Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson

Vel vopnum búin
Maður er skotinn til bana í Reykjavík.Og enn og aftur upphefst kunnuglegt margtuggið stef. Í hvert skipti sem svona jaðartilvik eiga sér stað þá rísa ákveðnir aðilar upp, þar á meðal þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokks, og kalla eftir aukinni vopnvæðingu lögreglunnar.

Viltu nýja stjórnarskrá eða þá gömlu?
Nú er ég einn af þeim sem er mjög ósáttur við að þingið hafi ekki klárað stjórnarskrármálið á sínum tíma og að við séum ekki komin með nýja stjórnarskrá í dag.

Meira og virkara lýðræði: Betri Reykjavík, betra samfélag
Gangir þú um Hljómskálagarðinn blasir við þér, rétt við sjálfan skálann, skilti þar sem kynnt er bygging nýrrar vaðlaugar.


Fyrir hvern vinnum við?
Stytting vinnuvikunnar hefur svo ótal marga fleti, sem mörgum hverjum verður ekki gerð almennileg skil með því að vísa í hagtölur.