og sleppti gíslum Maður vopnaður skotvopni, líklega skammbyssu, hélt viðskiptavinum og starfsmönnum H&M fataverslunar í Leipzig í Þýskalandi í gíslingu í nokkrar klukkustundir í gær. Erlent 15.6.2010 22:45
Fólk innlyksa á landamærum Að minnsta kosti nokkur hundruð manns hafa látið lífið í óeirðum í suðurhluta Kirgisistans síðustu daga, að mati Rauða krossins. Æ fleiri fréttir berast af því að ýtt hafi verið undir átökin beinlínis til þess að koma bráðabirgðastjórn landsins frá völdum. Erlent 15.6.2010 22:44
Ætlaði að leita bin Laden uppi Bandaríkjamaður, vopnaður skammbyssu og 102 sentimetra löngu sverði, fannst einn á ferð í skógi í norðvestanverðu Pakistan á sunnudag. Erlent 15.6.2010 22:45
Hertar reglur um bankana Öldungadeild Bandaríkjanna samþykkti á fimmtudag nýjar og strangar reglur um fjármálastarfsemi, sem eiga að koma í veg fyrir nýtt hrun. Viðskipti erlent 21.5.2010 21:42
Reiðin vex með degi hverjum Þykk olíuleðja lagðist yfir æ stærra svæði af votlendinu við ósa Missippifljóts. Í heilan mánuð hafa íbúar á svæðinu óttast að þetta gerðist. Erlent 21.5.2010 21:42
Ráðist að rótum talibana Bandaríkjaher hefur sett sér það markmið að ná Zhari í Kandaharhéraði á sitt vald í sumar. Talibanahreyfingin varð til fyrir meira en áratug í Zhari, þar sem leiðtogi hennar, Muhammad Omar, er fæddur og uppalinn. Erlent 21.5.2010 21:42
Þúsundir mótmæla í Aþenu Um tuttugu þúsund manns tóku þátt í mótmælaaðgerðum í Aþenu í gær, þegar fjórða allsherjarverkfall landsins á þessu ári hófst. Erlent 20.5.2010 22:18
Stuðningur Baracks Obama fælir frá Úrslit nokkurra forkosninga bandarísku stjórnmálaflokkanna benda til þess að mikil uppstokkun sé í vændum í þingkosningunum þar vestra næsta haust. Forkosningar voru í fjórum ríkjum Bandaríkjanna á þriðjudag, en helstu tíðindin þar voru forkosningar demókrata í Pennsylvaníu, þar sem Arlen Spector náði ekki kjöri, en hann var talinn eiga nokkuð öruggt þingsæti í öldungadeildinni eftir þrjátíu ára setu þar. Erlent 20.5.2010 22:18
Lekinn reynist meiri Olíufélagið BP hefur viðurkennt að olíulekinn í Mexíkóflóa sé meiri en fyrirtækið hefur hingað til gefið upp. Olía hefur nú borist upp á votlendið við strendur Louisiana, auk þess sem hún er byrjuð að berast út í hafstrauma sem flytja hana út á opið haf austur með Flórídaskaga. Erlent 20.5.2010 22:18
Picasso og Matisse stolið af safni í París Þjófur hafði á brott með sér fimm dýrmæt listaverk úr Nútímalistasafninu í París í fyrrinótt. Verkin eru meðal annars eftir Picasso og Matisse. Virði þeirra er talið nema nærri 100 milljónum evra, eða um 16 milljörðum króna. Erlent 20.5.2010 22:18
Nota um 70% minna eldsneyti Hópur vísindamanna undir forystu sérfræðinga frá MIT-háskólanum í Bandaríkjunum hefur hannað farþegaþotu sem eyðir um 70 prósentum minna eldsneyti en þær þotur sem nú eru í notkun. Erlent 20.5.2010 22:18
Hungurverkfall stóð í einn dag Fyrrum auðkýfingurinn Mikhail Khodorkovskí er hættur í hungurverkfalli sem stóð í sólarhring. Erlent 19.5.2010 22:12
Hækka skatta hátekjufólks Ríkisstjórn Spánar vill hækka hátekjuskatt í viðleitni til að ná tökum á fjárlagahallanum. Innlent 19.5.2010 22:12
Afhentu dagbækur Mladic Serbnesk stjórnvöld hafa sent stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag dagbækur Ratko Mladic, sem fundust við húsleit á heimili eiginkonu hans í Belgrad. Mladic var yfirmaður hers Bosníu-Serba í Bosníustríðinu árin 1992-95 og hefur verið sakaður um margvíslega stríðsglæpi. Hann hefur verið á flótta frá lokum stríðsins. Erlent 19.5.2010 22:12
Evrópa bregst ef evran fellur „Það er okkar sögulega verkefni. Ef evran bregst þá bregst Evrópa," sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, þegar hún í gær hvatti neðri deild þingsins til að samþykkja hlut Þýskalands í eitt þúsund milljarða evra björgunarpakka í Evrópu. Innlent 19.5.2010 22:12
Baráttan gegn berklum hefur mistekist Alþjóðleg herferð gegn berklum hefur mistekist. Sérfræðingar segja nauðsynlegt að grípa til róttækra aðgerða. Erlent 19.5.2010 22:12
Ég er geislavirkur, herra minn „Enginn í ríkisstjórn Obama svarar mér, hlustar á mig, talar við mig eða les neitt af því sem ég skrifa þeim,“ segir séra Jeremiah Wright, sóknarprestur Baracks Obama, núverandi Bandaríkjaforseta. Innlent 19.5.2010 22:12