Kraftlyftingar

Fréttamynd

Bætti eigið heimsmet

Kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson bætti í dag sitt eigið heimsmet í réttstöðulyftu á fyrsta móti ársins.

Sport
Fréttamynd

Júlían J. K. æfir í Putalandi

Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn af þeim er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra.

Sport
Fréttamynd

Sigríður fékk brons á Arnold Classic

Sigríður Sigurjónsdóttir úr íþróttafélaginu Suðra var á meðal keppenda á Arnold Classic mótinu fyrr í þessum mánuði og náði góðum árangri. Varúðarráðstafanir vegna kórónuveirunnar settu mikinn svip á mótið.

Sport