Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Tungumálið okkar er lifandi og ný hugtök sífellt að bætast við flóruna. Sum þeirra verða fljótt á allra vörum og hafa jafnvel mikil áhrif á það hvernig við hugsum um lífið og tilveruna, s.s. hugtökin kulnun, þriðja vaktin, menningarnám o.fl. Önnur hverfa jafnharðan sem betur fer, þegar okkur verður ljóst að þau hafa neikvæð áhrif á líðan fólks og hópa í samfélaginu. Skoðun 12.8.2025 14:01
Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Nýverið fékk ég símtal frá fjölmiðli þar sem vísað var í grein þar sem stór orð voru höfð um miklar raunir sem væru runnar undan rifjum illkvittinna einkaaðila. Einkaaðila sem væru í því að bregða fæti fyrir fólk víða um land í þeirri villta vesturs stemmningu sem ríkti í þessari atvinnugrein. Skoðun 12.8.2025 13:45
Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Síðastliðinn 6. ágúst voru 80 ár liðin frá hinni grimmilegu kjarnorkuárás Bandaríkjamanna á Hírósíma sem fylgt var eftir með árás á Nagasakí þremur dögum síðar. Áttatíu ár frá atburðum er yfir hundrað þúsund saklausra borgara voru myrt í einni svipan í vítislogum tveggja kjarnorkuárása. Skoðun 12.8.2025 12:01
Tæknin á ekki að nota okkur Tæknin í dag er ótrúleg!Hún tengir okkur við vini og fjölskyldu, gerir okkur skilvirkari, hjálpar okkur við dagleg störf og býður upp á fjölbreytta afþreyingu. Hún opnar heim af þekkingu og eflir nýsköpun. Skoðun 12.8.2025 07:01
Ytra mat í skólum og hvað svo? Næstu sveitarstjórnarkosningar verða 16. maí á næsta ári og sýnist mér að minnihlutinn í borginni ætli að beina spjótum sínum að menntamálum. Skoðun 11.8.2025 15:32
Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Í þessari samantekt er því velt upp hvort umræða um banaslys í Reynisfjöru hafi verið of einhliða og ósanngjörn. Með áherslu á að ferðamenn séu frekar vitlausir, fylgi ekki öryggisleiðbeiningum og séu aðallega sjálfir ábyrgir á slysum sem þeir verða fyrir, erum við líklega ekki á réttri leið í þessu samtali og ólíkleg til þess að ná árangri með umbætur. Skoðun 10.8.2025 17:01
Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Að vera fædd árið 1947, stuttu eftir að stríð seinni heimstyrjaldar enduðu. Svo að hafa séð mikið af efni um þau sem önnur stríð í sjónvarpinu hér í Ástralíu. Sögur sem voru nógu hræðilegar og sköpuðu mikið af djúpum langtíma sársauka í taugakerfum sem fræðingar staðfesta í dag, reynsla sem margar kynslóðir hafa orðið þolendur frá. Skoðun 11.8.2025 11:02
Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Á síðustu tíu árum hafa um 30.000 Íslendingar hætt daglegri tóbaksneyslu. Sala á sígarettum hefur dregist saman um 45% og sala neftóbaks minnkað um 80%. Þessi þróun hefur átt sér stað samhliða aukinni notkun tóbakslausra nikótínvara - svo sem púða, tyggigúmmís og plástra. Skoðun 11.8.2025 10:30
Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Hamasliðar réðust inn í Ísrael 7. október 2023, svívirtu þar og drápu saklausa borgara og numu fjölda á brott. Þennan óafsakanlega glæp má rekja til ofbeldis Ísraels gegn Palestínumönnum allt síðan Ísraelum var, eftir síðari heimsstyrjöld, afhent land sem rænt var frá Palestínumönnum. Skoðun 11.8.2025 10:01
Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Það eru engar nýjar fréttir að Ísland sé vinsælt land fyrir fólk sem leitar nýrra tækifæra. Okkar öfluga atvinnulíf, náttúruauðlindir, friðsælt samfélag og góða velferðarkerfi hafa laðað að fólk víða að úr heiminum. Það er í sjálfu sér ekki vandamál. Skoðun 11.8.2025 09:31
Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Starfsfólk og forysta ÁTVR á þakkir skildar fyrir framúrskarandi lipra og góða þjónustu. Einnig fyrir að standa heil með forsendum þess að ríkið reki ÁTVR. Skoðun 11.8.2025 09:02
Þjóðarmorðið í Palestínu Palestínska ljóðskáldið Mosab Abu Toha hefur verið með ólíkindum duglegt að flytja okkur fréttir af stöðu mála í heimalandinu. Ódeigur með öllu lýsir hann þeim hryllingi sem fólk hans þarf að ganga í gegnum upp á hvern einasta dag. Skoðun 11.8.2025 08:30
Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Heimilisofbeldi gegn fólki á efri árum er falið samfélagslegt vandamál sem flestir eru sammála um að þurfi að taka alvarlega. Hér er um að ræða einn stærsta málaflokkinn þegar kemur að lögregluútköllum. Rannsóknarniðurstöður sýna að gerendur eru oftast úr nánasta umhverfi, jafnvel einhver í fjölskyldunni, eða sem viðkomandi er háður eða fær stuðning frá. Skoðun 11.8.2025 08:02
Tölfræði og raunveruleikinn Dómsmálaráðherra heldur áfram herferð sinni í upplýsinga óreiðu og rangfærslum þegar það kemur að málefnum útlendinga. Helsta aðferðin sem er notuð er að hræra öllu saman í eitt og láta eins og það sé stóri sannleikurinn. Nýjasta skoðana grein frá Dómsmálaráðherra á Vísir er uppfull af rangfærslum og blekkingum. Skoðun 11.8.2025 07:30
Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Samkvæmt barnalögum eiga börn rétt á því að umgangast báða foreldra sína. Ef foreldrar barns undir 18 ára aldri búa ekki saman, þurfa þeir að koma sér saman um umgengni og umönnun barnsins. Skoðun 11.8.2025 07:02
Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Hér fyrir neðan ætla ég að sýna þér einfaldar aðferðir sem gera gervigreindina að þínum öflugasta samstarfsmanni – í lífi og starfi. Skoðun 10.8.2025 18:00
Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Fyrir flesta er það sjálfsagt að hefja daginn – fara á fætur, í sturtu og sinna daglegum verkefnum. En fyrir þá sem búa við alvarlegt ME (Myalgic Encephalomyelitis) getur ein slík athöfn haft alvarlegar afleiðingar. Eitt símtal, ein sturtuferð, einföld máltíð eða ein heimsókn getur valdið langvarandi versnun á einkennum – dögum, vikum eða jafnvel mánuðum saman. Skoðun 9.8.2025 16:30
Baráttan um þjóðarsálina Í dag er Pride. Það er vissulega gaman og mikil ánægja sem því fylgir að mæta, sýna sig og sjá önnur. En það er ekki aðalatriðið. Skoðun 9.8.2025 13:00
Lagaleg réttindi skipta máli Árlega gefur ILGA-Europe, félag hinsegin fólks í Evrópu og Mið-Asíu, út sérstakt Regnbogakort sem birtir yfirlit og samanburð um lagaleg réttindi hinsegin fólks í heimshlutanum. Með kortinu, sem nær til 49 landa, er hægt að bera saman lagalega stöðu hinsegin fólks á milli landa. Skoðun 9.8.2025 09:03
Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity As Iceland steps into Pride Month, Reykjavík bursts with colour and celebration. Pride is more than a moment of joy, it is a powerful reminder of our shared duty to uphold equality, protect human rights, and celebrate diversity. Skoðun 9.8.2025 08:02
Hver rödd skiptir máli! Nú styttist í Gleðigönguna!Brátt munu brosandi andlit streyma um götur miðborgarinnar til að fagna fjölbreytileikanum og taka undir með hinsegin samfélaginu um að Samstaða skapi samfélag. Skoðun 9.8.2025 07:00
Sýnum þeim frelsið Á morgun verður Gleðigangan gengin í Reykjavík, hápunktur Hinsegin daga sem hafa staðið alla vikuna. Skoðun 8.8.2025 17:02
Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Fyrir skömmu var gefin út skýrsla af Parkinsonsamtökunum sem ber heitið Heilbrigðisþjónusta sem borgar sig og efni hennar er sá ávinningur sem hlýst af endurhæfingu á vegum Parkinsonsamtakanna. Skoðun 8.8.2025 16:00
Hinsegin í vinnunni Fyrir um það bil 35 árum var nýr stjórnandi ráðinn til starfa í stóru fyrirtæki í Reykjavík og olli það nokkrum usla. Stjórnandinn var nefnilega ekki aðeins kona, heldur líka lesbía. Hið fyrrnefnda þótti alveg nógu róttækt að mati margra og hið síðarnefnda bætti því gráu ofan á svart. Skoðun 8.8.2025 13:31