Spænski boltinn Dagskráin í dag: Olís-deildar tvíhöfði og fótbolti Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Þar má finna útsendingar frá íslenska handboltanum sem og spænska og enska fótboltanum. Sport 19.1.2021 06:00 Jafnaði, fiskaði Messi út af og lék á trompet í fagnaðarlátunum Asier Villalibre kom mikið við sögu þegar Athletic Bilbao sigraði Barcelona, 2-3, eftir framlengingu í spænska ofurbikarnum í gær. Hann jafnaði í 2-2, fiskaði Lionel Messi af velli og lék svo á trompet í fagnaðarlátum Bilbæinga eftir leikinn. Fótbolti 18.1.2021 14:01 Messi sá rautt er Athletic Bilbao varð Ofurbikarmeistari Athletic Bilbao er Ofurbikarmeistari á Spáni eftir 3-2 sigur á Barcelona í framlengdum úrslitaleik í kvöld. Úrslitaleikurinn fór fram í Sevilla. Fótbolti 17.1.2021 22:34 Real Madrid úr leik í spænska ofurbikarnum Spánarmeistarar Real Madrid biðu lægri hlut fyrir Athletic Bilbao í undanúrslitum spænska ofurbikarsins í kvöld. Fótbolti 14.1.2021 22:05 Barcelona gat fengið Cristiano Ronaldo á sínum tíma Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hefðu getað spilað saman hjá Barcelona ef marka má orð fyrrum forseta Barcelona. Fótbolti 14.1.2021 08:31 Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum. Fótbolti 13.1.2021 22:40 Simone kjörinn þjálfari áratugarins Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, hefur verið kjörinn þjálfari áratugarins, þrátt fyrir að vinna spænsku deildina einungis einu sinni á áratugnum. Þar með hafði hann betur gegn stjórum á borð við Pep Guardiola og Zinedine Zidane. Fótbolti 13.1.2021 20:26 Skuldir Barcelona nálgast milljarð evra Spænska stórveldið Barcelona er stórskuldugt en talið er að skuldir þess nálgist einn milljarð evra. Félagið þarf að borga næstum því helming þess innan árs. Fótbolti 12.1.2021 16:30 Dagskráin í dag: Spænskar íþróttir Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og hliðarrásum; ein úr spænska körfuboltanum og ein úr fótboltanum á Spáni. Sport 12.1.2021 06:00 Real Madrid tapaði dýrmætum stigum Meistarar Real Madrid náðu ekki að vinna fallbaráttulið Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.1.2021 19:31 Þriðji sigur Börsunga í röð Barcelona vann 4-0 útisigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.1.2021 17:01 Mourinho áhugasamur um varnarmann Real Madrid Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, er áhugasamur um að fá varnarmanninn Eder Militao til liðs við sitt lið frá Real Madrid. Enski boltinn 9.1.2021 17:46 Dagskráin í dag: Liverpool, Guli kafbáturinn og PGA Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Tvær úr heimi fótboltans og ein úr golfinu. Sport 8.1.2021 06:00 Messi með tvennu öflugum útisigri Börsunga Barcelona vann öflugan 3-1 útisigur á Athletic Bilbao er liðin mættust á Spáni í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö af þremur mörkum Börsunga. Fótbolti 6.1.2021 19:30 Sjáðu WhatsApp skilaboðin sem urðu til þess að Trippier fékk tíu vikna bann Kieran Trippier var í desember dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á reglum um veðmálastarfsemi. Þeim dómi hefur nú verið áfrýjað svo Trippier hefur ekki hafið afplánun dómsins. Handbolti 6.1.2021 07:02 Dagskráin í dag: Ítölsk veisla, baráttan um Manchester og Barcelona Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í allan dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. Sport 6.1.2021 06:00 Messi kemst ekki lengur í heimsliðið Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni. Fótbolti 4.1.2021 14:30 Dagskráin í dag - La Liga og GameTíví Tölvuleikir og spænsk sveifla á sportstöðum Stöðvar 2 í dag. Sport 4.1.2021 06:01 Börsungar mörðu botnliðið á útivelli Barcelona byrjar nýtt ár á sigri í spænsku úrvalsdeildinni en ekki var mikill glæsibragur yfir spilamennsku liðsins. Fótbolti 3.1.2021 19:31 Suarez hetja Atletico Madrid í dramatískum sigri Atletico Madrid komst í hann krappann en vann dramatískan sigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.1.2021 17:09 Coutinho frá í þrjá mánuði vegna meiðsla Brasilíski knattspyrnumaðurinn Philippe Coutinho gekkst undir aðgerð á hné. Fótbolti 3.1.2021 09:00 Dagskráin í dag: Heimsmeistari krýndur í Ally Pally Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum. Sport 3.1.2021 06:00 Real Madrid ekki í vandræðum með Celta Vigo Spánarmeistarar Real Madrid fengu Celta Vigo í heimsókn í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.1.2021 19:30 Dagskráin í dag: Píla, NBA og spænskar boltaíþróttir Nýja árið fer af stað af fítonskrafti á sportstöðvum Stöðvar 2 þar sem boðið verður upp á níu beinar útsendingar í dag. Sport 2.1.2021 07:01 Versta byrjun Barcelona í 17 ár Spænska stórveldið Barcelona er aðeins með 25 stig þegar 15 umferðir eru búnar í spænsku úrvalsdeildinni. Er það versti árangur liðsins síðan tímabilið 2003/2004. Fótbolti 31.12.2020 16:31 Portu tryggði Sociedad mikilvægan sigur gegn erkifjendunum Erkifjendurnir í Athletic Bilbao og Real Sociedad mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-0 Sociedad í vil þökk sé marki Cristian Portu. Fótbolti 31.12.2020 15:00 Eibar gegn Golíat: Hvernig smáliðið hefur haldið velli ár eftir ár meðal þeirra bestu Smálið Eibar er á sínu sjöunda tímabili í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga, sem er ótrúlegt ef miðað er við það að dýrasti leikmaður í sögu félagsins er Edu Expósito sem kostaði fjórar milljónir evra. Fótbolti 31.12.2020 12:01 Meiðsli Coutinho gætu haft áhrif á Liverpool Philippe Coutinho, miðjumaður Barcelona, meiddist illa í leik liðsins gegn Eibar í fyrrakvöld en Börsungar töpuðu mikilvægum stigum er leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 31.12.2020 08:00 Dagskráin í dag: Spænski í beinni og árið gert upp Þótt að það sé síðasti dagur ársins er einn leikur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag en það er leikur í spænska boltanum. Sport 31.12.2020 06:01 Real missteig sig á Alicante Real Madrid náði einungis í eitt stig á Alicante er liðið gerði 1-1 jafntefli við Elche á útivelli í sextándu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.12.2020 20:02 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 268 ›
Dagskráin í dag: Olís-deildar tvíhöfði og fótbolti Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Þar má finna útsendingar frá íslenska handboltanum sem og spænska og enska fótboltanum. Sport 19.1.2021 06:00
Jafnaði, fiskaði Messi út af og lék á trompet í fagnaðarlátunum Asier Villalibre kom mikið við sögu þegar Athletic Bilbao sigraði Barcelona, 2-3, eftir framlengingu í spænska ofurbikarnum í gær. Hann jafnaði í 2-2, fiskaði Lionel Messi af velli og lék svo á trompet í fagnaðarlátum Bilbæinga eftir leikinn. Fótbolti 18.1.2021 14:01
Messi sá rautt er Athletic Bilbao varð Ofurbikarmeistari Athletic Bilbao er Ofurbikarmeistari á Spáni eftir 3-2 sigur á Barcelona í framlengdum úrslitaleik í kvöld. Úrslitaleikurinn fór fram í Sevilla. Fótbolti 17.1.2021 22:34
Real Madrid úr leik í spænska ofurbikarnum Spánarmeistarar Real Madrid biðu lægri hlut fyrir Athletic Bilbao í undanúrslitum spænska ofurbikarsins í kvöld. Fótbolti 14.1.2021 22:05
Barcelona gat fengið Cristiano Ronaldo á sínum tíma Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hefðu getað spilað saman hjá Barcelona ef marka má orð fyrrum forseta Barcelona. Fótbolti 14.1.2021 08:31
Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum. Fótbolti 13.1.2021 22:40
Simone kjörinn þjálfari áratugarins Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, hefur verið kjörinn þjálfari áratugarins, þrátt fyrir að vinna spænsku deildina einungis einu sinni á áratugnum. Þar með hafði hann betur gegn stjórum á borð við Pep Guardiola og Zinedine Zidane. Fótbolti 13.1.2021 20:26
Skuldir Barcelona nálgast milljarð evra Spænska stórveldið Barcelona er stórskuldugt en talið er að skuldir þess nálgist einn milljarð evra. Félagið þarf að borga næstum því helming þess innan árs. Fótbolti 12.1.2021 16:30
Dagskráin í dag: Spænskar íþróttir Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og hliðarrásum; ein úr spænska körfuboltanum og ein úr fótboltanum á Spáni. Sport 12.1.2021 06:00
Real Madrid tapaði dýrmætum stigum Meistarar Real Madrid náðu ekki að vinna fallbaráttulið Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.1.2021 19:31
Þriðji sigur Börsunga í röð Barcelona vann 4-0 útisigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.1.2021 17:01
Mourinho áhugasamur um varnarmann Real Madrid Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, er áhugasamur um að fá varnarmanninn Eder Militao til liðs við sitt lið frá Real Madrid. Enski boltinn 9.1.2021 17:46
Dagskráin í dag: Liverpool, Guli kafbáturinn og PGA Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Tvær úr heimi fótboltans og ein úr golfinu. Sport 8.1.2021 06:00
Messi með tvennu öflugum útisigri Börsunga Barcelona vann öflugan 3-1 útisigur á Athletic Bilbao er liðin mættust á Spáni í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö af þremur mörkum Börsunga. Fótbolti 6.1.2021 19:30
Sjáðu WhatsApp skilaboðin sem urðu til þess að Trippier fékk tíu vikna bann Kieran Trippier var í desember dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á reglum um veðmálastarfsemi. Þeim dómi hefur nú verið áfrýjað svo Trippier hefur ekki hafið afplánun dómsins. Handbolti 6.1.2021 07:02
Dagskráin í dag: Ítölsk veisla, baráttan um Manchester og Barcelona Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í allan dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. Sport 6.1.2021 06:00
Messi kemst ekki lengur í heimsliðið Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni. Fótbolti 4.1.2021 14:30
Dagskráin í dag - La Liga og GameTíví Tölvuleikir og spænsk sveifla á sportstöðum Stöðvar 2 í dag. Sport 4.1.2021 06:01
Börsungar mörðu botnliðið á útivelli Barcelona byrjar nýtt ár á sigri í spænsku úrvalsdeildinni en ekki var mikill glæsibragur yfir spilamennsku liðsins. Fótbolti 3.1.2021 19:31
Suarez hetja Atletico Madrid í dramatískum sigri Atletico Madrid komst í hann krappann en vann dramatískan sigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.1.2021 17:09
Coutinho frá í þrjá mánuði vegna meiðsla Brasilíski knattspyrnumaðurinn Philippe Coutinho gekkst undir aðgerð á hné. Fótbolti 3.1.2021 09:00
Dagskráin í dag: Heimsmeistari krýndur í Ally Pally Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum. Sport 3.1.2021 06:00
Real Madrid ekki í vandræðum með Celta Vigo Spánarmeistarar Real Madrid fengu Celta Vigo í heimsókn í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.1.2021 19:30
Dagskráin í dag: Píla, NBA og spænskar boltaíþróttir Nýja árið fer af stað af fítonskrafti á sportstöðvum Stöðvar 2 þar sem boðið verður upp á níu beinar útsendingar í dag. Sport 2.1.2021 07:01
Versta byrjun Barcelona í 17 ár Spænska stórveldið Barcelona er aðeins með 25 stig þegar 15 umferðir eru búnar í spænsku úrvalsdeildinni. Er það versti árangur liðsins síðan tímabilið 2003/2004. Fótbolti 31.12.2020 16:31
Portu tryggði Sociedad mikilvægan sigur gegn erkifjendunum Erkifjendurnir í Athletic Bilbao og Real Sociedad mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-0 Sociedad í vil þökk sé marki Cristian Portu. Fótbolti 31.12.2020 15:00
Eibar gegn Golíat: Hvernig smáliðið hefur haldið velli ár eftir ár meðal þeirra bestu Smálið Eibar er á sínu sjöunda tímabili í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga, sem er ótrúlegt ef miðað er við það að dýrasti leikmaður í sögu félagsins er Edu Expósito sem kostaði fjórar milljónir evra. Fótbolti 31.12.2020 12:01
Meiðsli Coutinho gætu haft áhrif á Liverpool Philippe Coutinho, miðjumaður Barcelona, meiddist illa í leik liðsins gegn Eibar í fyrrakvöld en Börsungar töpuðu mikilvægum stigum er leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 31.12.2020 08:00
Dagskráin í dag: Spænski í beinni og árið gert upp Þótt að það sé síðasti dagur ársins er einn leikur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag en það er leikur í spænska boltanum. Sport 31.12.2020 06:01
Real missteig sig á Alicante Real Madrid náði einungis í eitt stig á Alicante er liðið gerði 1-1 jafntefli við Elche á útivelli í sextándu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.12.2020 20:02