Skoðanir

Fréttamynd

Hugleiðingar frá stjórnunarfræðum

Stjórnunarfræði er ný fræðigrein á mælistiku fræðigreina sem kenndar eru í háskólum. Hún er yngri en stjórnmálafræði en eldri en kynjafræði. Í fljótheitum taldi ég fjórar námsleiðir í háskólum landsins sem veita meistaraprófgráðu sem kennd er við einhverskonar stjórnun og kannski eru þær fleiri.

Fastir pennar
Fréttamynd

Til hvers er verið að funda?

Nú síðdegis munu deiluaðilar í kennaradeilunni hittast hjá ríkissáttasemjara. Tveimur tímum síðar er boðaður samningafundur. Margir foreldrar og aðilar þessarar kjaradeilu hafa eflaust andað léttara eftir þessar fréttir í gær. Þegar slitnaði upp úr samningaviðræðum á fimmtudaginn var annar fundur ekki boðaður fyrr en eftir tvær vikur og á meðan ekki er fundað eru litlar líkur á að semjist.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fylking á ferð

Mæt og virt baráttukona, kennari og fyrrum borgarfulltrúi, Elín G. Ólafsdóttir, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hún lagði út af ævintýrinu um Unga litla sem hélt að himinninn væri að hrynja og lét skolla ginna sig inn í greni sitt með fyrirsjáanlegum endalokum. Skilaboð Elínar til kennara eru: standið saman, trúið ekki fagurgala lágfótu, allt sanngjarnt fólk styður ykkur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hættulegt vanmat

Samhliða uppbyggingu eigin menntakerfis hafa Íslendingar notið aðgengis að menntakerfi annarra þjóða. Lánasjóður íslenskra námsmanna var ódýr aðgöngumiði samfélagsins að menntun meðal nágrannaþjóða okkar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þolinmæðin er þrotin

Ríkisstjórnin á að kalla Alþingi saman í dag eða á morgun til að ljúka kennaraverkfallinu. Annað væri ábyrgðarleysi. Eftir atburði gærdagsins er fullreynt að deilendur munu ekki ná saman. Almenningur sem horfði á oddvita þeirra í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi velkist áreiðanlega ekki í vafa um að þessir ágætu menn geta ekki klárað málið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stjórnmál í turnskugga

Umræðan í samfélaginu og í fjölmiðlum í kjölfar flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar um síðustu helgi er um margt athyglisverð. Vissulega er hún – eins og gengur - athyglisverð í ljósi þeirra pólitísku áherslumála sem forystumenn flokksins eru að reyna að koma á dagskrá.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vond landkynning

Um miðjan áttunda áratuginn blöskraði Bandaríkjastjórn svo hótanir og kröfugirni íslenskra stjórnvalda að hún íhugaði í alvöru að segja upp varnarsamningi landanna og lét jafnframt með leynd kanna hvort hægt væri að halda uppi vörnum og eftirliti á Norður-Atlantshafi án liðveislu Íslendinga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Í skugganum af Davíð

Íslenskir listamenn líta á heiminn sem sinn starfsvettvang. Það eru líklega ekki mörg samfélög á jörðinni sem hafa hagnast eins mikið á hnattvæðingu síðustu áratuga og það íslenska.

Fastir pennar
Fréttamynd

Líka ánægjulegar fréttir

Um daginn rann upp fyrir mér að maður er alltaf að tala um hvernig hlutirnir eigi ekki að vera og leggur minna upp úr því að tala um það sem vel er gert.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hefur Alþingi vald sitt frá Guði?

Það er beinlínis rangt hjá þingforsetanum, að Alþingi sé kjörið af þjóðinni með sama hætti og forsetinn. Þingmenn eru fulltrúar ákveðinna landshluta með misjafnt atkvæðavægi á bak við sig. Forsetinn einn er þjóðkjörinn með jöfnu atkvæðavægi allra landsmanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Póstmódernísk hningnun tungunnar

<strong><em>Íslenskt mál - Þorgrímur Gestsson blaðamaður og rithöfundur</em></strong> Samkvæmt hinni nýju hugsun, sem stundum er kennd við svonefndan póstmódernisma, er ekki gerður greinarmunur á hámenningu og lágmenningu, iðnaðarpoppi og því sem eitt sinn hét æðri tónlist, fagmennsku og áhugamennsku.

Skoðun
Fréttamynd

Úthverfafólkið kemur í bæinn

Vinkonu minni er afskaplega illa við menningarnótt. Hún býr í miðbænum og segir að úthverfafólkið, sem annars hirði ekkert um þennan borgarhluta, noti þennan dag til að koma niður í bæ og pissa utan í húsin. Hún var jafnvel að hugsa um að setja einhvers konar rafmagnsgirðingu utan um húsið hjá sér.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bið Guð að blessa manninn!

<em><strong>Neyslusamfélagið - Hulda Jensdóttir, fyrrverandi yfirljósmóðir</strong></em> Ofurtrúin á sífelldri dægrastyttingu í einhverri mynd er að leiða okkur út í ógöngur, burt frá okkur sjálfum og raunveruleikanum.

Skoðun