Guðmundur Andri Thorsson "Líður nú að lokum…“ Trump var ekki kosinn þrátt fyrir ókosti sína heldur vegna þeirra. Öll súpum við seyðið af þessu kjöri, afleiðingarnar kunna að verða skelfilegar fyrir alla heimsbyggðina og nú þegar eru teknar að streyma frá honum tilskipanir sem hafa beinlínis áhrif til hins verra á líf venjulegs fólks sem ekkert hefur til saka unnið Fastir pennar 29.1.2017 22:07 Listin og mannhelgismálið Á dögunum var haldinn fundur í HÍ um mörkin á notkun rithöfunda á raunverulegum atvikum og örlögum annars fólks í verkum sínum. Þetta er flókið mál með margar hliðar, og var mjög vel reifað af háskólafólkinu Fastir pennar 23.1.2017 10:27 Heim í hús Oft er talað um að æðsta skylda formanns Sjálfstæðisflokksins sé að halda liðinu saman – gagnstætt því sem manni virðist stundum að leiðtogum jafnaðarmanna á Íslandi þyki brýnasta verkefni sitt: að halda liðinu sundruðu. Fastir pennar 15.1.2017 18:59 Allt rangt Þegar áströlsk hjón hafa borgað fúlgur fjár fyrir þá upplifun að halda að þau séu í raun og veru við það að deyja í íslenskum byl á reginfjöllum, alein og yfirgefin, segir ferðaþjónustufyrirtækið sem bauð upp á þær trakteringar að þau geti sjálfum sér um kennt. Þau hafi gert „allt rangt“. Fastir pennar 9.1.2017 10:23 Magnús Magnús Magnússon Svei mér þá ef ég var ekki hreinlega klökkur í gær þar sem ég var að aka einn í Öskjuhlíðinni á heimleið upp úr hádegi. Fastir pennar 2.1.2017 16:54 Stjórnleysingjar Það er svo langt síðan við kusum að maður man varla hvenær það var – maður man varla hvað maður kaus. Og hafi verið einhver stemmning í kjölfar kosninganna hefur flokkunum fimm sem lengst af stóðu í viðræðum tekist að kæfa hana niður með mikilli eindrægni í því að ná ekki saman. Fastir pennar 19.12.2016 09:19 Um vanhæfi Hvenær er dómari vanhæfur til að úrskurða í málum? Því verða aðrir að svara en ég, sem er bara maður úti í bæ, fæddur í spurningamerkinu. Fastir pennar 11.12.2016 20:12 Vistvænisýki Eitt af þessum afhjúpandi atvikum sem segja sögu heillar aldar var í sjónvarpsfréttum á dögunum: Ráðherra svonefndra og sjálfskipaðra "atvinnuvega“, sjálfur yfirmaður matvælaframleiðslunnar í landinu, Gunnar Bragi Sveinsson, gat ekki svarað því í viðtali undir hvaða ráðherra málefni neytenda heyrðu. Fastir pennar 5.12.2016 09:38 Fidel og fólkið Maður hlaut að hrífast af Fidel og hans knáu köppum sem höfðust við í fjöllunum. Þeir komu til byggða og ráku af höndum sér þann auma og dáðlausa lýð sem gengið hafði erinda bandarískra auðvaldsrisa og færðu völdin í hendur alþýðunni. Þeir efldu heilbrigðisþjónustu og læsi – svo að einsdæmi varð í fátæku landi í þriðja heiminum – upprættu vændi og annan ósóma sem dafnað hafði kringum Kanann. Fastir pennar 27.11.2016 22:06 List hins sögulega Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur? Fastir pennar 21.11.2016 11:10 Ljóðin sem lækna Heimurinn þarf meira á ljóðum að halda en nokkru sinni og því er missirinn þeim mun sárari þegar féllu frá á dögunum tvö mikilvæg skáld. Fastir pennar 13.11.2016 21:49 Stillta vinstrið Það myndi æra óstöðugan að velta vöngum yfir hinu stórbrotna fylgishruni Samfylkingarinnar á umliðnum misserum Fastir pennar 6.11.2016 20:31 Ný lægð Kosningasigur Sjálfstæðisflokksins er eins og ný lægð sem þokast suð-suð-vestur af landinu – rigning í grennd. Fastir pennar 30.10.2016 21:47 Rok og rigning Fastir pennar 24.10.2016 09:24 Spámaðurinn frá Dulúð Sænska akademían sæmir Bob Dylan bókmenntaverðlaunum Nóbels á saman tíma og 40 prósent Bandaríkjamanna virðast samkvæmt könnunum vilja í alvöru bjóða heimsbyggðinni upp á forseta sem tekst í einni persónu að sameina allt það versta sem múgmenning nútímans dregur fram í mannfólkinu. Fastir pennar 16.10.2016 21:57 Bilað stefnuljós Bíll sem ég hef ekið um á tók upp á þeim furðulega fjanda um daginn að gefa bara stefnuljós til vinstri. Skoðun 9.10.2016 20:31 Ekki gallalaus Þegar þetta er skrifað á sunnudagsmorgni er ekki vitað um úrslit í formannskjöri í Framsóknarflokknum en af fregnum að dæma mun það tvísýnt. Við höfum hins vegar fylgst nokkuð langleit með framferði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Fastir pennar 3.10.2016 11:19 Umboðslaust mannhatur Það er einhver búð í Englandi sem kallar sig Iceland og vill banna íslenskum stjórnvöldum að nota þetta "vörumerki“ í markaðssetningu á ferðalögum til landsins Fastir pennar 25.9.2016 20:30 Þjóðarþráttin Enn einir þjóðarþráttarsamningarnir voru samþykktir á dögunum á Alþingi og allt fór það fram samkvæmt dagskrá – eftir vandlega undirbúinni dagskrá þar sem atkvæðagreiðsla þingmanna er táknrænt leikrit í lokin. Fastir pennar 19.9.2016 10:57 „Ekki höfum vér kvenna skap“ Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi. Í fyrsta lagi er tilfinningin sú að ekkert hafi í rauninni gerst – engin tíðindi hafi orðið – ríkjandi ástand haldi bara áfram út í hið óendanlega. Skoðun 11.9.2016 21:57 Menn treysta því... Baráttan fyrir náttúruvernd er eilífðarverkefni. Eyðingaröfl mannsins eru sívirk og óþreytandi – menn sem vilja þaulnýta gjafir náttúrunnar með stundargróðann einan að leiðarljósi en hirða ekki um hugsanlegar afleiðingar umsvifanna á vistkerfið. Trúa ekki náttúruvísindamönnum – eða er bara hreinlega sama; finnst það skipta meira máli að hafa það þægilegt hér og nú; mestu varði að "skapa atvinnu“. Fastir pennar 4.9.2016 20:49 Hann látti mig gera það Það var ekki Jóhannes Kr. Kristjánsson sem felldi Sigmund Davíð heldur Sigmundur sjálfur. Fastir pennar 28.8.2016 20:32 Og þér finnst það ekkert í góðu lagi Skoðun 21.8.2016 20:37 Þjóðviljinn – er hann til? Eru þjóðaratkvæðagreiðslur um hvaðeina það sem koma skal? Eru þær æskilegar? Er beint lýðræði betri kostur en fulltrúalýðræði? Fastir pennar 14.8.2016 20:24 Íþrótt vammi fyllt Egill Skallagrímsson, frumskáld okkar Íslendinga, þakkar í Sonatorreki sínu Óðni fyrir "íþrótt vammi firrða“ Fastir pennar 7.8.2016 21:03 Gallsteinar og gullsteinar Daglega streymir inn í landið fólk frá öllum heimshornum þeirra erinda að sjá Gullfoss&Geysi, borða pylsu á Bæjarins bestu Fastir pennar 24.7.2016 21:00 Hatrið nærist á hatri Skáldsaga Kurts Vonnegut, Sláturhús 5 (sem Sveinbjörn I. Baldvinsson þýddi vel á annarri öld) fjallar um eitt af ódæðisverkum 20. aldarinnar. Fastir pennar 17.7.2016 21:24 Einn góðan veðurdag Ég heyrði á sunnudagsmorgni um daginn á Rás eitt Ríkisútvarpsins skemmtilegt samtal þeirra Jóns Ólafssonar og Ævars Kjartanssonar við Kristínu Jónsdóttur sagnfræðing sem kom mikið við sögu í Kvennaframboðinu og Kvennalistanum á sinni tíð og hefur skrifað um þessi framboð bókina „Hlustaðu á þína innri rödd“. Skoðun 10.7.2016 21:41 Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram Fastir pennar 3.7.2016 20:41 Sigurvegarar Andri Snær var sigurvegari kosninganna. Skoðun 26.6.2016 19:49 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 18 ›
"Líður nú að lokum…“ Trump var ekki kosinn þrátt fyrir ókosti sína heldur vegna þeirra. Öll súpum við seyðið af þessu kjöri, afleiðingarnar kunna að verða skelfilegar fyrir alla heimsbyggðina og nú þegar eru teknar að streyma frá honum tilskipanir sem hafa beinlínis áhrif til hins verra á líf venjulegs fólks sem ekkert hefur til saka unnið Fastir pennar 29.1.2017 22:07
Listin og mannhelgismálið Á dögunum var haldinn fundur í HÍ um mörkin á notkun rithöfunda á raunverulegum atvikum og örlögum annars fólks í verkum sínum. Þetta er flókið mál með margar hliðar, og var mjög vel reifað af háskólafólkinu Fastir pennar 23.1.2017 10:27
Heim í hús Oft er talað um að æðsta skylda formanns Sjálfstæðisflokksins sé að halda liðinu saman – gagnstætt því sem manni virðist stundum að leiðtogum jafnaðarmanna á Íslandi þyki brýnasta verkefni sitt: að halda liðinu sundruðu. Fastir pennar 15.1.2017 18:59
Allt rangt Þegar áströlsk hjón hafa borgað fúlgur fjár fyrir þá upplifun að halda að þau séu í raun og veru við það að deyja í íslenskum byl á reginfjöllum, alein og yfirgefin, segir ferðaþjónustufyrirtækið sem bauð upp á þær trakteringar að þau geti sjálfum sér um kennt. Þau hafi gert „allt rangt“. Fastir pennar 9.1.2017 10:23
Magnús Magnús Magnússon Svei mér þá ef ég var ekki hreinlega klökkur í gær þar sem ég var að aka einn í Öskjuhlíðinni á heimleið upp úr hádegi. Fastir pennar 2.1.2017 16:54
Stjórnleysingjar Það er svo langt síðan við kusum að maður man varla hvenær það var – maður man varla hvað maður kaus. Og hafi verið einhver stemmning í kjölfar kosninganna hefur flokkunum fimm sem lengst af stóðu í viðræðum tekist að kæfa hana niður með mikilli eindrægni í því að ná ekki saman. Fastir pennar 19.12.2016 09:19
Um vanhæfi Hvenær er dómari vanhæfur til að úrskurða í málum? Því verða aðrir að svara en ég, sem er bara maður úti í bæ, fæddur í spurningamerkinu. Fastir pennar 11.12.2016 20:12
Vistvænisýki Eitt af þessum afhjúpandi atvikum sem segja sögu heillar aldar var í sjónvarpsfréttum á dögunum: Ráðherra svonefndra og sjálfskipaðra "atvinnuvega“, sjálfur yfirmaður matvælaframleiðslunnar í landinu, Gunnar Bragi Sveinsson, gat ekki svarað því í viðtali undir hvaða ráðherra málefni neytenda heyrðu. Fastir pennar 5.12.2016 09:38
Fidel og fólkið Maður hlaut að hrífast af Fidel og hans knáu köppum sem höfðust við í fjöllunum. Þeir komu til byggða og ráku af höndum sér þann auma og dáðlausa lýð sem gengið hafði erinda bandarískra auðvaldsrisa og færðu völdin í hendur alþýðunni. Þeir efldu heilbrigðisþjónustu og læsi – svo að einsdæmi varð í fátæku landi í þriðja heiminum – upprættu vændi og annan ósóma sem dafnað hafði kringum Kanann. Fastir pennar 27.11.2016 22:06
List hins sögulega Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur? Fastir pennar 21.11.2016 11:10
Ljóðin sem lækna Heimurinn þarf meira á ljóðum að halda en nokkru sinni og því er missirinn þeim mun sárari þegar féllu frá á dögunum tvö mikilvæg skáld. Fastir pennar 13.11.2016 21:49
Stillta vinstrið Það myndi æra óstöðugan að velta vöngum yfir hinu stórbrotna fylgishruni Samfylkingarinnar á umliðnum misserum Fastir pennar 6.11.2016 20:31
Ný lægð Kosningasigur Sjálfstæðisflokksins er eins og ný lægð sem þokast suð-suð-vestur af landinu – rigning í grennd. Fastir pennar 30.10.2016 21:47
Spámaðurinn frá Dulúð Sænska akademían sæmir Bob Dylan bókmenntaverðlaunum Nóbels á saman tíma og 40 prósent Bandaríkjamanna virðast samkvæmt könnunum vilja í alvöru bjóða heimsbyggðinni upp á forseta sem tekst í einni persónu að sameina allt það versta sem múgmenning nútímans dregur fram í mannfólkinu. Fastir pennar 16.10.2016 21:57
Bilað stefnuljós Bíll sem ég hef ekið um á tók upp á þeim furðulega fjanda um daginn að gefa bara stefnuljós til vinstri. Skoðun 9.10.2016 20:31
Ekki gallalaus Þegar þetta er skrifað á sunnudagsmorgni er ekki vitað um úrslit í formannskjöri í Framsóknarflokknum en af fregnum að dæma mun það tvísýnt. Við höfum hins vegar fylgst nokkuð langleit með framferði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Fastir pennar 3.10.2016 11:19
Umboðslaust mannhatur Það er einhver búð í Englandi sem kallar sig Iceland og vill banna íslenskum stjórnvöldum að nota þetta "vörumerki“ í markaðssetningu á ferðalögum til landsins Fastir pennar 25.9.2016 20:30
Þjóðarþráttin Enn einir þjóðarþráttarsamningarnir voru samþykktir á dögunum á Alþingi og allt fór það fram samkvæmt dagskrá – eftir vandlega undirbúinni dagskrá þar sem atkvæðagreiðsla þingmanna er táknrænt leikrit í lokin. Fastir pennar 19.9.2016 10:57
„Ekki höfum vér kvenna skap“ Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi. Í fyrsta lagi er tilfinningin sú að ekkert hafi í rauninni gerst – engin tíðindi hafi orðið – ríkjandi ástand haldi bara áfram út í hið óendanlega. Skoðun 11.9.2016 21:57
Menn treysta því... Baráttan fyrir náttúruvernd er eilífðarverkefni. Eyðingaröfl mannsins eru sívirk og óþreytandi – menn sem vilja þaulnýta gjafir náttúrunnar með stundargróðann einan að leiðarljósi en hirða ekki um hugsanlegar afleiðingar umsvifanna á vistkerfið. Trúa ekki náttúruvísindamönnum – eða er bara hreinlega sama; finnst það skipta meira máli að hafa það þægilegt hér og nú; mestu varði að "skapa atvinnu“. Fastir pennar 4.9.2016 20:49
Hann látti mig gera það Það var ekki Jóhannes Kr. Kristjánsson sem felldi Sigmund Davíð heldur Sigmundur sjálfur. Fastir pennar 28.8.2016 20:32
Þjóðviljinn – er hann til? Eru þjóðaratkvæðagreiðslur um hvaðeina það sem koma skal? Eru þær æskilegar? Er beint lýðræði betri kostur en fulltrúalýðræði? Fastir pennar 14.8.2016 20:24
Íþrótt vammi fyllt Egill Skallagrímsson, frumskáld okkar Íslendinga, þakkar í Sonatorreki sínu Óðni fyrir "íþrótt vammi firrða“ Fastir pennar 7.8.2016 21:03
Gallsteinar og gullsteinar Daglega streymir inn í landið fólk frá öllum heimshornum þeirra erinda að sjá Gullfoss&Geysi, borða pylsu á Bæjarins bestu Fastir pennar 24.7.2016 21:00
Hatrið nærist á hatri Skáldsaga Kurts Vonnegut, Sláturhús 5 (sem Sveinbjörn I. Baldvinsson þýddi vel á annarri öld) fjallar um eitt af ódæðisverkum 20. aldarinnar. Fastir pennar 17.7.2016 21:24
Einn góðan veðurdag Ég heyrði á sunnudagsmorgni um daginn á Rás eitt Ríkisútvarpsins skemmtilegt samtal þeirra Jóns Ólafssonar og Ævars Kjartanssonar við Kristínu Jónsdóttur sagnfræðing sem kom mikið við sögu í Kvennaframboðinu og Kvennalistanum á sinni tíð og hefur skrifað um þessi framboð bókina „Hlustaðu á þína innri rödd“. Skoðun 10.7.2016 21:41
Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram Fastir pennar 3.7.2016 20:41
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent