Spænski boltinn Guardiola: Ég svara þegar ég veit svarið sjálfur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er enn ekki búinn að ákveða það hvort að hann haldi áfram með liðið eftir þetta tímabil. Guardiola hefur alltaf samið til eins árs í senn og vill ekki gera lengri saminga þótt að mikill áhugi sé fyrir hendi meðal forráðamanna félagsins. Fótbolti 1.2.2012 08:54 Kaka, Özil og Ronaldo á skotskónum í sigri Real Madrid Real Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram í spænsku deildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Real Zaragoza á Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 27.1.2012 22:00 Barcelona skrikaði fótur - forysta Real sjö stig Barcelona tókst ekki að skora í heimsókn sinni á El Madrigal í kvöld. Niðurstaðan markalaust jafntefli og Barcelona er nú sjö stigum á eftir Real Madrid í baráttunni um meistaratitilinn á Spáni. Fótbolti 27.1.2012 22:02 Xavi: Leikmenn Real Madrid kunna ekki að tapa Xavi Hernandez, miðjumaður Barcelona, talaði illa um leikmenn Real Madrid í nýjum myndbroti sem var tekið upp af Barca TV þegar Xavi hélt að hann væri ekki í mynd. El Mundo birti myndbandið á heimasíðu sinni. Fótbolti 27.1.2012 16:35 Messi á forsíðu Time | Ég gef allt fyrir landsliðið Lionel Messi segir að honum sárni ásakanir um að honum finnist ekki jafn mikilvægt að spila með landsliði Argentínu og félagsliði sínu, Barcelona. Fótbolti 27.1.2012 11:17 Sex leikmenn fjarverandi hjá Barcelona | Iniesta meiddur Andrés Iniesta verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Barcelona og Real Madrid fyrr í vikunni. Alexis Sanchez meiddist einnig í leiknum og verða því sex leikmenn fjarverandi þegar að liði mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 26.1.2012 16:09 Barcelona sló út Real Madrid | 2-2 jafntefli í frábærum leik Barcelona er komið áfram í undanúrslit spænska Konungsbikarsins eftir að liðið sló erkifjendurna úr Real Mardid út úr keppninni í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í frábærum leik á Nou Camp í kvöld en Barca fór áfram á 2-1 sigri á Santiago Bernabéu í síðustu viku. Fótbolti 25.1.2012 22:57 Mourinho: Pepe spilar ef hann er heill Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að varnarmaðurinn Pepe muni spila seinni bikarleikinn gegn Barcelona í á morgun ef hann verður heill. Fótbolti 24.1.2012 18:28 Pepe sleppur við bann fyrir að traðka á Messi Pepe, portúgalski varnarmaður Real Madrid, fær enga refsingu fyrir að traðka á Lionel Messi leikmanni Barcelona í viðureign félaganna í Konungsbikarnum í síðustu viku. Spænska knattspyrnusambandið komst að þessari niðurstöðu á fundi sínum á mánudag. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu. Fótbolti 24.1.2012 00:35 Ronaldo með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid endurheimti fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sannfærandi sigri á Athletic Bilbao. Fótbolti 22.1.2012 10:29 Messi með enn eina þrennuna í sigri á Málaga Barcelona rústaði Málaga 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en í leiknum gerði Lionel Messi sína fimmtu þrennuna sína á tímabilinu. Fótbolti 22.1.2012 10:27 Mourinho setur Pepe í tveggja vikna bann Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid mun ekki spila með liðinu næstu tvær vikurnar en hann traðkaði á hönd Lionel Messi, leikmanni Barcelona, í leik liðanna í spænsku bikarkeppninni í vikunni. Fótbolti 20.1.2012 10:49 Sjáið Pepe stíga ofan á Messi - harðlega gagnrýndur á Spáni Spænskir fjölmiðlar voru allt annað en hrifnir af hegðun Pepe, leikmanns Real Madrid í leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í gær en Real Madrid varð þá enn einu sinni að sætta sig við tap á móti erkifjendunum. Fótbolti 19.1.2012 17:00 Barcelona vann enn einn sigurinn á Real Madrid Barcelona lenti 0-1 undir en vann engu að síður 2-1 sigur á Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins en leikurinn í kvöld fór fram á heimavelli Real Madrid. Fótbolti 18.1.2012 22:58 Lionel Messi frumsýnir nýja takkaskó í El Clasico í kvöld Lionel Messi hefur verið á skotskónum það sem af er þessu tímabili með Barcelona en argentínski snillingurinn er ekkert hræddur við að skipta um takkaskó. Messi ætlar nefnilega að frumsýna nýja skó í El Clasico á kvöld þar sem Barcelona mætir Real í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 18.1.2012 16:21 Granero hjá Real Madrid: Vill helst komast til Liverpool José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki mikla trú á spænska miðjumanninum Esteban Granero og umboðsmaður leikmannsins er byrjaður að blaðra um það í fjölmiðlum að leikmaðurinn vilji komast í burtu frá Santiago Bernabéu. Enski boltinn 16.1.2012 16:45 Guardiola kemur á óvart: Busquets er besti miðjumaður heims Það eru allir að tala um snillingana Xavi og Andreas Iniesta á miðjunni hjá Barcelona en þjálfarinn Pep Guardiola er samt ekki sammála því að þetta séu bestu miðjumenn liðsins. Fótbolti 14.1.2012 22:59 Barcelona heldur sínu striki Barcelona marði Real Betis 4-2 á heimavelli sínum í kvöld. Þrátt fyrir óskabyrjun þar sem Barcelona var komið í 2-0 eftir 12. mínútna leik náði Betis að jafna metin en einum fleiri tókst Barcelona að knýgja fram sigur undir lokin. Fótbolti 14.1.2012 00:03 Real Madrid vann á Majorka og náði átta stiga forskoti á Barca Real Madrid er komið með átta stiga forskot á Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Mallorca í kvöld. Fótbolti 13.1.2012 23:46 Barcelona búið að vinna 99 deildarleiki undir stjórn Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, getur komist í góðan hóp um helgina fari svo að Barcelona vinni lið Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona er nefnilega búið að vinna 99 deildarleiki undir hans stjórn. Fótbolti 13.1.2012 11:41 Barcelona mætir Real Madrid í bikarnum Það er nú endanlega ljóst að Barcelona og Real Madrid munu eigast við í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir að Börsungar unnu 2-1 sigur á Osasuna í kvöld. Fótbolti 12.1.2012 22:51 Maxwell á förum frá Barcelona til PSG Brasilíski bakvörðurinn Maxwell er á leið frá Barcelona til PSG en franska liðið mun safna miklu liði næstu vikur og mánuði. Fótbolti 11.1.2012 17:29 Benzema tryggði Real sigur Real Madrid er komið áfram í fjórðungúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 4-2 samanlagðan sigur á Malaga. Karim Benzema tryggði Real 1-0 sigur á útivelli í síðari viðureigninni í kvöld. Fótbolti 10.1.2012 23:01 Platini: Messi verður að vinna HM til að geta talist sá allra besti Lionel Messi jafnaði afrek Michel Platini í gær með því að vinna Gullboltann þrjú ár í röð og Platini segir að Messi sé þegar orðinn einn af bestu fótboltamönnum allra tíma. Forseti UEFA bendir samt á það að Messi geta aldrei verið talinn sá allra besti nema að hann ná árangri með argentínska landsliðinu. Fótbolti 10.1.2012 08:43 Messi getur jafnað afrek Platini í kvöld Lionel Messi fær að vita það í kvöld hvort að hann fái Gullboltann þriðja árið í röð og komist þá í hóp með Frakkanum Michel Platini, núverandi forseta UEFA en Platini var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu 1983, 1984 og 1985. Fótbolti 9.1.2012 11:17 Servíettan sem breytti sögu Barcelona Ferill Lionel Messi hjá Barcelona hófst með því að skrifað var undir samning á servíettu. Þessi servíetta hefur breytt sögu Barcelona enda gengi liðsins með Messi fremstan í flokki verið ótrúleg. Fótbolti 7.1.2012 12:25 Espanyol náði í stig gegn Barcelona Barcelona náði aðeins í stig gegn erkifjendunum í Espanyol þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Espanyol í kvöld. Fótbolti 6.1.2012 17:27 Real rúllaði yfir Granada Real Madrid náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Real valtaði þá yfir Granada á heimavelli og vann stórsigur, 5-1. Fótbolti 6.1.2012 17:14 Ronaldo og Mourinho verða heima er besti leikmaður heims verður valinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, og Jose Mourinho, þjálfari félagsins, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að þeir ætli ekki að mæta á galahátíðina er besti leikmaður heims verður krýndur. Fótbolti 6.1.2012 10:29 Barcelona búið að skora 53 mörk í röð á Camp Nou Það er líklega ekki til erfiðari leikur í dag en að heimsækja Evrópumeistara Barcelona á Camp Nou og tölfræðin í síðustu tólf heimaleikjum Barca sýnir það svart á hvítu. Barcelona vann 4-0 sigur á Osasuna í spænska bikarnum í fyrsta heimaleik ársins og tóku Börsungar þar upp fyrri yðju á Nývangi sem er að skora fullt af mörkum án þess að fá á sig mark. Fótbolti 5.1.2012 16:23 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 268 ›
Guardiola: Ég svara þegar ég veit svarið sjálfur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er enn ekki búinn að ákveða það hvort að hann haldi áfram með liðið eftir þetta tímabil. Guardiola hefur alltaf samið til eins árs í senn og vill ekki gera lengri saminga þótt að mikill áhugi sé fyrir hendi meðal forráðamanna félagsins. Fótbolti 1.2.2012 08:54
Kaka, Özil og Ronaldo á skotskónum í sigri Real Madrid Real Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram í spænsku deildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Real Zaragoza á Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 27.1.2012 22:00
Barcelona skrikaði fótur - forysta Real sjö stig Barcelona tókst ekki að skora í heimsókn sinni á El Madrigal í kvöld. Niðurstaðan markalaust jafntefli og Barcelona er nú sjö stigum á eftir Real Madrid í baráttunni um meistaratitilinn á Spáni. Fótbolti 27.1.2012 22:02
Xavi: Leikmenn Real Madrid kunna ekki að tapa Xavi Hernandez, miðjumaður Barcelona, talaði illa um leikmenn Real Madrid í nýjum myndbroti sem var tekið upp af Barca TV þegar Xavi hélt að hann væri ekki í mynd. El Mundo birti myndbandið á heimasíðu sinni. Fótbolti 27.1.2012 16:35
Messi á forsíðu Time | Ég gef allt fyrir landsliðið Lionel Messi segir að honum sárni ásakanir um að honum finnist ekki jafn mikilvægt að spila með landsliði Argentínu og félagsliði sínu, Barcelona. Fótbolti 27.1.2012 11:17
Sex leikmenn fjarverandi hjá Barcelona | Iniesta meiddur Andrés Iniesta verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Barcelona og Real Madrid fyrr í vikunni. Alexis Sanchez meiddist einnig í leiknum og verða því sex leikmenn fjarverandi þegar að liði mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 26.1.2012 16:09
Barcelona sló út Real Madrid | 2-2 jafntefli í frábærum leik Barcelona er komið áfram í undanúrslit spænska Konungsbikarsins eftir að liðið sló erkifjendurna úr Real Mardid út úr keppninni í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í frábærum leik á Nou Camp í kvöld en Barca fór áfram á 2-1 sigri á Santiago Bernabéu í síðustu viku. Fótbolti 25.1.2012 22:57
Mourinho: Pepe spilar ef hann er heill Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að varnarmaðurinn Pepe muni spila seinni bikarleikinn gegn Barcelona í á morgun ef hann verður heill. Fótbolti 24.1.2012 18:28
Pepe sleppur við bann fyrir að traðka á Messi Pepe, portúgalski varnarmaður Real Madrid, fær enga refsingu fyrir að traðka á Lionel Messi leikmanni Barcelona í viðureign félaganna í Konungsbikarnum í síðustu viku. Spænska knattspyrnusambandið komst að þessari niðurstöðu á fundi sínum á mánudag. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu. Fótbolti 24.1.2012 00:35
Ronaldo með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid endurheimti fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sannfærandi sigri á Athletic Bilbao. Fótbolti 22.1.2012 10:29
Messi með enn eina þrennuna í sigri á Málaga Barcelona rústaði Málaga 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en í leiknum gerði Lionel Messi sína fimmtu þrennuna sína á tímabilinu. Fótbolti 22.1.2012 10:27
Mourinho setur Pepe í tveggja vikna bann Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid mun ekki spila með liðinu næstu tvær vikurnar en hann traðkaði á hönd Lionel Messi, leikmanni Barcelona, í leik liðanna í spænsku bikarkeppninni í vikunni. Fótbolti 20.1.2012 10:49
Sjáið Pepe stíga ofan á Messi - harðlega gagnrýndur á Spáni Spænskir fjölmiðlar voru allt annað en hrifnir af hegðun Pepe, leikmanns Real Madrid í leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í gær en Real Madrid varð þá enn einu sinni að sætta sig við tap á móti erkifjendunum. Fótbolti 19.1.2012 17:00
Barcelona vann enn einn sigurinn á Real Madrid Barcelona lenti 0-1 undir en vann engu að síður 2-1 sigur á Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins en leikurinn í kvöld fór fram á heimavelli Real Madrid. Fótbolti 18.1.2012 22:58
Lionel Messi frumsýnir nýja takkaskó í El Clasico í kvöld Lionel Messi hefur verið á skotskónum það sem af er þessu tímabili með Barcelona en argentínski snillingurinn er ekkert hræddur við að skipta um takkaskó. Messi ætlar nefnilega að frumsýna nýja skó í El Clasico á kvöld þar sem Barcelona mætir Real í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 18.1.2012 16:21
Granero hjá Real Madrid: Vill helst komast til Liverpool José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki mikla trú á spænska miðjumanninum Esteban Granero og umboðsmaður leikmannsins er byrjaður að blaðra um það í fjölmiðlum að leikmaðurinn vilji komast í burtu frá Santiago Bernabéu. Enski boltinn 16.1.2012 16:45
Guardiola kemur á óvart: Busquets er besti miðjumaður heims Það eru allir að tala um snillingana Xavi og Andreas Iniesta á miðjunni hjá Barcelona en þjálfarinn Pep Guardiola er samt ekki sammála því að þetta séu bestu miðjumenn liðsins. Fótbolti 14.1.2012 22:59
Barcelona heldur sínu striki Barcelona marði Real Betis 4-2 á heimavelli sínum í kvöld. Þrátt fyrir óskabyrjun þar sem Barcelona var komið í 2-0 eftir 12. mínútna leik náði Betis að jafna metin en einum fleiri tókst Barcelona að knýgja fram sigur undir lokin. Fótbolti 14.1.2012 00:03
Real Madrid vann á Majorka og náði átta stiga forskoti á Barca Real Madrid er komið með átta stiga forskot á Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Mallorca í kvöld. Fótbolti 13.1.2012 23:46
Barcelona búið að vinna 99 deildarleiki undir stjórn Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, getur komist í góðan hóp um helgina fari svo að Barcelona vinni lið Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona er nefnilega búið að vinna 99 deildarleiki undir hans stjórn. Fótbolti 13.1.2012 11:41
Barcelona mætir Real Madrid í bikarnum Það er nú endanlega ljóst að Barcelona og Real Madrid munu eigast við í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir að Börsungar unnu 2-1 sigur á Osasuna í kvöld. Fótbolti 12.1.2012 22:51
Maxwell á förum frá Barcelona til PSG Brasilíski bakvörðurinn Maxwell er á leið frá Barcelona til PSG en franska liðið mun safna miklu liði næstu vikur og mánuði. Fótbolti 11.1.2012 17:29
Benzema tryggði Real sigur Real Madrid er komið áfram í fjórðungúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 4-2 samanlagðan sigur á Malaga. Karim Benzema tryggði Real 1-0 sigur á útivelli í síðari viðureigninni í kvöld. Fótbolti 10.1.2012 23:01
Platini: Messi verður að vinna HM til að geta talist sá allra besti Lionel Messi jafnaði afrek Michel Platini í gær með því að vinna Gullboltann þrjú ár í röð og Platini segir að Messi sé þegar orðinn einn af bestu fótboltamönnum allra tíma. Forseti UEFA bendir samt á það að Messi geta aldrei verið talinn sá allra besti nema að hann ná árangri með argentínska landsliðinu. Fótbolti 10.1.2012 08:43
Messi getur jafnað afrek Platini í kvöld Lionel Messi fær að vita það í kvöld hvort að hann fái Gullboltann þriðja árið í röð og komist þá í hóp með Frakkanum Michel Platini, núverandi forseta UEFA en Platini var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu 1983, 1984 og 1985. Fótbolti 9.1.2012 11:17
Servíettan sem breytti sögu Barcelona Ferill Lionel Messi hjá Barcelona hófst með því að skrifað var undir samning á servíettu. Þessi servíetta hefur breytt sögu Barcelona enda gengi liðsins með Messi fremstan í flokki verið ótrúleg. Fótbolti 7.1.2012 12:25
Espanyol náði í stig gegn Barcelona Barcelona náði aðeins í stig gegn erkifjendunum í Espanyol þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Espanyol í kvöld. Fótbolti 6.1.2012 17:27
Real rúllaði yfir Granada Real Madrid náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Real valtaði þá yfir Granada á heimavelli og vann stórsigur, 5-1. Fótbolti 6.1.2012 17:14
Ronaldo og Mourinho verða heima er besti leikmaður heims verður valinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, og Jose Mourinho, þjálfari félagsins, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að þeir ætli ekki að mæta á galahátíðina er besti leikmaður heims verður krýndur. Fótbolti 6.1.2012 10:29
Barcelona búið að skora 53 mörk í röð á Camp Nou Það er líklega ekki til erfiðari leikur í dag en að heimsækja Evrópumeistara Barcelona á Camp Nou og tölfræðin í síðustu tólf heimaleikjum Barca sýnir það svart á hvítu. Barcelona vann 4-0 sigur á Osasuna í spænska bikarnum í fyrsta heimaleik ársins og tóku Börsungar þar upp fyrri yðju á Nývangi sem er að skora fullt af mörkum án þess að fá á sig mark. Fótbolti 5.1.2012 16:23