Vatnsdeigsbollur

Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“
Rakel María Hjaltadóttir, hlaupadrottning og ofurskvísa, bakaði girnilegar vatnsdeigsbollur með fyllingu innblásinni af hinu vinsæla Dúbaí-súkkulaði. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 3. mars næstkomandi, og því tilvalið að bjóða í bollukaffi um helgina.

Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar
Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar.

Vatnsdeigshringur með karamellufyllingu
Eva Laufey Kjaran er byrjuð að undirbúa bolludaginn.

Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“
Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir.

Matargleði Evu: Dýrindis vatnsdeigsbollur - uppskrift
Nú er bolludagurinn handan við hornið og af því tilefni var sérstakt bolluþema í síðasta þætti Evu Laufeyjar.

Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift
Unnur Karen deilir uppskrift af vatnsdeigsbollum ásamt leiðbeiningum.