Hersir Aron Ólafsson

Tvö og hálft prósent
Samfélagið hefur tekið örum breytingum undanfarnar vikur. Raunsæjar spár greiningardeildanna um mjúka lendingu eftir erfiðar kjaraviðræður sem á undan gengu enduðu eftir allt saman í ruslinu.

Eldur og brennisteinn
Hér á landi er ýmislegt landlægt. Myrkur á veturna, birta á sumrin og alltumlykjandi forsjárhyggja allan ársins hring.