Íslenski körfuboltinn

Formaður KKÍ: Þetta er viðkvæmt mál
Hannes Jónsson, formaður KKÍ, segir að uppsögn Ágústs Björgvinssonar landsliðsþjálfara tengis „viðkvæmu máli“ og vill hann ekki greina nánar frá því.

Ágúst: Er eyðilagður
Ágúst Björgvinsson segist vera miður sín vegna ákvörðunar stjórnar KKÍ að segja honum upp störfum sem þjálfari kvennalandsliðs Íslands í körfubolta.

KKÍ sagði upp samningi Ágústs
KKÍ hefur ákveðið að segja upp samningi Ágústs Björgvinssonar landslðsþjálfara kvenna. Ástæðan er sögð vera trúnaðarbrestur.

Einar Árni tekur sér frí frá meistaraflokksþjálfun
Einar Árni Jóhannsson, fráfarandi þjálfari Breiðabliks í Iceland Express deild karla, mun ekki þjálfa meistaraflokk á næsta ári.

Benedikt búinn að vinna Íslandsmeistaratitilinn
Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-inga, er búinn að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn á tímabilinu þótt að lokaúrslitin séu ekki byrjuð í Iceland Express deild karla.

Fjölnir einum sigri frá úrvalsdeildinni
Hið unga lið Fjölnis er að gera frábæra hluti á útivöllum í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta en liðið vann fyrsta leik lokaúrslitanna á móti Val í Vodafone-höll Valsmanna í kvöld.

Valsmenn komnir í úrslit þriðja árið í röð
Það verða Valur og Fjölnir sem spila til úrslita í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta eftir 18 stiga sigur Vals á KFÍ, 102-84 í oddaleik í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld.

Fjölnismenn unnu oddaleikinn á Ásvöllum
Fjölnismenn tryggðu sér sæti í úrslitaeinvígi 1. deildar karla með fjögurra stiga sigri á Haukum, 71-75, í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. Fjölnir mætir annaðhvort Val eða KFÍ í úrslitaeinvíginu en oddaleikur þeirra byrjaði 45 mínútum seinna og er enn í gangi.

Oddaleikir í báðum einvígunum í 1. deild karla
Það er mikil spenna í baráttunni um síðasta sætið sem er laust í Iceland Express deild karla í körfubolta á næsta ári. Úrslitakeppni 1. deildar karla er í fullum gangi og í kvöld verða spilaðir oddaleikir í báðum undanúrslitaeinvígunum.

Valur og Fjölnir með sigra
Valur og Fjölnir unnu sína leiki í fyrstu umferð úrslitakeppni 1. deildar karla. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Hafnarfirði, 80-71.

Ágúst spáir að Valur og Fjölnir fari í úrslitin
Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hefst í kvöld með fyrstu leikjum undanúrslitaeinvíganna. Þar mætast Valur og KFÍ í öðru einvíginu en Hauka og Fjölnir í hinu.

Marvin braut 30 stiga múrinn þrettán sinnum
Marvin Valdimarsson á stóran þátt í því að Hamar er komið aftur upp í Iceland Express deild karla en liðið vann 15 af 18 leikjum sínum í vetur og tryggði sér endanlega sætið með sigri á nágrönnum sínum úr Þór í Þorlákshöfn.

Hamar er komið upp í Iceland Express deildina á ný
Hamarsmenn endurheimtu sæti sitt í Iceland Express deild karla í gær eftir 90-86 sigur á nágrönnum sínum úr Þór Þorlákshöfn í lokaleik tímabilsins sem fram fór í Hveragerði.

Engin afmælisgjöf til Helenu - tap í úrslitakeppninni í nótt
Helena Sverrisdóttir átti fínan leik með TCU í úrslitakeppni Mountain West deildarinnar í nótt en það dugði þó ekki liði hennar sem eru úr leik eftir 75-84 tap fyrir UNLV.

Helena valin í lið ársins í Mountain West deildinni
Helena Sverrisdóttir var í gær valin í lið ársins í Mountain West deildinni í bandaríska háskólaboltanum. Auk Helenu eru tveir leikmenn frá Utah og San Diego í liði ársins.

Þór féll í 1. deildina
Í kvöld fór fram lokaumferð í Iceland Express deild karla og er það ljóst eftir leiki kvöldsins að Þór er fallið í 1. deildinni eftir að liðið tapaði fyrir deildarmeisturum KR.

Grindvíkingar geta komist á toppinn í kvöld
Grindvíkingar geta komist á topp Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld vinni þeir Breiðablik á heimavelli sínum.

Helena sýndi að hún er traustsins verð
Helena Sverrisdóttir sýndi enn einu sinni stáltaugar sínar á vítalínunni þegar hún gulltryggði 41-38 sigur TCU á New Mexico í miklum varnarleik í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Lykilleikur hjá Hamar í kvöld
Hamar mætir Fjölni í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Með sigri er liðið í afar góðri stöðu um að tryggja sér sæti í efstu deild karla.

Teitur: Stærsti titillinn á ferlinum
Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur unnið fjöldamarga titla á sínum ferli sem leikmaður en hann sagði að bikarmeistaratitillinn í dag sé sá sætasti.

Benedikt: Stjörnumenn voru betri
Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að sínir menn hefðu einfaldlega tapað fyrir betra liði í úrslitaleik bikarkeppni karla í Laugardalshöllinni í dag.

Teitur kenndi okkur að vinna
„Við erum bikarmeistarar. Það er það sem ég vil segja um þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigur sinna manna á KR í úrslitunum í dag.

Hildur: Við erum með hörkulið
Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var hæstánægð eftir sigur sinna manna í bikarúrslitaleiknum gegn Keflavík í Laugardalshöllinni í dag.

Stjarnan bikarmeistari eftir sigur í háspennuleik
Stjarnan varð í dag bikarmeistari karla í körfubolta eftir sigur á KR, 78-76, í miklum háspennuleik í Laugardalshöllinni.

KR bikarmeistari eftir sigur á Keflavík
KR vann í dag sigur á Keflavík, 60-76, í úrslitum Subway-bikarkeppni kvenna sem fór fram í Laugardalshöllinni í dag.

Vinnum ef við spilum okkar leik
Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, segir að liðið eigi góða möguleika í bikarúrslitaleiknum við KR ef það nær að spila sinn leik.

Allt annað hugarfar í liði Stjörnunnar
"Við erum gríðarlega spenntir og þetta er stórt tækifæri fyrir Stjörnuna til að komast á kortið," sagði leikstjórnandinn Justin Shouse þegar Vísir spurði hann út í bikarúrslitaleikinn við KR.

Það yrði plús að ná strax í titil
"Andinn í liðinu er frábær og æfingar hafa gengið vel, svo við mætum alveg tilbúnar í þennan úrslitaleik," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði kvennaliðs KR þegar Vísir náði tali af henni.

Verðum að passa skytturnar
"Það hjálpaði til að tapa á mánudaginn og það verður vonandi aukalegt spark í rassinn," sagði miðherjinn Fannar Ólafsson hjá KR við Vísi þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn við Stjörnuna.

Teitur: Verður erfitt en eigum möguleika
Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn eigi vissulega möguleika gegn geysisterku liði KR í úrslitum Subwaybikarkeppni karla á sunnudaginn.